Þjóðólfur - 11.12.1858, Side 3

Þjóðólfur - 11.12.1858, Side 3
- 19 - þá veríir allr skólakostna&rinn fyrir hvern pilt frá 800 —1000 rd. eí>r sem næst 100 rd. árlega, auk ölmusunnar í 6 ár, —600 rd., og sjá allir, a& ekki er öibruin or&ií) fært, ab koma sonum sínum til skóla- mentunar, heldr en hinum efnabeztu mönnum þessa lands, eba vel launubum embættismönnum og svo þeim sem búa í Reykjavík; en fyriralla hina efna- minni menn til sveitanna er frágángssök ab koma syni sínum til lærdóms frama, hvab efnilegr sem hann er, áme&an hinu sama fer fram. þessar vir&ast abalorsakirnar til þess ab þeir fara smámsaman fækkandr ár frá ári er leggja fyrir sig skólalærdóm; en jafnframt þessum 2 atribum má ab vísu telja ýmsar aukaorsakir er þar stybja ab jafnframt, t. d. abrir atvinnuvegir, sem frami þykir ab og lifsvegr fyrir hin el'nilegri úngmenni, eru smámsaman ab rybja sér til rúms hér hjá oss, fremr en fyr var, t. d. ýinislegr ibnabr, jarbyrkju- ment, skipstjórnarment, verzlunarment, o. fl.; meb því ab loggja fyrir sig eittlivab þess konar, þykir efnilegum mönnum sér vera búin heibrleg staba alla æfi, meb margfalt minna tilkostnabi en skóla- lærdómrinn útheimtir, og þó fuilt eins viss og gób afkoma í abra hönd, til frambúbar eins og margr hver prestrinn hér á landi á í vændum. Fleira mætti enn telja, er ab þessu stybr, er leibir af breyt- íngu aldarháttarins og á ýmsum lifnabarháttum landsmanna, þeirri sem hefir færzt smámsaman yfir þetta land síban á 19. öldina fór ab líba, en rétt- ast þykir ab taka þab ekki fram sérstaklega, heldr jafnframt og vér í hinuin síbasta kafla þessarar greinar, berum upp álit eba tillögur um, hvab tit- tækilegast mundi til ab rába hér á nokkra umbót. Alit dýralrekníngarábsins dags. 31. dag ágúst inán- aðar þ. á., (auglýst cptir fyrirlagi stiptamtsins; eptir II i rð i). „Dýialæknfngaráðið lilýtr að vera samdóina landlækn- innm og djralæknunum í þvf, að þcssi sýki, sem nii ler iiis lai dið sé vanalegr fjárkláði, ineð því tilbreytíngar þær, sem á honum eru, cr ha'gt að gjöra scr skiljanlegar af eðli fjárkláðans, og liinum sérstöku ástæðuin fjárhirðing- arinnar á lslsndi. það cr alment atriði við kláða, að hör- undssýkin fær ýmislegt útlit, allt eptir þvi hversu láng- vinn sýkin er og livcrsu hraust skcpnan er. Bannsóknir kinna nýrri tinianna hafa nógsamlega sannað, að kláða maur getr vcrið orsök til ýmsra hörundsveikínda, sem áðr voru talin sérstaklcg veikindi, eins og líka reynslan hefir sýnt, að veikindi þau, er að ytra áliti virtust ólik fjárkláða, hafa fljótt með öllu liorGð undan kláðalyfjum. Hér við hætist það, að veikindi þau sem orsakast af „Snyltcdyr“, cins og t. a. m. kláði, verða stundum skæðari en stund- um. Astæðurnar á Islandí eru mjög óhagkvæmar fyrir heil- lirigði sauðfjárins, og er það bæði að kenna veðrlagi þar eins og lika hirðingunni, scm lilytr að vera mjög ábóta- vant sökum mergðarinnar, sem húendr vanalega hafa. llenn geta cigi ímyndað sér, að fjárkláði sé nein óvana- aleg sýki á Islandi. Lýsingar þær, sem til eru á ýmsum hörundskvillum, cr hafa verið þar almennir á sauðfé uin lángan tíina, og sem innvortis