Þjóðólfur - 11.12.1858, Qupperneq 4
- 20 -
|>að má gjöra hinn „Walziska“ baðlög mátulega sterkan
með j»ví, að hafa minna vatn; t. a. m. að hal'a 2 pund af
kalki í 340 merkr vatns, i stað 400; þegar hinar heitu
lindir eru notaðar til baðanna, verðr að hafa gætr á, að
eigi sé misreiknað, hversu mikið vatnið sé, því að við það
geta álirihn orðið minni. Eptir ransóknum og reynslu hinna
nýrri tímanna, verðr dýalækningaráðið að fara nokkrum
orðum um notkun tóbaksbaðanna ásamt k a I í-baðanna.
K a I i-baðið er búið til úr 2 hlutum pottösku, 1 hlula af
brendu kalki, og 50 lilulum vatns, allt eptir þúnga. Til tó-
baksbaðanna skal hafa seyði af 1 pundi tobaks og 25 pund-
um vatns, þegar búið er að seyða það, en það verör að seyða
lengi. Fyrst skal baða kindina i kali-baði, og svo sem 20
stundum eptir i tobaksleginum; 5 dögum siðar skal baða aptr
i tóbagslegínum. þessi lyf skyldi og við hafa þegar lækna
skal einstaka bletti, og má þá gjöra bnðlöginn sterkari;
einkum má tobaðksseyðið vera svo sterkt, að cinúngis sé
5 pund vatns á móti einu pundi af tóbnki. þar eð lyfböðin
einkum eiga að drepa kládamaurinn, sem fjölgarnæsta lljött,
og eigi verðr við því búizt, sé kindin mjög kláðug, að allir
maurar og egg drepist við fyrsta bað, þá á að við hal'a
hin ónnur böðin, hvers konarlyfsem liöfð eru, svo skömm-
um tima á eptir, sem skepnan þolir það, þannig að 4 eða
5 dagar liði á milli, þángað til kindin cr Iæknuð. Annars
gcla not orðið að böðunutn, þótt lengri tími liði á milli,
t, a. m. 8 eða 10 dagar, en engar kláðalækníngar verða
taldar nægilegar, fyr en búið er að baða kindina að minsta
kosti tvisvar sinnum í lyfböðum (tóbaksseyöi) á 5 daga
fresti, auk k a I í-baðslus.
Innvortis lyf ætti eptir áliti dýralækningaráösins cigi
önnur við að hafa en blending af steinsalti, tjöru, og lin—
um kryddjurtmn, einkum malurt, og búa þetta svo lil, að
skepnurnar sjálfkrafa eti nokkuð af því. Kláðasjúk kind
verðr eigi talin allæknuð, fyr en að minsta kosti 6 viknr
eru liðnar frá þvi, að nokkrar mcnjar sáust kláðans.
Að því, sein þegar er sagt, er auðsætt, að það er
næsta áriðaudi að við hafa lyf, og að kláðalækníngarnar
bæta nokkurn veginn úr þvf, sem áhútavant kaun að vcra
við greinínguna, ineð þvi að þær draga úr sóttuæminu að
sama skapi, sem þær eru yfirgripsineiri.
Lyfin eru og ágæt vörn gegn sóttnæmi, er það flyzt rneð
öðrum hlutum (den m i dd e I b a r e S m i 11 e), en f því
efni skyldi þó nota reynslu þá, að fjárkláönmaurinn lifir
að eins stutta stund, þegar hann er kominn af kindinni
sjálfri, hvort heldr hann er á lilandi eða dauðuni lilutum,
og að einkum þurkr i sameiníngu með talsverðuin kulda
eða hita er hreint drep fyrir kvikindi þessi. Skinn af
kláðasjúkum kindum, eða aðra hluti, sem kláðamuurinn
getr á borizt, verðr því að telja með öllu hættulaus, þeg-
ar þau eru með öllu orðin gagnþurr eða frosin, eða hafa
verið svo lengi i (iO mælistiga liita, hvort heldr saggasöm-
um eða þurrum, að þau hafa gagnhitnað. Af lyfjum eru
hinn „Walziski" baðlögr og Ióbaks3eyðið hin bezta
sóttvörn, en þau inunu optast vcrða óþörf, ef hin ein-
földu Iyf, sem þcgar er getið, eru réttilega notuð. Afeðli
kláðamauranna sem áðr er l'rá skýrt, leiðir það, að engi
sérstök ástæða er til, að óttast útbreiðslu sottnæmisins frá
fvcruhúsum cða af sængrfötum. það mun og yfir höfuð
að tala vera óþarH, að hirða uin fgángsklæói manna,
þótt þeir ferðist um þau héruð, þar sem kláðinn er, með
þvi hættan fyrir úlbreiðslu kláðans með þvf móti er eink-
, is virði f samanburði við útbreiðsu kláðans mcð sauðféuu
sjálfu. A hinn bóginn verðr varkárni við að hafa með
skinn (gærur) af kláðasjúku fé; og eins verðr vandlega
að eyðá öllum kláðamaur f fjárhúsunuin. Auk þess að
hreinsa þau með því, að þvo þau, kalka þau og viðra,
iná og væta gólfið ineð tóbaksseyði, og allt það f þeim,
sem kindrnar gcta að komið, og er tóbaksseyði bctra til
þess eu walziski baðlögrinn. Sé rétt að þessu öllu
farið, mun það óþarft, nð rifa nokkurt fjárhús sökum
fjárkláðans.
