Þjóðólfur - 28.02.1859, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 28.02.1859, Blaðsíða 7
- 59 - anna sein þar meb kæmist á. Þaö er helzt til of snemt ab fara ráhgjöra ahalskatt af fasteignum nú þegar, er kæmi ab mestu eÖa öllu leyti í stab skattgjaldanna er nú hvíla á lausafénu; meiri Iiluti skattamálsnefndarinnar 1846 komst ab þeirri nibr- stöbu, ab ekki mætti leggja nema í mesta lagi þrib- júng abalskattgjaidsins á fasteignirnar og skyldi þó af létta kóngstíundinni; og síbr en ekki er víst, ab þeir menn sem yrbi falib ab undirbúa hin nyju skattalög, eba Alþíng, verbi á því ab leggja neinn hluta skattgjaldsins á fasteignirnar, og sízt svo, ab fremr skyldi miba vib dýrleikann heldr en afgjald- ib; en aptr er hitt mjög uggvænt, ab lengi þyki þab ísjárvert og megnuin vankvæbum bundib, eins og varb ab álitum hjá skattamálsnefndinni 1846, ab af nema tíundargjaldib, hvort heldr væri af fasteignum ebr lausafé, til prests, kirkju og snaubra manna. (Eramh. síbar). — Mannalát og slysfarir. — 25. okt. t. á. fórst bátr, úr Hainarsliiði f Suðimúlasýslu, á lieiinleið frá Djopa- vog, með 5 inðnnum, moldbilr var, en öllum skrifuðum skýrslum ber sainan um að suitiir mennirnir hafi verið drukknir; þar fórst og mikill kaupstaðarvarnlngr, er þeir voru að viða að sér. Sviplegt var það, við þetta atvik, að bóndi einu frá Kallsfelli I Lóni, cr þar var staddr I kaupstaðnum, Sigurðr Magnússon að nafni, vellátinn niaðr og vinsæll og liinn ágætasti sjóliði, lét tiI— Iciðast fyrir orð hinna, að fara með þeiin, og fórst hann þar einnig. — Nóttina milli 4. og 5. f. mán. varð hér til, inilli Reykjavlkr og Lambastaða, og fanst síðar í flæðar- máli örendr, Jóhann snikkari Olsen; inaðrinn var drykkfeldr, mun og hafa verið eigi nærri algáðr þegar hann lagði héðan frá kaupstaðnuin uin nóttina. — Sann- spurt er að norðan fráfall hins mikla og alkunna merkis- manns Ólafs trésmiðs Briems á Grund i Eyjafirði er misti konu sina i vor, eins og „Norðri" heíir frá skýrt, og dó nú sjálfr, 15. f. mán. frá fjölda óuppkominna barna; liann var einn þjóðfundnrmaðrinn 1851, og þarl' hér eigi að minnast á almcnníngsróni þann er liann hafði á sér fjær og nær fyrir dugnað, þrck og ástsæld. — 12. f. mán. livarf af heiinili sfnu að Dagvcrðarnesi í Dalasýslu, prcstr- inn til Skarðsþínga, sira Lárus Michael Johnsen, 40 ára að aldri, hann gekk þar uppá leiti eitt, fyrri liltita dags, til þess að hyggja að koniu manns, er hann átti von, og sáu heimilismenn hann standa þar nokkru siðar, «u eptir það hvarf hann, var hans leilað inörgum döguin sanian, en var ófundinn þegar síðast spurðist; það er hljóðbært orðið víða um héruð, að þcssi vellátni sóma- prestr, er fyr og síðar var hvers manns hugljúfi að öllu öðru, var hið síðasta ár injögfallinn tíl ofdrykkju, en öll- um ber saman um, að hann hafi verið alveg eðr að mestu hættr því, og að hann hafi eigi verið drukkinn þenna dag; inargar eru tilgátur um hvarf hans, en fiestir ætla að honuin hafi orðið gengið útí ey eina scm þar er hjá skamt frá landi, og gengt útí um fjöru, og hafi flætt þar eðr farizt niðr- um ís á sundiuu. — það staðfestist fregnin um lát J ó n s umboðsmanns Jónssonar frá Múnkaþverá, dó liann nóttina milli 21.