Þjóðólfur - 11.12.1858, Page 5
- 21 -
fé — er til samans hefir verií) ■virt á 5 rdl. 72 sk.,—
og fyrir óskil á bréfi; eins og hann hefir verií) skyld-
aí)r til, ab borga allan af málinu löglega leibandi
kostnab, og þar ab auki 2 rd. í endrgjald, íyrir nokk-
ub af þeim munum, sem nú var getib, og hefir hann
skotib þessum dómi til landsyfirréttarins."
„Ab vísu hefir nú hinn dómfeldi þar ab auki
verií) ákærSr fyrir ýmsan þjófnaS og þjófshylmíngu,
en enda þótt töluveríiar líkur sé komnar fram gegn
honum í þessu tilliti, hlýtr Iandsyfirréttrinn þó aí>
vera undirdómaranum samþykkr í því, aÖ líkur þess-
ar eigi sé svo megnar, aö hinn ákærÖi eptir þeim
geti orbiö dæmdr sekr í téÖum afbrotum; þar á móti
má þaö álítast nægilega sannaÖ, bæöi meö játníngu
liins ákæröa og öörum atvikum málsins, aö hann
hefir gjört sig sekan í ólöglegri meöferö á fundnu
fé, því bæöi hafa fundizt hjá honum buxur, virtar
á 2 rd., sem hann hefir gengiö í og slitiö, nærpeysa
virt á 24 sk., og beizlisstengr, virtar á 3 rd. 43 sk.
sem hann allt kveÖst hafa ínndiö, en ekki lýst á
löglegan hátt“.
„þareö nú hinn ákæröi tvívegis áör hefir ver-
iö dæmdr, í fyrra skiptiÖ fyrir þjófnaö, meö Reykja-
víkr bæjarþíngsdómi frá 1. marz 1851, til 2X5
daga vatns og brauös hegníngar, en í seinna skipt-
iö, meö hæstaréttardómi frá 11. desbr. 1854, aug-
sýnilega fyrir þjófsliylmíngu, til 27 vandarhagga-
refsíngar, ber nú aÖ hegna honum fyrir ofannefnt
afbrot, eptir tilsk. frá 11. april 1840 § § 79, 58,
22, 25, og ber því undirréttarins dóm, bæöi í þessu
tilliti, og eins, hvaÖ þaö dæmda endrgjald og máls-
kostnaÖ snertir, aö staÖfesta, þó meÖ þeirri línkind
í hegníngunni, aö hann, eptir þeim upplýstu mála-
vöxtum, og sérílagi meÖ hliösjón af því atriöi, aö
þeir fundnu umræddu munir numdu aö eins litlu
verÖi, og aö sumt af þeim haföi veriö svo stutta stund
í ákærÖa vörzlum, sæti aö eins 3X27 vandarhögg-
um; svo á hann og, eptir tilskipun 24. janúar 1838
§5 sbr. 4. a, aÖ vera háÖr lögreglustjórnarinnar sér-
legri gæzlu í 2 ár. En fyrir óskiiin á bréfinu, sem
ekki geta komiö til greina, til þess aö heröa á hegn-
íngunni fyrir hans áminnsta aöalafbrot, ber honum
aö lúka 1 rd. til Reykjavíkr bæjar fátækrasjóös".
„Til sóknara og svaramanns viö landsyfirrétt-
inn ber hinum ákæröa einnig aö borga málsfærslu-
laun meö 5 rd. til hvors þeirra". MeÖferÖ og vörn
málsins í héraÖi, svo og sókn og vörn þess hér viö
réttinn, hefir veriÖ lögmæt,"
„því dæmist rétt aö vera“.
„Undirréttarins dómr á óraskaör aÖ standa þó
þannig, aö hinn ákærÖi sæti 3X27 vandarhagga
refsíngu, og sé háör lögreglustjórnarinnar sérlegu
gæzlu í 2 ár. Svo ber honum og aö greiöa í sekt
til Reykjavíkr bæjar fátækrasjóös, einn ríkisdalrík-
ismyntar. — Til málsfærslumannanna viö lands-
yfirréttinn, kandid. juris H. Johnsens og exam. jur-
is J. Guömundssonar borgar hinn ákæröi 5 rd. til
hvors um sig f málsfærslulaun. — HiÖ ídæmda endr-
gjald ber aö lúka innan 8 vikna frá dóms þessa
löglegri birtíngu, og honum aö ööru leyti aö full-
nægja undir aöför aö iögum“.
