Þjóðólfur - 15.01.1859, Blaðsíða 2
- 30
leyti farib a& verba líkt variS her hjá oss, þarsem
ýmsir atvinnuvegir, þeir er út heimta a& minsta
kosti nokkra mentun og læríngu, eru nú á hinum
næstliSnu 20 árum farnir aS blasa viS og aS draga
til sín nokkra af hinum mannvænlegri æskumönn-
um; nú, af því undirbúníngrinn undir þessleifeis
atvinnuvegi útheimtir bæbi miklu færri ár og marg-
falt minni tilkostnaS, heldr en skólalærdómrinn til
embættisvegsins, en hinir atvinnuvegirnir gefa þó á
hinn bóginn dugnaSar- og alúbarmanninum eins
góSa von um nægilega og sómasamlega afkomu,
eins og embættisvegrinn hér á landi einatt hefir í
skauti sínu, þá er þab eblilegt og má gánga ab því
vakandi, ab þeir, er leggi fyrir sig skólalærdóminn,
fari fækkandi ár frá ári ab því skapi sem fleiri af
hinum efnilegri úngmennum leibast til ab stefna ab
hinum atvinnuvegunum.
Þab er eigi svo ab skilja, ab ver ömumst vib
almennri mentun hjá oss, eba vib fjölgun þeirra
atvinnuvega erslíka mentun útheimta; þvert í móti,
vér teljum þetta vafalaust framfara merki og fram-
fara von fyrir þjób vora. En á hinn bóginn, hljóta
menn ab vera á einu máli um þab, ab ekki getr
annab ab borib ískyggilegra, lieldr en ef skólabók-
námsmönnunum og embættismannaefnunum fækkabi
svo smámsaman, ab ekki verbi kostr á nógumörg-
um til embættanna, þeirra, sein nú eru, auk
heldr, ef þeim fjölgabi eins og naubsyn er til og
vib má búast. En þó virbist liggja í augum uppi,
ab svona muni fara, ef hinu sama heldr áfram um
fækkun bóknámsmannanna eins og verib hefir um
næstlibin 20 ár, og engi skynsamleg ástæba er til
ab gjöra sér vonir um ab úr þessu rætist, eptir því
sem nú er komib, á meban allt hib sama fyrir-
komulag helzt á lærba skólanum yfir höfubabtala:
á kenslunni vib hann, kröfunum sem gjörbar eru
til þess ab piltar nái þar vibtökum, og á kostnab-
Hium sem skólalærdómrinn er nú bundinn, á veit-
ingu ölmusanna o. fl. Ef nokkur er sá er vill
gjöra Iítib úr þessari fækkun bóknámsmannanna
eba segja, ab þótt ekki verbi varib ab hún eigi sér
stab, þá verbi hún án allra áhrifa og afleibínga
þegar fram líbi stundir, þá viljum vér mega bibja
þessa hina sömu ab gjöra grein fyrir, á hverju þeir
byggi þessleibis ályktanir. Vér vitum þab vel, ab
af þeim 191 sem útskrifubust 1818—1837, þá hafa
23 þeirra, sumir lífs enn í dag, sumir libnir, látib
ósókt um embætti, 6 þeirra dáib ábr þeir nábu
embættisprófi, og abrir 6 öblazt embætti í Dan-
mörku; þetta eru samtals 35; en ab því má gánga
vakandi, ab á hverju 20 ára tímabili heltist jafnan
nokkrir úr Iest, eins sfúdentar sem abrir, og ab
ýmist deyi nokkrir á æskuskeibi, eba láti hverfast
til annara atvinnuvega, hætti vib ab búa sig undir
embættispróf, eba leiti embættis í Danmörku; ab
minsta kosti ætlum vér, ab sé rent auga yfir þá,
sem hafa útskrifazt síban 1837, þá finnist einnig
mebal þeirra allmargir sem heltzt hafa úr lest, eba
riblazt svo úr henni, ab vart þurfi ab telja upp á
þá til embættanna. Forsjáll búandi setr æfinlega
svo á, ab nokkub sé ætlab fyrir vönhöldum, en í
þeim efnum er hér ræbir um, má allt ab einu bú-
ast vib vanhöldum, þab sannar reynslan; þab nær
ekki hver gemsinn ab verba fullorbinn saubr, og
ekki heldr nær ab verba embættismabr hver sá sem
tekinn er inn í skóla.
Fækkun þeirra sem leggja fyrir sig skólalær-
dóm er því, eins og nú var sýnt, bæbi veruleg og
svo ískyggileg, ab yfirvöldin scm eiga hlut ab máli,
mega vart láta svo búib standa án þess eitthvab
sé afrábib, er úr því megi bæta, eitthvab verulegt,
er megi gjöra lærba skólann og skólalærdóminn ab-
gengilegri heldr en nú þykir vera.
Til þess ætlum vér ab einkum liggi þrír vegir,
1, uppörfanir og hvatir af hendi hins opinbera til
nokkurrar heimakenslu í hérubunum, ab minsta
kosti til undirbúníngs undir skóla, 2. ab jafnframt
sé nokkub minna heimtab af þeim er vilja fá inn-
gaungu í skólann, 3. ab létt verbi undir kostnab-
inn, sem hin fyrstu skólaárin eru bundiniyrir alla
hina efnaminni úr sveitunum, svo sein framast verbr,
allt hvab þeir virbast í fullu meballagi til bóknáms.
þó ab þab verbi aldrei varib, ab nokkur mis-
brúkun hafi smámsaman færzt í vöxt fyrir hib al-
menna leyfi sem gilti hér á landi fram til 1830,
ab prestar víbsvegar um landib, ef þeir hefbi tekib
embættispróf í gubfræbi vib háskólann í Iíaup-
mannahöfn meb 1. einkunn (laudabilis), mætti undir
búa og út skrifa stúdcnta til prestsembætta hér, án
þess neitt eptirlit kæmi fram meb því eba abhald,
hvernig sú kensla væri af hendi leyst, og þó ab
þess vegna væri verulegt tilefni til þess fyrir stjórn-
ina, ab gjöra hér á nokkra breytíngu, þá er vel til
getanda, og þab virbist reynslan ab hafa stabfest,
ab nógu djúpt hafi verib tekib i árinni meb bann-
inu, 2. okt. 1830, eins og þab var lagab; því þar
meb var, ekki ab eins af' skorin og þverkubbub
misbrúkunin og eptirlitsleysib sem „privatdimission-
irnar" þóktu vera fáfnar ab hafa í för meb sér, og
þetta var í sannleika bæbi þarílegt og rétt, lieldr
var jafnframt svo djúpt tekib í árinni meb þessu
banni, ab þar meb var alveg „snúib á“ alla heima-