—22. f. mán., úr taugaveiki, og mun hafa verið nál. 50—60 ára að aldri; hann var maðr mætn vel að sér, og skarpr vel, svo að vist mjög fáir leikmenn vorir stæði hontiin í þvi jafnfætis, og hafði marga og tnik- ilvæga hæfilegleika til að bera, ef þeirra hefði æfinlega verið neytt jafnfrjálslega og fylgislatist; hvernsdagslega var hann stilltr vel, gætinn og varkárr, en fór af stnnd- um, eins og kunnugt er orðið, er hann fór að fást við ritsmið; mæla það sumir, að hagr haus og umboðsráðs- menska standi iniðr en ætlandi var, en mannsins var og af mörgum leitað og til mikils af bonum ætlazt af flest- unt, lialði því í mörgu að vastra, en nýkominn í fjarlægt hérað, og dnuöinn lagði liann að velli fyr en varði. — Nóttina mílli 27.—28. f. mán. varð úti á Vogastapa maðr sá, er fyr var getið, þorsteinn að nafni sonr Klc- mensar bónda á Sæmundssonar í Stapakoti; inaðrinu var á bezta aldri, en drykkjumaðr; var á lieim- Ieið úr Keflavík til heimilis sins í Minni-Vogum; hafbi hann brennivín mebferbis, og var fyrst mönnum sam- ferba, er yflrgáfu hann, þá algában ab mestu, er sagt ab hann hafl nm þab leyti og síbar mætt ýmsum mönnnm á leib til Keflavíkr, bobib þeim „ab súpa áL, og sopib sjálfr; en síbar um daginn eba undir kvöld gengu fram á hann 2 menn úr Brunnastabahverfl, þar sem hann lá þarna á „Stapanum", og aubsjáanlega túluvert drukkin; er sagt þeir hafl bobib honum ab fylgjast meb þeim, en hann ekki viljab, og hafl hreytt í þá heldr únota orbum, og er þeir þá gengu frá honum, hafl hann sent á eptir þoim gaungustaf sínura, en jmir tekib hann skilib vib manninn svona og gengib leibar sinnar; ekki komu þeir vib á hinum næstu bæjum, Hólmanum eba Brekku, til þess ab segja til þorsteins eba leita konum libsinnis, heldr hi-ldu þeir af, inn í Voga gengu um hlabib á Mirinivogum hjá bæ Egils hreppstjóra þar sem þorsteinn átti heima, en gjörbu þar eigi vart vib sig, heldr settu þar staf þorsteins vib bæjarvegg, og gengu svo burt; svona er sagan súgb oss af skilvísum mönnum, og þab meb, ab jafnvel hafl þá þegar verib skýrt sýlsumanni frá; en þó ab ekki sb eun farib ab rannsaka þetta mál, þá er vonanda, ab ekki vorbi látib lengi úr liúmlu dragast, þar sem hér virbist hafa komib fram þab skeytíngarleysi fyrir lífl og heilsu manns, ef rétt er frá skýrt, ab meb engu móti má óprófab líbast eba óátalib. — Um næstl. mánabamót ebr í öndverbum þ. mán. fórust tveir kvennmenn ofanum snjófönn mebfiam bakka á Affallinu í Rángárvallasýslu, þær ætlubu yflr ána, og voru ab lesa sig eptir fönninni út á meginísinn. — Um sama leyti eba nokkru fyr varb úti mabr í Stokkseyrarhverflnu, drukkinn, Sigurbr Jónsson, sáeb fór í Bakkabúbina í hitt eb fyrra (sjá þ. á. þjóbólf bls. 26). — Undir lok f. mán. varb útí bóndi einn í Snæfellsnessýslu, Gubmundr Sum- arlibason áBerserkjahrauni, hann var ab fjárgæzlu meb konu sinni, og er hann sá vant nokkurra kinda, sendi hann kou- nna á næsta bæ til ab spyrjast fyrirumþær, en varb sjálfr úti. — 17. þ. mán. týndist mabr af Álptanesi, á heimleib héban úr Reykjavík, nibrum is á Skerjafirbi, sá hét þorsteinn; viidi hann hraba ferb sinni, er hann sókti læknisráb og meböl handa konu er lá á sæng. — S. d. andabist merkisbóndinu Gísli Gilsson á Raubanesi á Mýrum, á 83. ári; hann bjó þar allan búskap siun, í 56 ár, og fluttist þángab vorib eptir „Lángajúkul* (1802) fyrirvinna til fátækrar ekkju, gipt- ist henni, og bjuggu þau saman í 30 ár og réttist vel hagr

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.