Þjóðólfur - 15.01.1859, Blaðsíða 7
- 35
unnu honum allir er þektn". — 25. sept. f. á., Bergþór
Sigurbsson í Keflarík, um 70 ára, hinn annálaíii ogmerki-
legi sjámabr; var hann á sjó þenna dag og hnh niþr í bát
sínum í landróþri; giptist um 30t Kristinu þóríiardóttur
Helgasonar, bróíiur herra Arna stiptprófasts í Giiríum; hann
var gubhræddr og siþprúíir, ástundunarmaþr og hirþusamr, og
hinn vandaísasti majr; haun átti eina dótturálífl, konu Jóns
bónda Árnasonar á Gröf á Kjalarnesi. — Á næstliíiinni jóla-
föstu druknaíii únglíngsmaþr í Noríirá, hann var frá Stóru-
gröf í Stafholtstúngum. — Um miísja jólaföstu, þegar land-
synníngs- og skrugguveþrin gengu ht' r syþra, sló eldíngum
niþr hrr og hvar austr um Landeyjar, er getiþ um aí> skemdir
hafl orþií) af á húsum á Káifstöþum; tveir menn voru þar á
ferþ iiustan yflr Affall, milli Skipagerþis og Arnarhóls í Út-
landeyjum, er mælt aþ þribi maíirinn hafi ætlafe aþ slást í
ferí) meþ þeim þann dag, en farizt fyrir; eldíngin lanst þessa
tvo menn svo, þar sem þeir voru þarna á rei%, a% annar
maþrinn heií) bana þegar í sta%, — þa% var J>orsteinn
bóndi Ólafsson á Steinmóþarbæ, úngr og efnilegr maþr,—
og báþir hestarnir, en hinn maþrinn fell í rot og meiddist,
en er þó nú sagþr kominn á skriþ, og talifc aþ hann muni
verþa jafngóþr. — 7. des. f. á. andaþist merkiskonan Guþ-
rún Pálsdóttir á Meþalfellskoti í Kjós, þorlákssonar prests
á þíngvöllum, bróísar sira Jóns þjóíiskáldsins þorlákssonar;
húu var rúmra 65 ára aí> aldri, fædd 20. ágt 1793, giptist,
fyr 1823 Oddi bónda Kortssyni, í annaþ sinn, 6. okt. 1837,
Jóni hreppstjóra Erlendssyní, ogerhann dáinn fyrir fáum ár-
um; hún var afe gáfnm, stillíngu, kurteysi, ráíideild og öþrum
kvennkostum, hin mesta kvennprýþi, og ávaun ást og virþ-
íngu allra er vi¥> hana kyntust. — 21. desbr. f. á., umkvöld-
iþ, afhallandi sólsetri, lögíin af staþ úr Hafnarflrþi 5 Álpt-
nesíngar á bát heim í lei¥>, voru þar fyrir bræþr tveir Jón
ogÁrni, synir Einars bónda Árn a sonar á Bjarnastöþum,
en hinir 3 voru farþegjar hjá þeim: Jón Guþnason austan úr
Ölfusi, Sigurþr Guþmundsson á Litlabæ og Sigurþr Sigurþsson
í Mölshúsum, hann var mjög drukkinn aþ sögn, en hinir allir
minna og þó nokkuí), borílviþr var á bátnum bæþi aptr í og
framí. þegar þeir voru komnir spölkorn út me<j landinu,
utan til á skipaleguna, hvolfdi bátnum, fáa faþma frá landi,
ú» undan „Fiskikletti1'. Kristján hreppstjóri Matthíasson (Jóns-
son) á Hliþi var þar staddr, sá þegarbátnum hvolfdi, bregþr
bann þá vi% í mesta snarræþi, hiindir út bát, me?) 2 öílrum
mönnum, og er sagt aþ vart hafl liþiþ drukklaung stund áí)r
hann var kominn út a¥> bátnum, var þá aí> eins einn maíir-
iun á kjöl, þaí> var Sigurílr í Litlabæ; til hinna sást oigi,
fyr eu bátnum var hvolft viþ, þá komu 2 mennirnir í ljós,
me?> víxlaíia handleggina í olnbogabót, en annar helt sér
dauþahaldi í hástokkinu; þaí) voru þeir Jón Guímason og
Siguríir í Mölshúsum, voru báþir þá meí) nokkru lífsmarki,
var þegar róií) meþ þá í land á öþrum bát er til hafþi fariþ