veikindum hefir vcrið uin kent, draga að mestu allan efa afþvi, að kláði helr ver- ið aðalatriði í hörundskvilluiu þessum. Skildagarnir fyr- ir því, að kláðinn komi af sjállum sér, j eru svo mikl- ir og ríkir á Islandi, að það er óþarfi, að leita að orsökum klaðans i saingöngum við annað fé; það er jafnvel eigi líklegt, að sýkin Isé sprottin upp á þann hátt, og þótt svo væri, mundi það engi áhrif geta haft á aðferðina, að rýma henni burtu. þar sem sýkin er talin að vera fyrir sóttnæmi flutt frá suðrunidæniinu til hinna umdæmanna, þá skal þess getið, að það er mjög örðugt úr því að skera, þegar engin sérslakleg atvik bera að höndinn, livort sýki, er mjög liefir útbrciðzt, er sprottin upp fyrir sóttnænii, eða af almcnnuni orsúkum. í þcssu máli lielir vafalaust hvorttveggja stutt að útbreiðslu sýk- innar. Að sýkin í norðrumdæminu og vestriimdæminu sé að kenna sóttnæmi frá suðruiudæininu, því til fyrirstöðn er það, að sýki sú, sem mun hafa verið í Korðrlandi um saina leyti, sem fjárkláðinn varð ískyggilegr á suðrlandi, ekki verðr séð að liafi verið í neinu verulegu JYábrugðin liinum sunn lcnzka fjárkláða. það er eptir sannfæríngu dýralæknfngaráðsins svo lángt frá, að sýkfn sé ólæknandi, að bún í sjálfu sér ekki vcrðr talin mjög hætluleg skepniiniii, þegar liún nýtr skyn- samlegrar hirðfngar, enda þótt á hinn bóginn menn ekki megi vera hirðulausir uni liana. Gjörsamlegan niðrskurð sauðljárins, sýkinnar vegna, verðr því með engu móti á fallizt; það á hvorki við, og er óþarft, að skcra íleira fe en nauðsyn krefr sökum hirðíngarinnar. Aptr á móti vcrðr að telja reglurþær, sem fylgt hcfir verið i suðriimdæminu, í hinum verlegu atriðum réttar, oghlýtr því dýralækninga- ráðið að ráða til, að framvegis sé haldið á fram þá leid- ina. og að sljórnin skörulega styrki viðleitni stiptamtmanns- ins og dýralæknanna, og leggi svo undir, að f nordr- umdæmiiiu og vestrumdæminu sé farið að réttum frum- reglmn, Við hliðina á skynsamlegri hirðíngu verðr að telja læknfngarnar aðalráðið'til að rýma bnrtu sýkinni. 1 raun réttri ætti að við hala lækningar uin sömu mundir á öllu liinu veika lé, sem samgaungur liefir, hversu stórtsein svæðið svo væri, þángað til beilhrigðisástæður fjárins eru orðnar viðun- anlegar, að ininsta kosti einn vctr, og þannig eru lækníngarnar einkum koinnar undir því, að sauðféð sé nægilega greintsundr. í þessu efni eru sjálfsagt miklir örðngleikar á á íslandi, og þvi inega inenn cigi gjðra sér of miklar vonir um, að sýkinni verði f snatri út rýmt; til þess að það geti átt sér stað fyr en eptir nokkur ár, verðr við að hafa alúð við lækningarnar, og virðist dýralækníngaráðinu, að þvi beri að gjöra skýrari grein fyrir þeim. það er alkunnugt, að þótt lækníngar sé við hafðar á blctt og blett af kláða. enda þótt slikt kunni að vera nauðsynlegt til undirbúnings, þá er slík lækníng ónóg til að allækna skepnuna. Böðin eru með öllu nauðsynleg, og sé skepnan opt böðuð. það er injög svo áriðandi, að vita, hversu styrkr baðlögrinn eigi að vera, eins og eigi eru allskonar bóð, sem nú eru notuð , jafnhaganleg

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.