Þjóðólfur - 15.01.1859, Blaðsíða 1
Skrifstofn „þjóðólfs" er í Aðal-
stræti nr. 6.
f»JÓÐÓLFR.
1859.
Anglýsíngar og lýsingar um
einslaklef málefni, eru teknnri
blaðið fyrir 4sk. á liverja smá-
letrslinu; kaupendr blaðsins
fá helmíngs afslátt.
Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mðrk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sðlulaun 8. hver.
13. ár. 25. janúar. S.—9.
— Glebileikirnir á gildaskálanum, sem
getiö var í síbasta bl., áttu sér stab, eins og ráb-
gjört var, þau 6 kvöldin 1.—6. þ. mán., og en
fremr, í 7. sinn, 8. þ. mán.; tekjurnar þetta síbasta
kvöldib, sem afgángs verba kostnabi, eiga ab gánga
til umbunar handa þeim er léku og gcngust fyrir,
og tóku gildaskálaeigendrnir enga húsaleigu fyrir
þab kvöldib; en tekjurnar sem afgángs verba kostn-
abi fyrir hin sex kvöldin eiga ab gánga til þeirra
3 velgjörbasjóba er fyr var getib; er enn ekki kom-
ib í kríng allr kostnabrinn eba reikníngar fyrir hann,
en ætla mun mega á, ab hver sjóbrinn um sig hljóti
milli 40 — 50 rd.
Fullyrba má þab, ab stabarbúum og öbrum er
sáu, hafi gebjazt fremr vonum ab því hvernig leikib
var og ab frágángi og umbúnabi öllum á leiksvæb-
inu, enda ætlum vér, ab þab hafi ekki getab betr
tekizt yfir höfub ab tala, meb þeim faungum sem
hér eru til, og þar sem ekki er hér um abra ab
ræba en alveg óvana leikendr, og flesta þeirra, er
aldrei hafa séb Ieikhús eba leiki í öbrum löndum.
Mtklu urbu og leikendrnir sélegri og álitlegri útlits
fyrir þab, ab þeir voru svo snildarlega og breyti-
lega málabir ab ásjónu, eptir því sem ætlunarverk
þeirra útheimti, ab þeir væri t. d. gamlir, úfrýni-
legir, slarkaralegir, heimskir, o. s. frv., en þab allt
gjörbi landi vor Siguríír Guðnwndsson, sem hér
er nú staddr og er orbinn svo mæta vel ab sér í
uppdráttarlistinni.
Ljósasti vottrinn um, ab almenníngi hafi gebj-
azt einkar vel bæbi ab því hvernig leikib var, og
frá öllu var gengib er þab, ab húsfyllir var af á-
horfendum öll 7 kvöldin, svo ab ekki komust fleiri
fyrir, nema má ske fyrsta kvöldib fáeinir standandi
menn og börn. Ab mebaltali munu hafa verib hvert
kvöld nálægt 185 áhorfendr.
> Oppyfir tjaldinu fyrir framan leiksvæbib
voru sett, meb marglitum, lýsandi eba gagnsæjum
stöfum, þessi orb:
GAMAN og ALVARA.
— Bæjarfulltrúakosníng í Reykjavík.—
Um næstl. árslok átti hinn elzti bæjarfulltrúanna,
- 39
eins og Iögskipab er eptir 6 ára þjónustu, ab fara
frá, þab var nú skólakennari Háldór Kr. Friðriks-
son, og annann ab kjósa í stabinn; en á kjörfundi,
2. þ. mán., 'var hann endrkosinn, og færbist eigi
undan. — Á fulltrúafundi 10. þ. mán. var kosinn
til oddvita bæjarfulltrúanna þ. ár, málaflutníngs-
mabr Jón Guðmundsson, en til varaoddy,ita
kaupmabr Þorsteinu Johnsen.
Bókrnentir og Skólamentnn1.
(Frainhald). Þab orb leikr nú á, ab einnig í ýms-
um öbrum löndum Norbrálfunnar, þar sem almenn
mentun er í hvab mestum blóma, bæbi í Danmörku
og víbar, þá fari smámsaman fremr fækkandi, ekki
svo þeir er leggi sig eptir almennu bóknámi og
leggi undirstöbuna þar til í lærbum skólum, heldr
hinir, er haldi áfram í bókmentunum alla leib, til
þess ab ná hinu svo nefnda embættisprófi eba lög-
ákvebnum hæfilegleika til hinna almennu embætta.
Vér höfum og fyr bent til, ab þessu er ab nokkru
‘) Vib athugagrein vora bls. 17 í síbasta bl. og yflrlitib á
sómu bls., sem mebfram var á henni bygt, yflr iltskrifaba stú-
denta bæbi frá lærba skúlanum og úr heimaskúla árin 1818
—1837, verbum vér ab gjóra fáeinum athugasemdir ab því
leiti, ab þar eru útskrifabir stúdentar á þessum árum sum-
part oftaldir sumpart vantaldir. Oftaldir virbast ab vera: sira
Árni Guttormsson, er mun vera hiiin sami sem getib er í
„Klaustrpústi" 1820, bls. 120, og Jújt Júnsson, Jústizráb í
Álaborg, þv£ þetta er ab óllum líkindum liinn sami JúnJúns-
son sem getib er £ „Klpúst.“ 1825, bls. 153. Aptr eru van-
taldir: 1, sem útskrifubust á dógum Klaustrpústsins: * sira
Hjórleifr Oddsson (frá Stúranúpi, um t£ma abstobarpr., nú
dáinn fyrir fáum dógum, útskr. 1818—1819); þorsteiun Helga-
son (prestr til Reykholts), og Skúli (þúrbarson, sýslum. og
kammerassessors) Thorlacius, nú registrator £ Kanpmannahófn,
bábir útskrifabir af Steingrimi biskupi árib 1822; 2, Af
þeim sem útskrifubust úr heimaskúla eptir 1828, eba eptir
þab Klaustrp. hætti, hafbi í sfbasta bl. skotizt yflr ab telja
þ rj á, nefnil.: Gubmuud Salúmonsson (prest til Árnes £
Stranda-s.+) Kjartan Júnsson (prest til Eivindarhúla), ogþúrb
Gubmundsson, (kammerráb og sýslumann í Arnessýsiu). Eptir
þessu verbr stúdentatalan 1818—1837 þremur fleira held
en skýrt frá í þ. árs þjúbúlfl bls. 17, nefnil. samtals 191
þar í múti útskrifast árin 1841—1860, eins og fyr var
frá skýrt, ab eins........................................ 141
þab er, einúngis á einum 20 árum..........................50,
fimmtíu stúdentum eba embættismannaefnum færra.