(Aösent). Til sniödómarans í f>jóÖólfi.
(Frá kaud. philos. Arnl. Ólafssyni).
(Niörlag). Nú er þá aö víkja tll þess, er sniödómaran-
um þykir vantaliÖ í skýrslublaöinu. Honum þykir vanta dálk
handa leignagjaldinu eptir hin lausu kúgildi hreppanna, og er
þaö satt aÖ vísu. Ætlum ver réttast, aÖ leigur þessar s6
taldar í dálkinum fyrir afgjald af kristfjárjórÖum, því kúgild-
in eru kristfe eins og jaröirnar og jaröarkúgildin, eru þau og
svo kölluö í fornum skjölum; enda viröist og, aÖ leigurnar
eptir kúgildi þessi geti vel unaÖ sér í dálkinnm saman viÖ
leigurnar eptir jarÖarkúgiidin, og se því óþarfl aö stía þeim
í sundr. Meira þykir oss kveöa aö því, er sniÖdómarinn seg-
ir um lánin í skýrslublaöinu. Hann ræör til aÖ auka þrem
dálkum í skýrslurnar, svo þeir verÖa þá 4 alls handa Iánun-
um: 1. dálki í eptirstöÖvunum tekjumegin fyrir óendr-
goldin lán frá fyrra ári; 2. dálki líka tekjumegin fyrir
endrgoldin lán, 3. dálkrinn er eins og sá sem nú er í
skýrslublaöinu, en hinn 4. bætist í eptirstöÖvarnar gjaldamegiu
fyrir óendrgoldia lán viÖ árslok, eör rt'ttara sagt, í reikníngs-
lok. Sniödómarinn fullvissar alla um, aö allt skuli standa {
rt’ttum skorÖum, ef svona se aÖ fariö; ver leyfum oss þó aö
efast um aö svo se, og þykjumst vér fullvissir um aÖ reikn-
íngriun geti aldrei staÖiÖ heima, nema þá er svo ber undir,
aÖ jafnmikiö fé er léÖ úr hreppssjóönum eins og honum er
endrgoldiÖ, en annars veröi jafnan aÖ skakka um svo mikiö,
sem nýju lánin eru annaöhvort stærri eör minni en hin gömlu,
sem sama ár eru borguÖ. j.etta skulum vér sýna meö dæmi.
I fardögum 1857 átti sveitasjóör í vörzlum hreppstjóra 200,
í láni 100, allar árstekjur hans voru 300, endrgoldin láu 50,
verör samtals 650, en gjöldin vorn ails 250, lán 100, í far-
dögum 1858 hlýtr þá sveitasjóÖr aÖ eiga í vörzlum hrepp-
stjóra 200 og í láni 150, en þaö verÖr samtals 700, eÖr 50
meirr en tekjurnar; þaö er oinmitt svo mikiÖ, sem lánin nýju
voru stærri en hin endrgoldnu. Eins veröa tekjurnar meiri en
gjöldin, ef meiri lán eru borguö eu léð. þetta er og mjög
skilj anlegt, því ef lánsféö skal taliö í reikníngnum meÖal ept-
írstöövanna, en eigi hleypt út úr reikníngnum, þá er eigi nóg
aÖ telja lánin einúngis gjaldamegin, heldr verÖr og um leiÖ
aö telja þau tekjumegin, því annars geta þau aldrei komizt
inn í eptirstöövar lánanna í reikníngslok; eins er meö endr-
goldnu lánin, þau verör líka aö telja tekjumegin og eins
gjalgamegin. J>etta segii sig sjálft, því fé þaö sem lánaÖ er
rennr úr sveitasjóönum, og aÖ því leyti eru þaÖ gjöld, en
þaö bætist og jafnframt viÖ þaö fé, er sjóÖrinn átti í láui,
og þareö þess skal getiö meÖal eptifStöÖvanna í reikníngslok,
þá eru og lánin aö því Ieyti tekjur. Sama er meö endr-
goldnu Iánin, þau eru tekjur af því þau koma í vörzlnr
hreppsfjóra, en þau ern og gjöld, af því Iánsféö mínkar nm