Þjóðólfur - 11.12.1858, Síða 2

Þjóðólfur - 11.12.1858, Síða 2
Um þessi 20 ár hafa því útskrifazt 99/2o ;*r hvert a& meBaltali, e6a meb öfirum orfmm, sem því svarar, a& 11 árin, af þessum 20 hafa níu út- tkrifazt árlega en 9 árin tíu hvert ár. Aptr má sjá þaf) af skólaskýrslunum 1841— 1858, því síbasta skýrslan 1857 — 58 sýnir ljóslega, hve margra stúdentaefna ab er von öll hin í hönd faranbi vor til júníioka 1864, — a& á þeim 20 árum 1841—1860, út skrifast ab eins .... 141 stúdentar, og er þab, svo gott (á iiinum næstu 20 árum), fjörutíu og sjö stúdentum færra, heldr en næstu 20 árin þar á undan veittu; fjölgi ekki vísindamannaefnunum fremr en nú horfizt á og verifi hefir um rnörg undanfarin ár, er þó hafa verif) einkar góf) ár, og haldi þvert í móti hinni sömu fækkandi tiltölu áfram tii aldamótanna, þá yr&i árif) 1900, or&if) 127 (stórthundrab og sjö) embættismannaefnum færra, heldr en liíngaf) til hefir þurft á ab halda í landinu. þessu er þvi vissulega hi& nákvæmasta athygli gefandi, því allir mega sjá, ab fari hinu sama franr, þá horfir til verulegra vandræba í þessu efni þá fram líba stundir, og ekki svarlegt hvorki fyrir ylir- völdin sem eiga hlut a& máli, né blö&in, ab láta hér vib lenda eba hreifa því ekki fyr en í ótíma. þab liggr hér nú ab vísu næst vi&, a& ransaka orsakirnar til þessarar talsverbu fækkunar ábr en kvebib sé upp álit um þab, hversu rába megi bót á því; en rúmib leyfir ekki a& rekja nákværnlega eba smásnmglega allar þær orsakir, sem hér a& liggja, því þær eru vafalaust margskonar, og ab minsta kosti má geta til margra. Hina fyrstu og fremstu orsök ver&um vér ab telja þá sem næst og ljósast blasir vib, en þab er sú, er leiddi af banninu 2. á Flugumýri). Árni Guttormsson (abstobarpr. +), Benedict Sveinssou (prestr til Reynis, +), Björn {xjrvaldsson (prestr á Stafafelli), Einar Brynjúlfsson Sivertsen (prestr til Gufudals), Guttormr Guttormsson (prestr á Stó&) Ilaldór Jóusson (pró- fastr á Hofl í VopnaflrÍi), Ilannes (Steingrímsson) Johnseu (kaupmabr í Reykjavík), Jón Asgeirsson (prestr á Alptam/ri), Jón Eiríksson (prestr til Stórólfshvols), Jón Eiríksson (prestr á Undirfelli), Jón Jónsson (jústúráb og bæjarfógeti í Álaborg), Jóu Sigurbsson (skjalavórbr og aljjíngismabr í Kaupmanna- hófn), Oddgeir (Björnsson) Stephensen (etazráb, stjómardeild- ur forstöbumabr), Ólafr Ólafsson (prestr til Reynistabar kl), Ólafr (Einarsson) Johnsen (prestr á Stab á Reykjanesi), Páll Pálsson (amtmannsskrifari), Stefán Árnason (prostr á Felli í Skagaflrbi), Torfl Eggerz (Eggertsson frá Ballará, dó í Kanp- mannah.), fjórbr Árnason (prestr á Vogsósum), fjorsteinn Ein- arssou (prestr á Kálfafelli í Ilornaflrbi) og jjorsteinn Jónsson (sýslumabr í Norbrmúlasýslu); samtals 27. — Hinrik Hinriks- son (prestr á Skorrastab, útskr. 1833) og Grímr fjorgrímsson (Dr. philos., útskr. 1837) eru inr.ifaldir í tölunni 129 her ab framan. okt. 1830, ab engan stúdent mætti framar vígja til prests hér á landi. nema því ab eins a& hannlegbi sig undir opinbert stúdentspróf vib lærba skólann; meb þessari lagaákvör&un þókti, meb öbrum or&um, bönnub öll „Privat- dimission“, e&a þab, ab ein- stakir menn útskrifabi stúdenta, en þetta varb þá í annan stab, mebfram tilel'ni til þess a& heimaskól- arnir, sem ábr höfbu blómgazt svo mjög hér og hvar um landib framan af þessari öld, og frara til 1830, hvurfu nú smáinsaman eptir þann tíma, og þab svo, a& rúmum 15 árum sí&ar urbu vandræbi ab því, þau er enn brenna vib, a& geta komib pilt- um fyrir til undirbúníngskennslu undir skóla, svo a& einatt hefir or&ib og verbr nú, a& koma þeim ln'ngab subr til Reykjavíkr, til þess ab læra undir- stöbuatribi latínsku malfræbinnar og abra hina fyrstu undirbúníngsmentun þá er af þeim sveinum er lieimtub, er nái inngaungu í lærbaskólann. Af yfirlitinu yfir hina útskrifu&u stúdenta liér ab frain- an höfum vér sýnt vibbrigbin sem urbu á fækkun stúdentanna eptir þab a& „privat dimissionin“ var aftekin, — ab vísu ekki fullt um þá 59 sem útskrif- ubust frá einstökum mönnum, því seinni 20 árin (1841—1860) útskrifast 141 úr skólanum, en 1818 —1837 ekki nema 129, en mismunrinn er allt um þab 47, sem er færra á þessum seinni 20 árum; og þó er þess jafuframt vel gætanda hér vib, ab tala skólasveinanna hefir um nokkur ár undanfarib æ farib freinr mínkandi, og a& alls eigi lítr út lýrir ab hún rétti sig vib til þess sem var árin 1846 — 1853, áine&an sama fyrirkomulagi er haldib. Ili.n önnur a&alorsökin til fækkunarinnar, er vafalaust sú, a& skólamenntunin útheimtir nú miklu rneiri tilkostnab eba fjárframlag, heldr en á&r var; vér gjörum miklu minna úr því ab meblagib meb skólasveinunum er nú miklu meira í dalatali, heldr en þab var á Bessastö&um, því margfalt minni land- aura e&a fénab þarf nú fyrir hverja 10 dalina heldr en þá þurfti; en kenslutíminn er nú svo marg- falt lengri heldr en þar var fyrir flestum, einkan- lega fyrir þá, er ekki eiga annars úrkosti en ab korna piltinum híngab subr til undirbúníngsmentun- ar undir skóla; því þá má telja allan kenslutím- ann, ab me&töldum þeim 2 árum er prestaskóla- lærdómrinn stendr yfir, full tíu ár fyrir flestum. Nú þegar piltrinn fær ekki ölniusu fyr en hib 4, ár frá því hann fyrst byrja&i bóknámib, þ. e. ann- a& árib sem hann er í skóla, og verbr ab kosta sig a& öllu hib fyrra ár á prestaskólanum, en þar a& auki vanar í ab minnsta ko3ti 50 rdl. árlega, ab ölmusan dugi honum þau árin sem hann hefir liana,

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.