Þjóðólfur - 15.01.1859, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 15.01.1859, Blaðsíða 5
33 - jarðarinnar Odda landi í Meðallandi, en uppboðsdaginn þann 6. okt. f. á. mótmælti Odda jarðar eigandi, áfrýjand- inn Jón íngimundsson, uppboðinu á vogrekunum, og fór því frarn, að hann setn eigandi þeirrar jarðar, fyrir hverr- ar landi ofangreindar rekafjðrur liggja, ætti vogrekin, sam- kvæmt þvi er segir í opnu bréfi frá 2. apr. 1853, en upp- boðsráðandi feldi þann úrskurð, að þcssi mótmæli ekki gæti komið til greina, og fór uppboðið á vogrekunum þvi fram sama dag“. „þessum úrskurði og uppboðsgjörð þeirri, sem á hon- um var bygð, hefir áfrýjandinn Jón Ingimundsson áfrýjað til ómerkingar, ógildíngar eða breytingar, og þar að auki krafizt, að honutn sem jarðeiganda dæmist eignarréttr til allra vogrcka, sem eptirleiðis beri upp á rekafjörur fyrir Odda landi, sem i þeim áfrýjafta úrskttrði eru tilgreindar, og loks hefir hann gjört þá réttarkröfu, aft honum verði dætndr málskostnaðr með 40 rd. Hinn skipaði málsfærslu- maðr hins stefnda hefir þar á móti krafizt, að sá áfrýjaði uppboðs úrskurðr vcrði staðfestr, og hlutaðeigandi um- boðssjóð dænit hæfilegt endrgjald fyrir þann af málinu fyrir sjóðinn leidda kostnað, og sér veitt sanngjörn rnáls- færslulaun11. „það má eptir málsfærslunni álíta sannað og viðrkennt, aó fjörur þær, sem vogrekin, er hér ræðir um, báru upp á, Iiggi fyrir Odda jarðar landi, og áfrýjandinn hefir upp- lýst, hvernig rckinn sé undir kominn, að hann nefnilega hafi lcgið undir jarðir klaustrsins þar eystra, setn hann tíigreinir' með nafni, og að þykkvabæjarklaustr eigi þar aðeins ítaksreka, en ekki land. Sömuleiðis er það viðr- kent af málspörtunum, að vogrekin sem þrætan er um, eigí hafi verið af þeirri tegund, sem opið bréf frá 4. mai 1778 1. gr. áskilr konúngi, heldr af því tagi, sem 2. og 3. gr., í téðu Iagaboði, talar unt, og þrætuefnið er hér því einúngis það, hvort vogrek þau, sem 2. og 3. greinin, í þvi tilgreinda lagaboði, talar ttm, sé, eins og áfrýjandinn ætlar, þcgar þau bera upp á ítaksfjöru, tekin, af því það sé ítaksreki, með opnu bréfi 2. apr. 1853 frá rekamanni, in casu klanstrinu, og lagðr undir landeiganda“. „í þessu tilliti virðist nauðsynlegt aft taka það fram, hvernig vogreksréttinum hefir verið háttað, á ýmsum tlm- um hér á landi, og er þá fyrst þess að geta, aft eptir Jónsbókar rekabálki, átti hver maðr allan reka fyrir landi sínu, nema með lögutn væri frákomið; en, með tilskípun 30. marz 1595, tók konúngr öll vogrck ( sinn sjóð, hver sem átti í hlut, en með nýrri tilskipun frá 3. maí 1650 lét konúngr aptr kirkjunutn hérálandi eptir vogrekin á þeirra lóð (Grund), og til þessa lagaboðs heldr sér yfir höfuð opið bréf, frá 4. mal 1778, sem ákveðr f 2. greininni, að allt vogrek af eik, greni og furu, sem beri upp á biskups- stólanna, kirknauna, spítalanna og lénsjarðanna fjörur (Strande) og ekki heyri undir 1. grein, skulí tilheyra þessum stofnunum, sainkv. tilskipun frá 3. maí 1650 og téðra stofnana staðfestu jarðabókum og heimíldarskjölum, og að hið sama skuli einnig gilda um klaustr ogumboðs- jarðir sein seldar sé að léni, þannig, að vogrekin skuli þar tilheyra umboðsmönnuniim, sem þeim er hafi gózin að léni; en svo segir í 3. grein, að sýslumenn skuli eign- ast á bændaeignunum, allt það vogrek, sem talað er um i 2. greininni og ekki ber konúngi