út þáugaí), en Kristján hreppstjóri varb eptir a¥> leita bræþr-
anna, en þeir fundust þá eigi og hafþi ekki upp af þeim ból-
aí> frá því hvolfdi; Jón Guðnason reyndist örendr þegar í
land kom, en Sigurþr í Mölshúsnm var?) fyrir ýtarlegar til-
raunir lífga?>r eptir dagsetr; nafna hans, sem á kjölnum var,
saka¥)i eigi. Lík Bjarnastaþabræþra voru slædd upp me?> ló?>
24. f. m.; þeir voru báþir hinir efnilegustu og frískustu menn,
voru líti?> kendir þegar þeir lögþu af sta?>, og var a¥ þeim
talinn mikill mannskabi einkum fyrir hina beygfeu og aldr-
hniguu foreldra, er misstn 2 efnileg hörn sín uæstl. sumar,
bæ?ii um tvítngt, úr sótt. — 30. f. mán. týndist merkisbónd-
inn Jiorsteinn J>i¥riksson á Huríiarbaki í Reykholtsdal,
me¥ þeim atvikum, a¥ hann rei?> me¥ ö¥ru samferþafólki úr
erfidrykkju eptir Jón bónda Jónsson í Deildartúngu; J>or-
steinn var þá, a¥ sögn, nokku? drukkinn, og rei?> fjörugum
hesti, vildi hann þá halda alla aþra leiþ en samferþafólkiþ,
og rei?) svo frá þeim út í myrkriþ; er tali?> víst, a¥ hann
hafl vilzt, hleypt á snnd í Hvítá fram af bakka, því svo virt-
ust hestsporin liggja; er hestrinn fnndinn, — en ekki ma¥r-
inn, þegar sí¥ast spur¥ist.
„Baza i“.
Bazarnum gáfust ýmislegir gripir 522 aS tölu
af þeim voru 440 hlutir seldir hlutkesti1 í 527 hlut-
um.....................................87 rd. 80 sk.
79 hlutir voru seldir og ná¥i andvirSi
þeirra ásamt því sem af gekk veitínga-
sölunni . ........................ 78 — 38 —
1. Illutr (1 rúgtunna) er haldiö eptir
til útbýtíngar og 2 hlutir eru enn þá
úseldir , . . , . , . . . . 17 — „ —
I peníngum greiddist fyrir inngaungu 39— 43 —
samtals 222 — 65 —
þessari upphæS er úthlutab milli sannra þurfamanna,
þannig: ab 1 fékk 50 rd., 1, 25 rd., 4, 20 rd. hver,
1, 15 rdl., 3, 10 rd. hver, og 2, 5 rd. og % rúg-
tunnu hvor, en 12 rd. voru sendir súknarprestinum
til úthlutunar meSal þurfamanna í söfnubinum; af-
gángnum, 65 sk., mun verSa variS á sama hátt á-
samt því sem fást kann fyrir þá 2 hluti sem enn
þá eru úseldir.
Um leib og vér gjörum grein fyrir happasæl-
um afdrifum þessarar fyrstu tilraunar til a¥ veita
hjálp sönnum þurfamönnum á þann hátt, sem eng-
um hefir oröib tilfinnanlegt, finnum vér oss skylt,
ab votta innilegt þakklæti vort öllum, sem meb svo
mikilli gúbvild hafa abstobab oss í þessu fyrirtæki
Christiane Aðolphine greifainnaaf Trampe.
A. Melsteð. L. Arnesen. H. P. Guðmnndsson.
*
* *
^ar sem hinar heibrubu forgaungufrúr smá-
gripasafnsins votta hér almenníngi þakkir sínar fyrir
velvild þá, gjafir og fjárstyrk, er svo útal margir
lögSu fram og hlynntu ab þessu fyrirtæki á annan
hátt, þá finnum vér oss einnig skylt, í nafni alls
almenníngs, ab votta sjálfum þeim virbíngu og
þakkir fyrir þab hve veglega þær stofnubu til
þessa fyrirtækis og studdu ab svo ágætum árángri
þess, er varb víst miklu meiri heldr en hvab nokk-
ur gat búizt vib; en einkum finnum vér skylt eptir
’) Gripa þeirra, sem fjellu i hlut tölonum Nr. 20,
145, 279, 294, 351, 380 og 428, heflr enn þá ekki verib
vitjab.