Þjóðólfur - 28.02.1859, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.02.1859, Blaðsíða 4
- 50 - sætt, ab eptir því sem megun sveitabúenda kopar og öllum efnahag þeirra og afkomu, sakir hins al- menna fjármissis, eptir því er þeim ófærara aí> rísa undir freklega auknum álögum; vérsjáum ekki, aí> alþýbu vorri til sveitanna, eins og liagr hennar er nú tvfsýnn og víba bágborinn, verbi fært ab rísa undir þýngra jafnabarsjóbsgjaldi en var í fyrra: 6 skildínguni af hverju lausafjár hundrabi; því hærra sem gjald þetta er sett, þeim mun tilflnnanlegar og ójafnar kemr þaí) nifcr á gjaldendr, á meban þeir standa svo fjárska misjafnt ab eins og nú er, og eins og veríir um hin næstu 2 ár eba 3, meb sauÖfjáreignina. þa?> er au&vitab, aí> á einhvern hátt verbr aí) gjöra jafnabarsjóbnum fært, ab standast þau útgjöld er á honnm hvíla, en þar til sjáum vér engi önn- ur rá?> en þau, og eru engi ney&arúrræbi, ab útvega úr konúngssjóbi og taka lán upp á sjóbinn þessi sömu ár, jafnmikib árlega og ávantar, ab 6 skild- ínga gjaldib af hverju lausafjárhundrabi hrökkvi fyrir útgjöldunum, en endrgjalda þessi lán síban, meb vöxtum, ef eigi fengist vaxtalaust, smámsaman aptr, eptir því sem liagr gjaldþegna jafnabist og efldist smámsaman. — M e b auglýsíngu sem liér kemr aptast í þessu blabi, frá bæjarfógetanum, er skýrt frá því, ab hinn nýilöglegluþjónn, Steenberg, hér í stabnnm hafi bebib um og fengib lausn frá þessum starfa, frá 30. júníþ. árs, og því er meb auglýsíngu þessari skorab á hvern þann, er vili gefa sig til ab vera lögregluþjónn, fyrir 150 rd. laun um árib, ab hann gefi sig fram. Ab vísu er nú þab engi nýiunda, ab lögreglu- þjónn hafi sig tindan þeginn starfa sínum eba deyi, o. s. frv., og því veldrþab engu umtali, þó Steen- berg vili losna vib þenna starfa, en þab sem veldr umtalinu og spurníngunum er einkum þetta, er í auglýsíngunni stendr, „ab fángavarbar þjónustan og þjónustan vib yfirdóminn" sem Steenberg var veitt jafnframt lögregluþjónsstarfanum, sé frá skilinn, og sömuleibis þau hlynnindi er þar fylgi meb, þ. e. 50 rd. af sakagjaldasjóbnum og ókeypis húsnæbi í yfirdómshúsinu, því þessi störf, „sé falin öbrum frá 30. júní þ. á.“, eins og segir í annari hér upp festri auglýsíngu. En þab er flestuin kunnugt, ab þau störf er hér ræbir um og hlynnindin er þeim eru tillögb, þau erú frá upphafi veitt meb konúngsúrskurbi, til þess ab gjöra kjör hins eldri eba æbri lögreglu- þjóns hér í bænum, rífari og abgengilegri fyrir einhvern þann mann sem til þess er vel hæfr; og menn spyrja nú alment, og erþab, ab vorri ætlun, eigi ástæbulaust: hvernig stendr á því, ab stipt- amtmabrinn geti nú uppá sitt cindæmi, veitt ein- stökum manni, þau störf og þær tekjur og hlynnindi, seni konúngrinn hefir meb allrahæstum úrskurbi sínum ákvebib ab skuli vera einstaklegri opinberri stöbu eba opinberum starfa til rííkunar, og til þess ab velhæfir menn fáist til ab takast þann starfa á hendr? þab þykir í augum uppi, ab engi, sem til þess sé nýtr, verbi nú til ab sækja um lögregluþjónsembættib, þegar ekki er fyrir öbru ab gángast eba meiru, en 150 rd. launum um árib, og ekki svo mikib sem von um þá verulegu rífkun í kjörunum, þá fraui libi stundir og ef vel væri stabib í liigregluþjónsstiibunni, sem í því er fólgin, ab fá hér gott húsnæbi án kostnabar eba leigulaust, og 50 rd. launabót, því livorttveggja þetta má telja árlega beztu 100 rd. ríl'kun í kjörunum. Mörguin er nú ab vísu mjög óljóst, hvortþessi 3. lögregluþjónn sem bætt var vib hérna um árib hér í bænum, bæti ab neinu verulegu úr þeirn skorti á góbri og kröptugri lögreglustjórn hér í Reykjavík, sem víst er áþreifanlegr, og verbr sjálfsagt áþreifan- legri eptir því sem absókn útlendra þjóba híngab færist í vöxt; úr þessu vankvæbi bætir hvorki einn lögregluþjónn né tveir, til vibbótar vib hina tvo er upprunalega voru fyrir, en allra sízt ræbst bót hér á meb því, ab gjöra hin ríru kjör þjónanna enn þá rírari og óabgengilegri heldr en þau hafa verib um allan hinn fyrri heliníng þessarar aldar, því þar meb er því þar ab auki tálmab, ab nj'tir menn fá- ist í þjónustuna. Vér heyrum sagt, ab stiptamtmabr- inn sem nú er, hafi og frá upphafi verib því mót- fallinn, ab hinum 3. lögregluþjóni væri vib bætt, og einkanlega hitt, ab laun hans væri lögb á jafn- abarsjób suðramtsins, eins og gjört var, en eigi á Reykjavíkrkanpstab, og getr verib, ab stiptamtmabr hafi því liugsab sér, meb því ab ríra svona kjörlög- regluþjónustunnar, ab þar meb mætti hverfasjálfkrafa aptr hinn þribi lögregluþjónn, af því engi, er til þess væri hæfr, yrbi til ab sækja um þessa þjón- ustu meb svona rírum kjörum, en þar meb yrbi aptr létt af jafnabarsjóbnum lögregluþjónslaununum er nú væri þaban tekin, eba ab minsta kosti 150rd. þar af, er mætti grciba sem fyr úr konúngssjóbi, ef ekki yrbi nema tveir lögregluþjónarnir framvegis, eins og verib hefir; en þó ab vér nú verbum, ab flestu leitinu, ab abhyllast þessa skobun, þá virbist ekki hib rétta mebal vera til þess haft, þetta: ab svipta þjónustuna þeim hlynnindum og þeirri rífkun sem henni er veitt meb konúngsúrskurbi, og veita þessi hlynnindi einstökum manni, cr hefir

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.