eptir 1. grein, og sjálfsagt ckki heldr lá undir þær í § 2 tilgreindu stofnanir, eptir heimildarskjölum þeírra, og það var einmitt þetta síftar talda vogrek sem seinna var tekið frá sýsluinönniin- um og lagt til dómsmálasjóðsins, sem nú er, með opnu bréfi frá 2. apr. 1853, Iagt til landeiganda". „Að þvi leyti nú er spursmál uin, hvernig þær til- greindu ákvarðanir um vogrek eigi að skiljast, keinr til greina. að eins og þau orð, sem (2. grein lagaboðsins frá 4. maí 1778 eru við höfft, um vogreksrétt kirkna m. fl. hverjum klaustrin eru sett samhliða, eptir venjulegum og eðlilegum skilnfngi orðanna, virðast að innibinda vogreks- réttinn, ckkí einúngis fyrir landi sjálfra stofnananna, heldr og á ítaksfjörum þeirra, fyrir annara landi, þannig virftist sú ákvörðun í greininni, að vogreksréttrinn skuli bera téðum stofnunum, eptir þeirra staðfestu jarðabóknm og heimildarskjölum, einkum og sérílagi að lúta að f- taksreka, fyrir annara manna löndum, þar sem sönnunin fyrir slílsum rétti einmitt er bundin við og byggð á mál- dögum og öðrura þesskonar heimildarskjölum, og styrkist þetta ckki alllitið við það atriði, að lagaboðið frá 4. maí 1778 hefir breytt orðinu „Grund“ (lóð) i tilskipun frá 3. maí 1650 f orðið „Strande" (fjörur), sem tekr af allan efa f þessu efni. þegar nú hér við bætist, aft þaft er með ber- um orðuin tckið frain í ástæðunum fyrir opnu bréfi 2. apr. 1853, að venjan sé þessu sainkvæm, og það atriði ekki getr liaft nein áhrif á úrslit inálsins, þó áfrýjandinn hafi sannað, að ágóðinn af vogrckunum af þeiin umræddu fjör- um, hafi árin 1838 til 1848, runnið inn f dómsmálasjóðinn, þar ssm engi upplýsíng er komin fram um það, hvernfg á þessu hafi staðið, í þessi tvö skipti, og þareð loks, það optnefnda lagaboð frá 2. apr. 1853 enga breytíngu hefir gjðrt á þeirra umræddu stofnana rckaréttindnm, dómsmálasjóðsins undanskildum, hlýtr landsyfirréttrinn að fallast á þá uppboðsréttaríns skoðun, að vogrekiu, sem þrætan er mn, heyri réttilega kiaustrinu til, og ber því liinn áfrýjaða uppboðsréttarúrskurð, og uppboð það, sem eptir honum fór fram, að staðfesta. Að öðru leyti frá vis- ast máliuu. Málskostnaðr við landsyfirréttiun virðist eptir málavöxtum eiga að falla niðr, og þareð málið ekki er gjafsóknarmál, getr málsfærslumaðr klaustrsins ekki feng- ið sér dæind málsfærslulaun11. „því dæmist rétt að vera“. „Hinn áfrýjaði nppboðsréttar-úrskurðr, frá 6. októb. f. á. og uppboð það, sem eptir honum fór fram á órask- að að standa. Að öftru leyti frá vísast málinu. Máls- kostnaðr við landsyfirréttinn falli niðr“. (Að sent). Eg ætla ekki að hafa það eptir Jarðyrkjumanni þór- arni Árnasyni, að stökkva upp á nef mér, eins og liann gjörir, f þ. á. þjóðólfi, síðu 123, fyrir rángfærslu orða miiina, í viðaukablaði s. á. 26. f. m., heldr virða honum það tit vorkunar, þóað lionuin — ekki meira mentuðuui manni — verði það á f fljótfærni sinni, að draga „ólo- giskar“ eða skakkar ályktanir af orðum mínum, í uppá- stúngugrein minni, hverrar inngángsorð hann þó tilgreinir. Hann nefnir að eíns þau litlu not, er landi voru hafi orðið að menntan þeirra allmörgu inannvænlegu Islend- ínga, er þeir hafi fengið erlendis f jarðyrkjufræðinni, og aft þeir liafi flestir komið heim aptr eins og þeir fóru, snauðir og félitlir, og telr til þess cðlilcgar orsakir, en um

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.