Þjóðólfur - 21.03.1859, Blaðsíða 3
- G3 -
berib annan eins öfugsnába og þetta fram fyrir al-
menning, er getr afvegaleitt og spilt smekk manna
fyrir því sem fagrt er og rétt og vel sæmir, og
blekt og villt meiníngu eí>a álit almenníngs um
þab er allir eiga rétta heimtingu á af blöímm og
blabamönnum. Noröri tók hér og auglýsti þá grein
frá Konrábi prófessor, er aliir mega sjá ab kraffú
svars frá þeim er þar var aí> beinzt, ef sá vildi
virba sig svars; þar meb var allt biíib, og eptir
náttúrlegum og borgaralegum lögum var „Norbra"
skylt ab taka svarib, allt hvab þab var ekki alveg
móthvert velsæmi eba beinlínis og freklega meib-
andi blabib sjálít eba neinn annan einstakan mann;
allir mega sjá af svari G. V. (í 11. ári Þjóbólfs
bls. 5.—6.) þab er hann sendi „Norbra" og þér
stúngub undir stól, ab svarib er laust vib allt slíkt,
ab þab er hógvært og meb sómasamlegum blæ í
alla stabi; þér herra ritstjóri! áttub ekkert meb ab
færast undan ab taka þetta svar, og meb því ab
gjöra þab, hafib þér brotib lög og velsæmi bæbi
á „vini ybar og skólabróbur" G. V. og á öllum
kaupendum og lesendum Norbra, — á almenníngi.
því hvab varbar almenning um þab, þó ab
þér, herra kand. Sveinn Skúlason! séib einn útlærbr
„jobasmibr" prófessors K. G. og annab hans bezta
óskabarn og jobaverndari; hvab varbar almenn-
íng um þab, þóabþér, ab þessu leytinu, séib and-
stæbíngr „vinar ybar og skólabróbur" G. V., þótt
þér látizt nú vilja „firra hann vítum" í þessu máli,
— getr allt saman verib einkar fagrt og gott hjá
herra kandíd. Sv. Skúlasyni, en allt þetta kemr
herra r i t s t j ó r a Norbra alls ekki vib; vili h a n n vera
óvilhallr og góbr blabastjóri, og vili hann eíla sóma
og vinsældir blabs síns og allt þab réttlæti upp-
fylla sem í þeirri stöbu má af honum heimta, þá
verbr hann — já þér, herra ritstjóri Norbra! meg-
ib þá einatt til ab rita og gjöra, eba láta óritab og
ógjört margt þab, sem er ógebfelt og jafnvel gagn-
stætt vilja og tilfinníngnm herra kand. Sv. Skúla-
sonar, — því „Olafr pá og Ólafr uppá er ekki hib
sama".
Hið nýja jarðamat.
(Framh.) Tíundargjaldib hjá oss hefir æfinlega þókt
og má þykja abdáanlega sanngjarnt og réttvíst ab
öllu fyrirkomulagi og hvernig þab hefir komib nibr
bæbi á tíundargreibendr og tíundartakendr, og er
því von og vonandi, ab ísjárvert þyki ab gjörraska
svo réttlátu og vinsælu fyrirkomulagi er hefir stabib
um nærfelt 800 ára; annab mál er þab, þó menn
viíi fá leibréttan og lagfærban gjaldstofn tíundar-
innar ^b því leyti hann hefir meb árafjöldanum
svo gjörraskazt, ab þab er fyrir laungu orbib áþreif-
anlegt, ab tíundargjaldib sem er svo réttlátt og
sanngjarnt ab allri undirstöbu og fyrirkomulagi, er
víba hvar um land, og þab fyrir laungu, orbib ó-
sanngjarnt, ránglátt og óþolandi, af því gjaldstofn-
inn, þar sem er meginn hlu'ti fasteignanna í land-
inu, hefir uin svo mörg ár verib látinn óleibréttr
ab dýrleika, hversu sem jarbirnar hafa breyzt til
hins betra ebr hins lakara. Skattamálsnefndin 1846
(„Ný Félagsr." YII. bls. 47), segir „þab alment
vibrkent, bæbi af stjórnenduin og öllum iiinum
skynsömustu mönnum — ab hin íslenzka jarbabók
sé orbin svo óáreibanleg á laungum tíma, ab eptir
henni verbi ekki meb nokkru móti farib".
Höfundrinn í Nýjum félagsritum f. á. (bls. 46)segir,
„enga nytsemd í ab breyta hinum forna dýrleika
jarbanna", — því í slíku máli sem þessu verbi
ekkert kallab „áreibanlegt eba einusinni þolandi,
ef ekki fáist fullnægt hinum fyrstu grundvallarregi-
um til jarbamats, ab þekkja og meta hverja jörb
eins og hún er meb landsvídd hennar, landgæbum,
hlynnindum, kostum og ókostum til lands og sjáf-
ar“; meb öbrum orbum, höfundrinn vill hafa fram
strax í stab þab jarbamat sem sé algjört og alveg
gallalaust og alls ekkert verbi ab fundib; en ætli
menn megi ekki lengi bíba eptir svo fullkomnu og
algjörbu jarbainati sem því er höfundrinn rábgjörir hér?
er þab nú ef þeirri byrjun og undirstöbu, sem nú
er lögb meb hinu nýja jarbamati, skyldi alveg frá
sér snara og ab engu hafa, eins og höfundrinn ætla3t
til, og engar lagfæríngar þar á byggja; heldr taka
annan hvern kostinn, ab búa enn, svo öldum skipti,
undir öllum þeim ójöfnum og ránglæti er hib forna
hundrabatal jarbabókanna hefir í för meb sér, eba
ab byrja sem fyrst frá stofni á þessu algjörba jarba-
mati er hölundrinn vill hafafram; hægast væri þab
ab byrja þessleibis jarbamat, höfundrinn lýsti því
sjáifr á Alþíngi 1847, og svo íleiri á því þíngi,
hvernig hann hugsar sér þab, hvaba ærnum kostn-
abi þab yrbi bundib, og hve greitt mundi gánga
ab leysa þab af hendi, meb urarefsandi nefndar-
mönnum, er fyrst ætti ab ferbast erlendis á opin-
beran kostnab til þess ab kynna sér jarbamatsab-
ferb annara þjóba, og síban iara hér um allt land
og ríba á hverja jörb, og lönd og landamcrki hverr-
ar jarbar, „til þess ab geta þ e k t og m a t i b h v e rja
jörbeins og hún er meb landvídd hennar
og landgæbum, hlynnindum, kostum og ókostum".
Þab væri hægast, segjUm vér, ab gjöra skipun um
þossleibis jarbamat, og byrja þab og ákveba til