Þjóðólfur - 04.08.1858, Page 4

Þjóðólfur - 04.08.1858, Page 4
- 132 - Málskostnaðr virðist, eptir krfngumstæðunum, eiga að falla niðr“. „því dæmist rétt að vera:“ „Undirréttarins dómr á ómerkr að vera og vísast inál- inu Irá undirréttinum. Málskostnaðr falli niðr“. Skýrsla um þab sem prentab heftr verib vib landspreutsmibjuna í Reykjavík árib 1857. Alþíngistíðindin 1857, 8 M.br., 74% ark. — Askorun, um að styrkja „Uirðir“ ’/4 ðrk. — Áskorun, viðvíkjandi fjárkláðanum, % órk. — Atkvæðaskrár, breytingaratkvæði, lagaboð, nel'ndarálit, töflur, tilskip. og uppástúngur og fleiri skjöl, er við koinu Alþínginu, samtals 9% ark. — Af Biblíunni, 4 bl.br., 34 ark. —Boðsbréfum minnisvarða Lútliers, % ark. — Bréf, frumvörp og lagaboð, er lögð voru fyrir Alþíngi af hendi konúngsfulltrúa, 6‘/e ark. — Galdrakver, 16bl.br., '2‘/e ark. — Grafskriptir og útfarar- orð: ylir Guðmund bónda Steinsson, G. þórðarson og þ. Guðmundsdóttur, Sigriði Jónsdóttur, V. Bárðarson, B. Ilall- dórsson, Eggert prest Bjarnason og Melkior bónda Egg- ertsson, Magnús Olafsson, Sigurð Benediktsson, Jón Jóns- son Norðfjörð, Magnús bónda Eyleifsson, Franz J. Zeuthen, frú Steinuni Guðmundsdóttur Sivertsen, Guðrúnu Arna- dóttur, Málfríði Pétrsdóttur, Magnús Jónsson Waage, samtals ll’/4ark. — Hallgrímskver, 11. útg. 12 bl.br., 10‘/j ark. — Af „Hirðir“ 8bl.br., 5 ark. — llagvekjur skólak. Jónasar Guðmundssonar, 12 bl. br. , 3‘/j ark. — Lýsing á norðlenzka fjárkláðanum, ’/2 örk. — Likræður ylir U. Thorarensen, 8 bl. br., 2’/4 ark. — Kcikningr fyrir bæjarsjóðinn og fátækrasjóðinn I Reykjavík, 1 örk. — Sagan af þjalar-Jóni, 8 bl. br., 4’/4 örk. — Skólaskýrsl- an fyrir árið 1855—56, 8bl.br., 3 arkir. — Stutt lýsíng um fjárkláðann, ’/s ðrk. — Af Tækifærisræðum prófess. P. Pjeturssonar 1. og 2. útgáfu, 8 bl. br., 15 ark. — Tæki- færis-smákvæði til skólahát. á fæðíngardag konúngs, ’/2 örk. — Utfararminníng yfir prófast Jakob Árnason, 8 bl. br., 3ark. —„Verðlagsskrár" (tvennar) í suðramtinu 1857 —58, 1 örk. — Viðaukablöð tvö, við 9. árg. þjóðólfs, l’/4 örk. — Ylirlit um tekjur og útg. af Laugarnesi, ’/4 örk.— Af „þjóðólfi“ 9. árg. 17’/j ark., og af 10. árg. „þjóðólfs“ 4’/j ark. — þar að auki ýmisleg efni smábréf („schemata") til kvittunarbréfa, og auglýsínga, o. s. frv., IO’/jj ark. þannig var prentað í landsprentsmiðjunni árið 1857, samtals 221M/ii afk. E. þóröarson. Auglýsíngar. Samkvæmt konúnglegu leyfisbréíi dags. 19. þ. m., er birt mun veröa fyrir manntalsþíngsrétti aö Stykkishólmi, og í hinum konúnglega íslenzka landsyfirrétti, kveÖ eg hérmeö alla þá, sem skultíir þykjast eiga aö heimta í dánarbúi kaupmanns hr. Ole Andreas Daniel Steenbach, hér úr Stykkishólmi, til þess innan árs og dags, sub