Dýrahtkningaráðið telr það æskilegt, cf hið opinbera
annaðist lækuíngarnar að öllu leyti; þvi að þegar hver
einstakr maðr, sem opt og einatt á örðugt með að afla
sér lyfjanna, óg aðstoðar þcirra manna, er vit liafa á lækn-
ingiinnm, sjálfr á að annast lækingarnar, verðrþnð naumast
talið vfst, að þær verði við hafðar. Réttast mundi þá, að
af nema veróina, sem kosta ærið fé; það eru til niarg-
ar skýrslur um það, að verðirnir eigi verða haldnir svo,
að eigi sleppi fé í gegnum þá. Fjárhluta þeim, sem við
það mundi sparast, mætti þá verja til læknínganna. Að
leggja tálmanir fyrir afnotum afréttarlandanna, verðrdýra-
lækningaráðið að telja mjög ísjárvert, eigi einúngis vegna
liagbeitarinnar, hcldr og vegna heilbngði sauðljárins.
llættan fyrir sóltnæmínu verðr talsvert nunni, efböð-
in eru nógsamlega notuð. Leila ætti og skýríngar á þvf,
að hve niikln leyti umbótum á fjárhúsunum verðr ágengt,
eins og virðist að hafa vakað fyrir ráðherranum. Enda
þótt að telja verði vist ,að árángrinn af aðferð þcirri, sem
við hefr verið hölð f suðrumdæminu, hafi verið viðunnan-
leg, verör því þó eigi neitað, að það vantar nægilegar
skýrslur til þcss að sjá, að hve miklu lcyti hin stórkost-
lega fækkun sauðljárins þar er risin af aðgjörðum sýkinn-
ar sjálfrar. Að svo miklu leyti sem auðið væri, ælti því
að fá skýrslur um : 1, hversu margt sanðfe er allæknað
af kláðanum; 2, hversu inargt fé helir verióskorið sýkinn-
ar vegna (ólæknandi); 3, hversu margt helir skorið verið
cinúugis nauðsynja vegna, svo að eigi væri fleira cptir
en hirt yrði, og 4, hvc margt liefir skorið verið að óþörfu,
Loksins mundi samanburðr á því, hvcrsu márgt mundi
drepizt liafa. áðr en klnðinn kom, og hversu margt nú, vera
mjög áríðandi.
Til þcss að árángrinn geti orðið viðunandi, er það
suint óumflýjanlegt, að scndir verði fleiri dýralækuar til
Islands, og telr dýralæknfngaráðið, að eigi megi þeir færri
vera en 2 til vestiumdæmisins, og 2 til norðrumdæmisins".
D ó m r yfirdómsins
I I sökinni: kandid. jnris H. E. Johnsen skipabr
sóknari, gegn Gubmundi Guðmundssyni (almennt
nefndr „Klkir“.)
(Upp kveðjnn 8. novbr. 1858. — llegníng fyrir ólög-
lega meðferð á fundnuin munum ai' hendi mis-
brotainanns, sem fyrst erdæmdr fyrir einfaldan þjófn-
að, og i annað siun fyrir þjófshylmíngu, ákveðin til
3)><C27 vandarhaggarcfsíngar.)
„Meí) dómi bæjarfógetans í Reykjavík frá 28.
ágústmán. seinastl., er hinn dómíeldi, Guíimundr
Gubmundsson, auknefndr „Kíkir“, dæmdr til 3 ára
betrunarhússvinnu, fyrir ólöglega mebferS á fundnu