Þjóðólfur - 21.03.1859, Blaðsíða 6

Þjóðólfur - 21.03.1859, Blaðsíða 6
- 06 - erum rneir sannfæríiir um, að þetta beri oss með réttu að veita, og þá sannfærlngu vora styrkir það, að þesskyns reikningar úr hiuuin nömtum“ landsins Iial'a komið oss fyrir sjónir. — þegar vér tökum nú þetta allt til yfirvegunar, hvetr það hjá oss von og traust, vonina um að fá ósk vora, og traustið, fyrst til herra stiptamtmanns vors, að svo veglyndr embættismaðr sem vér hyggjum hann sé, syni oss ekki um að fá að sjá á prenti „skýrslu uni tekj- ur og gjöld suðraintsins jafnaðarsjöðs“ og svo traust það til þin, að þú hafir það fyrst á orði vor vegna einsogbezt hagar, að vér óskum cptir að fá að sjá nefnda „skýrslu“ fyrir nokkur undanfarin og cinkuin um yfirstandandi ár, sein fyrst, en skyldi þér mót von ekki takast að fá þetta sem vér ósktim eptir, þá, að þn látir oss þá likavitaþað með fyrstu ferðum. Skrifað i öndverðum janúarm. 1859. Nokkrir bændr í Rángárvallasýslu — Samkot til Njarbvíkurkirkju, sumarib 1858. 1. Frá sóknarmönnum: Frá Innri Njarðvík frá R. G. Norðfjörð búandi ekkju 8 rd. 16 sk.; P. L. Petersen, rennismið 12 rd.; R. Petersen 32 sk.; Pétri Friðfinnssyni. vinnum. 2 rd.; Jóni Eirikss. vinnum. 2 rd.; Arna llallgrímss. meðhjalpara 13 rd.; Olafi Björnss. bónda 10 rd. Itisk.; Guð- rúnu Ándrésd. 32 sk.; Helga Hákonars. vm. 16 sk.; Ólafi Jónss. vm. 64 sk.; Ingibjórgu Björnsd. 32sk.;þorst. Bergss. 3 rd. 64 slt.; Ilafliða Gnðmundss. húsm. 2 rd.; Jóni llallss. húsm. 1 rd.; Ásbirni Ólafss. kirkjuhaldara 22 rd. 48 sk.; (alls 78 rd. 32 sk.). Frá Stapakoti: frá þórði Árna- syni, b. 15 rd. 32 sk.; börnum hans Clemens og Guðlaugu I rd.; sgr. Clemens Sæmundss. 12 rd.; Sæmund. Jónss. vin. 1 rd.; Hinriki Oddss. vm. 1 rd.; Bjarna Bjarnas. b. 6 rd. 64 sk.; Kára Árnas. vin. 1 rd.: þuriði Jónsd 3 rd. (alls 41 rd.). F rá Móakoti: frá Guðm. Magnúss. b. 1 rd.; Guðm. Clemenss. b. 1 rd.; 64 sk.; (alls 2rd. 64 sk.). Frá Hákoti: frá Guðríði þorsteinsd. b. ekkju 8 rd. 16 sk.; Pétri Bjarnas. vin. 3 rd.; Guðm. Bjarnas. vm. 2 rd.; Jakop Bjarnas. vm. 1 rd.; El. Bjarnad. 1 rd.; Sigurbjörgu Nikulásd. 48sk.; Margr. Jónsd. barni 16 sk.; (alls 15 rd. 80 sk.). Frá Tjarnarkoti: frá Magnúsi Magnúss. b. 3 rd.; Eggert Jónss. b. 2 rd. 64 sk.; llalldóri Andréss. húsm. 5rd.; Jóni Gunnlaugss. húsm. 1 rd. (alls 11 rd 64. sk.). Frá Hólmfastskoti: frá þorsteini þorsteinss. II rd. 48 sk.; dætrum hans þorgerði og Steinunni 64 sk.: stjúpbörnum hans Pétri Andréss. 1 rd.; Grími Andréss. 1 rd. og Guðlaugu Andrésd. 32 sk.; frá þórði A. Gunnarsen húsm. 10 rd. 16sk.; (alls 24 rd. 64 sk.). Frá Ölafs- velli: frá Arinbirni Ólafssyni b. 4rd. 64sk. FráSuð- urgarði: frá þórði Sveinss. tómtlim. 10 rd. 80 sk.; Gisla Guðhrandss. vm. 1 rd. (alls llrd. 80 sk.). Frá Illiði: frá Magnúsi Magnúss., thm , 64sk. Frá Narfakoti: frá Egli Clemens, b., 4 rd., Elinu Auðunnsd. 