Þjóðólfur


Þjóðólfur - 11.12.1858, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 11.12.1858, Qupperneq 8
-24- — Mig undirskrifalfcan vantar síftanihaust tvó hross, hest bleikan, T.yetra, mayk: tvístýft aptan hægra, og færieik dökkjarpan, elunig 7 vetra, mark: eiu sneÆíng (aí) mig minnir) framan hægra; og er be%ií> aí) halda hrossum Jiessum til skila til míu, eta gjöra mér vísbendíngu af — ac) II ó p i í Grindavík. Erlendr Jónsson. — Rautt mertryppi, tvævett: sneitt fram. hægra (gróf- gert) sýlt vinstra, vantar af ijalli og er be%i?) ab halda til skila a& Reykholti. — I ágústmán. í snmar, siuppu frá mér tveir hestar, annar múkúfúttr, marklaus, affextr, újárna%r, klárgengr og 7 vetra gamall. En hinn grár, hríngeygíir á óí)ru auga, ú- markabr, meí) stýftu faxi, klárgengr og 13 vetra gamall. Hver sem kynni a?> verta var vií) téba hesta bií) eg fyrir aí; hiríia J)á og lofa mér ab vita um þaii sem fyrst, á múti sanngjaruri borgun, ai) Svínavatni í Húnavatnssýsiu. Jón Jóliannsson. — Tapair í lendíngu vií) Landeyjasand, strángi af leiri, merktr mei) A. G.; innan í honum áttu aÍl vera saui- og kálfskinn útlend, smásaumr, hringjur, hampgjarÍir og fl., bii eg, ef reka kynni einhverstaiar, ai sé hirtr, og mér síian gjórÍ vísbendíng af, mút sanngjarnri borgun, aÍ Höfiabrekku í Skaptafellssýslu. J. Jonsson umhoismair. t — Samkvæmt bréíi til mín frá skiptaráicndun- um í þrotabúi kaupmanns S. Jacubsens, dagsettu 5, f. m., eru útistandandi verzlunarskuldir teis þrotabús hér á landi, seldar vii opinbert upp- boi) verzlunarfulltrúa W. F i s c h e r. þetta auglýs- ist hér mei. Skrifstofu bæjarfúgetans í Reykjavík, 2. desember 1858. Y. Finsen. — Frá prentsmiijunni er út komii: „fslenzka Homöopathian og norMenzku Prestarn- ir“, og fæst innbundii í kápu hjá bókbindara E. Jónssyni og prentara E. þóriarsyni fyrir 24 sk. Proclania. ■ < • Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi frá í dag, sem birt mun verba bæii á Reykjavíkr bæjarþíngi og í hinuin könúnglega islenzka larifdsyfirrétti, kveíi eg hérmeÖ alla þá, sem skuldir þykjast eiga ai) heimta í dánarbúi föfcur míns, kaupmanns Dethlef Thomsens hér úr bænum, til þess innan árs og dags, sub poena prœclusi et perpetui silentii, ai) lýsa skuldakröfum sfnum og sanna þær fyrir mér, sem einasta erffngja. Reykjavík d. 10. novbr. 1858. II. Th. A. Thomsen. — Bamkvæmt konúnglegu leyfisbréfi dagsettu 24. f. m., sem auglýst mun veria bæii á manntals- þíngunum hér í sýslu og í hinum konúnglega ís- lenzka landsyfirrétti, kveb eg hérmei) alla þá, er skuldir þykjast eiga ab heimta í dáuarbúi hérabs- læknis í líorbara læknisumdæmi Vestramtsins J ó- hannesar sáluga Clausens, hér frá ísafirbi, til þess innan árs og dags, sub poena prœclusi et perpetui silentii, ab lýsa skuldum sfnum og kröfum og sanna þær fyrir inér, sem hlutabeiganda skipta- rábanda. Skrifstofu Isafjarbarsýslu, ísaflrbi, þann 13. septbr. 1858. þ. Bliindahl. cst. — Samkvæmt konúnglegu leyfisbréfi, dagsettu 24. f. m. sem auglýst mun verba bæbi á manntalsþíng- um hér í sýslu og í hinum konúnglega íslenzka landsyfirrétti, kveb eg liérmeb alla þá, senv skuldir þykjast eiga ab heimta í dánarbúi sýslumanns sál- uga Erlendar Thorarinssonar hér frá Isa- firbi, til þess innan árs og dags, sub poena prœ- clusi et perpetui silentii, ab lýsa skuldum sínum og sanna þær fyrir mér, sem hlutabeiganda skipta- rábanda. Skrifstofu Isafjarbarsýslu. Isafirbi, þann 13. Septbr. 1858. p. Blöndalil. cst. — Berlíngatíbindi 15. okt. þ. á. skýra frá verb- lagi í Höfn á íslenzkri vöru, í septbr. mánubi þ. á., þannig: hnakkakýldr saltfiskr á 24—26 rd., ó- hnakkakýldr saltfiskr á 20 rd.; harbr fiskr 30—32 rd.; tært hákallslýst á 28 rd.; hvít ull 112 rd. (þ. e. 33VjSk. hvert pd.) en ab ullin hafi liækkab í verbi þegar kom fram í októbr., tólg á 23 sk. hvert pd. Prestaköll. Óveitt: Sandar (þ. e. Sanda og Hrauns- sóknir) í Dýrafirbi (ísafjarbarsýslu), ab fornu mati: 36 rd.; 1838: („ótalin offur og aukaverk og leiga af þíngeyri") 87 rd.; 1854: 171 rd. 56 sk.; slegib upp 25. f. mán. Uppgjafarprestr er í braubinu, sira Jón Sigurbsson, 72áraab aldri, sem eráskilinn % af öllum löstum tekjum prestakallsins. t>ar ab auki eru laus, fyrir uppgjöf prestsins siraVigfúsar F.iríkssonar Iíeykdals, nú76ára, og 53 ára pr., M i b d a 1 a þ í n g (Snóksdals og Saubafellssókn- ir) í Dalasýslu; en fremr Kirkjuból á Lángadals- strönd, og Stabr á Snæfjallaströnd (bæbi í Isafjarb- arsýslu) fyrir uppgjiif prestanna er þar hafaþjónab, en öllum þessum braubum er óslegib upp. — Næsta blaí) kemr út þribjud. 21. des. Utgef. og áhyrgbarmabr: Jón Guðmundsson. Prentatr í preutsmibju Islands, lijá E. þúrbarsyui.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.