poena prœclusi et perpetui silentii, aö lýsa skuldakröfum sínum og sanna þær fyrir mér sem hlutaöeiganda skiptaráöanda. Snæfellsnessýslu skrifstofu, Stykkishólmi, 20. mai 1858. A. Thorsteinson. Föstudaginn, 20. dag ágústmán. næstkomandi, kl. 10 f. m., verör í þinghúsi bæjarins almennr skiptafundr haldinn í dánarbúi konsúls, kaupmanns M. W. Bierínas, hvar þá veröa teknar ákvaröanir um meöferö búsins eptirleiöis aÖ öllu leyti, um ráö- stöfun fjármuna þess, svo og um önnur atriöi, er snerta búiÖ og skuldaskipti þess. Skora eg því hér meö, sem skiptaráöandi í búinu, á alla þá meöal skuldheimtumanna búsins, sem vilja hafa nokkur áltrif á þaÖ sem þar verör ákveöiö, aö mæta á skiptafundi þessum á ofangreindum staö og tíma. Skrifstofu bæjarfógetans i Heykjavík, 22. júli 1858. V. Finsen. Uppboö. Laugardaginn hinn 7. næstkomandi ágústmán. kl. 10 f. m., veröa áalmennu söluþíngi í verzlun- arhúsum kaupmanns S. Jacobsens hér í bænum, nr. 11 í AÖalstræti, seldar ýmsar vörur tilheyr- andi þrotabúi téös kaupmanns, samkvæmt skilmál- um er á söluþínginu birtast. Skrifstofu bæjarfógetans í Ueykjavík, 26. jólí 1858. V. Finsen. • — þegar eg kom heim úr kaupstaöarferö frá Eeykjavík, seinni hluta maímánaÖar þ. á. urÖum viÖ skipverjar varir viö poka meö 7 ofubrauÖum, í farángri vorum, er engi vor gat leitt sig aÖ; eg tók því pokanu heim meÖ mér og lagöi í afvikinu staÖ í skemmu mína, þar sem vel fór um, og mátti brauöunum vera þar vel borgiÖ, ef skemdalaus hefÖi veriÖ und- ir. En aö 4—5 dögum liÖnum varö eg þess var, aÖ megn hiti var í þau hlaupinn, tók þau þá hvert frá óÖru og lagÖi til þerris, en þaÖ reyndist um seinan, því 2 dógum síöar voru þær skemdir komnar í brauöin, aö þau voru ekki mannamatr, og gat því aÖ eins selt 3 hin skástu, hvert á 8 sk., en hiuum varÖ aö flegja. þetta flnn eg mér skylt aö auglýsa, svo eigandi hafl ekki aÖra fyrir rángri sók. Auglýsíng þessi ber meö sé aö þeir 24. skild. hrókkva ekki fyrir henni. Ökrum á Mýrum, 3. júlí 1858. Jón Eyjólfsson. — Óskilahestr brúnn, gamall að sjá, með siðutök- um, aljámaðr með dragstöppmn, mark: sneitt aptan hægra, gat undir, — að Laxnesi í Mosl'cllssvcit, hjá Ástu Guð- mundsdóttur. Prestaköll. Veitt: 2. þ. mán. Berufjórör, séra Hóseas Arnasyni á Skeggjastóönm, 24 ára pr. Óveitt: Skeggjastaöir á Lánganesi (NorÖrmúIas.), aö fomu mati: 5 rd.; 1838: 95 rd.; 1854: 187 rd. 49 sk. — MatiÖ á Ólafsvöllum 1854: 218 rd. (ý^gr’ Gjalddagi uppboösins í Reykjavik, 20. f. mán. er í dag; allir sem ógoldiÖ eiga annaökvóld, veröalógsóktir. — Næsta bl. keme út mánud. 23. þ. þ. mán. Utgef. og ábyrgftarmaftr: Jón GuðmTqidxson. Prentaör í preutsmiÖju íslands, hjá E. þórÖarsyiii.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.