48 sk.; Guð- miindi Pjeturss., vm. 32 sk.; Sæm. Sæmundss., b., 2 rd. 38 sk.; Guðm. Eyólfss., vm., 5rd.; Jóni Jónss.; meðhjálp- ara, 1 rd.; (alls 1 3 r d. 22sk.;). Frá Lambhúsum: frá Stefáni Stclánss., thm., 1 rd. 80 sk. Frá ytri Njarðvík: frá íngigerði Jónsd., b. ekkju, 5 rd. 64 sk.; Magnúsi Guðinundss., húsm., 3 rd.; Jóni Sigurðss., húsm. 1 rd.: Ólafi Eyjólfss., vm. 1 rd.; (alls 10 rd. 64 sk.). Frá Höskti Idarkoti: liá Arnleifu Pjetursd., b. ekkju, 6 rd.; Jóni Péturss., 11 rd. 32 sk.; Kristínu Pétursd., 2 rd.; Magn- úsi Bjnrnasyni, b., 12rd. 48 sk.; (alls 31 rd. 80 sk.). Frá þórukoti: frá þorst. Bjarnasyni, b., 9 rd. 80 sk.; Gunnari A. Gunnarsen húsm., 3 rd.; Helga Erlendss., b., 2 rd.; (alls 14rd. 80sk.;l. Frá Bolafæti: frá Ásgr. Sigurðss., b., 3 rd.; Magn. Ásgríinssyni, 2 rd.; Ástríði Magnúsd., b., ekkju, 2 rd. (alls 7rd.). Frá Smiðshús- um: l'rá Símoni Eyólfss., b., 3rd. Frá Vatnsnesi: frá Jóni Nikuláss., b., 2 rd. Samtals úr sókninni: 275 rd. 70 sk. 2. Frá innsveitarmönnum (utansóknar): Frá Guð- mundi Brandss., alþm. á Laudakoti 10 rd.: Jóni M. Waagc b. á StóruVoguin 6 rd. Bcnid. M. Waage, b. á Suðrkoti 6rd.; Jóni Jónss. b. á Tumakoti 3 rd.; Sæm. og þorst. Clemenssonum, vmm. frá Austrkoti 5 rd.; Erlendi Jónss., meðhjálpari a Bcrgskoti 2 rd. Guóm. Magnuss, b. á Garð- húsum 3 rd. 12 sk. En fretnur 10 rd. Samtals úr Kálfatjarnarsókn: 45 rd. 12 sk. 3. Frá utansveitarmönnum: Frá Svb. Ólafssyni, kaupin. í Keflavik 10 rd.; Einari þórðarsyni tómth.m. i Keflavik, 3 rd.; Ilanncsi Guðniunilssyni á HlíAarcnda í Borgarfirði 48 sk. Samtals: 13 rd. 48 sk. Samskotin öll: 334 rd. 34 sk. Um leið og vér biðjum hinn heiðraða útgef. þjóðólls að auglýsa þessa skýrslu i blaði sínu fyrir kirkjuna, og cf henni kynni að bætast flciri gjafir, að lofa henni eins framvegis að votta gefendunum þakklæti sitt með því að birta nöl'n þeirra í þjóðólfi, þá ber einnig að geta þess hvcrs vegna hún í sumnr varð fyrir þessu gjafaláni, og hvernig samskotunum hefir verið varið. Kirkja þessi átti að eins tæplega 49 rd. í sjóði eptir fardaga 1858, þegar nnuðsyn þútti að rifa hana, og reisa aptr að stofni, en það var bæði að eigendr jarðar þeirrar sem ber kirkjuna hefðu varla orðið einfærir um allan þann kostnað, er hljótast mundi af kirkjugjörðinni, enda þurfti ekki á það að hætta. Sjálfkrafa tóku hinir veglyndu kirkjukæru sókn- armenn sig saman iim að hjálpa kirkju sinni, allir eins og einn maðr, samskot þeirra urðu 275 rd. 70 sk., sem þeir gáfu heuni, og nam margr þar nærri sér (þar eru með talin 91 dagsverk (kostr og kaup) á 80 sk. 75 rd. 80 sk.; þau voru flest unnin I smiðuin af hinum lagtæku í sókninni, þar að auki tóku helztu efnamennirnir að sér ábyrgð skuldar þeirrar, er kirkjan koinst i (hér um bil 290 dala sknld) og styrktu liana í mörgu öðru, scm ekki verðr upp talið. þegar hin nýja kirkja var vígð, 7. nóv. síð., bættust við i töiu velgjörðainanna hcnnar einnig margír utansóknarmenn sem voru þar við staddir, teljum vér fyrstan þeirra alþingisinann G. Brandsson í Landakoti því hann var fruinkvöðull allra þeirra er þá gáfu kirkj- unni og sein nefndír eru undir tölulíð 2 og 3 hér að framan ásamt þcim er siðan hafa greitt fyrir henni, Kirkjan er öll af tré, nema ytra þakið, það er hcllu- þak. llún er iniklu ummálsineiri og vegghærri en áðr, og inun mega telja hana meðal hinna snotrari og veglegri kirkna hér sunnanlands. Guð gefi, að hún beri sem lengst vitni um einn anda, um eina trú Njarðvikrsafnaðar og allra þeirra er sýndu trygð sína við þetta hús, þar sem börnin koma saman til að leita sér trausts og hugguuar

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.