Þjóðólfur - 21.03.1859, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 21.03.1859, Blaðsíða 5
er or?)in og kann ab veríia, og hvab ra'nglát sem tíundarheimtan verbr af fasteignnm, eptir hinu forna hundrabatali. Yér tökum þab fram í síbasta blabi og má als ekki missa sjónar á því, hve nær sem dómr er upp kvebinn um þetta nýja jarÖamat, ab matmönnum var frá upphafi ætlab ab flnna og fram leiba hinn sanna misinun jarbanna innbyrbis, eptir kostum þeirra og ókostum ; til þess ab gjöra þenna mismun sýnilegan og skiljanlegan fyrir sjálfum sér og öbrum, þá áttu þeir ab meta hverja jörb til sanngjarns verbs í dalatali. Yib þetta jarbamat var þab því alls ekki abalatribib ab finna og ákveba hib sannasta og réttasta v erb jarbanna eptir almennri skobun og gángverbi jarba yfir gjörvallt landib, heldr, m e b þ v í m i sli á a v e r b i, er þeir möttu hverja jörb til í því og því hérabinu, ab sýna mismunin sem milli jarbanna væri innbyrb- is ab landvídd og landgæbum hlynnindum, kostum og ókostum; þó ab því hib upprunalega mat í ein- hverjum lirepp yrbi hærra en í öbrum, í einni sýsl- unni heldren annari, og jöfnub þyrfti því síbar meir ab gjöra á verbhæb allra jarba í þeim eba þeim hrepp ebr þeirri og þeirra sýslu svo ab færa yrbi upp hina fyrstu yfirmats upphæb í sumum hérubum en nibr í sumum, til þess ab fá nokkusnveginn jöfnub á matinu milli hinna ýmsu héraba og yfir gjörvallt landib, þá raskabist samt ab engu hib npprunalega mat hérabsmanna eba eibsvarnar á- lyktanir og atkvæbi þeirra um hinn sanna og veru- )ega mismun milli jarbanna innbyrbis í því og því hérabinu. þó ab t. d. sýslumatsverbib á 2 jörÖ- um: Bjargi, öOOrd., og Brekku, 750, lietbi orbiö ab hækka til helmínga, á Bjargi til lOOOrd., og á Brekku til lóOOrd., eba þó ab í annari sýslu hefbi aptr orbiÖ ab lækka matsverbib til þribjúnga á öll- um jörbum, svo ab t. d. matsverÖib á Bóli, 600rd., Iiefbi lækkab til 400rd., og mátsverbib á Hreim- stöbuin, 900rd., nibr til 600rd., þá. mega allir sjá, ab þessi þribjúngi lægri verbhæb matsins raskar ab engu þeim mismun sem hérabsipatib sjálft gjörbi milli Hreimstaba og Bóis, og ab ?kki raskar heldr hitt helmíngi hærra matsverbib þeim - mismun sem hérabsmatib ákvab trá öndverbu milli Bjargs og Brekku; því þó aÖ mismunrinn virbist ekki hinn sami ab dalatali, þá verbr hann hinn sanii aÖ réttri tiltölu, og í raun og veru, því dalatal mismunarins milli jarbanna hækkar ebr Iækkar eptir sömu til- tölu sem matsverö sjálfra jarbanna er hækkab eba lækkaÖ. þab var fyrirfram gefib og ákvebib af stjórninni, og virtist^ einnig sjálfsagt, ab öll hundr- abatala fasteignanna í landinu ætti ab názt/upp sem næst hin sanrfa, eins og hún var eptir hinum forna dýrleika, og þess vegna var minst nndir því komib, hvort matsverbib var sett í hærra lagi eba lægra lagi, því þeim mun lægra sem liib saman- lagba matsverb reyndist yfir allt land, þeim mun lægri mælikvaröa eba deilir hefbi orbiÖ ab brúka til aÖ ná hinni upprunalegu ákvebnu hundrabatölu, og því hærra sem matsverbiö hefbi reynzt saman- lagt, þeim mun hærri hefbi orÖ:b ab hafa deilir hundrabatölunnar. Ilér af leibir aptr, ab hinn eini og sami mismunur milli jarbanna, sá er hinir eib- svörnu matsmenn ákvábu meb sýslumatinu, hlítr ab koma fram í hinu nýja hundraÖatali eba dýr- leika eptir nýja jarbamatinu, hversu sem matsverö- hæbinni væri breytt, hvort heldr til hækkunar eba lækkunar, úr því sú breyting var gjörö í hverju herabinu fyrir sig á ö 11 u m jörbum og eptir ein- um og sama mælikvarba. (Framh. síðar). (Aðsent). Til Þjóöólfs. Heill verbi þér Þjóbólfr vor Islendínga! það er oss, vinuin þínum, þó ekkí lllil ánægja, sð þú ert farinn að helja gaungu þína til vor í 11. sinni; þykir oss því vel sæma með nýbyrjuðu ári, að segja þig velkomiun og óska þér undireins til lukku og hamíngju og hylli þjóðar vorrar — því sannast er það aá segja, þú hefir að unðanförnu færtoss margt skemtilegt, til að vekja oss, og ráða oss til að gefa gaum aft þeim efnum sem koma við þjóðlifinu, og því sem i tíðinní fer fram í krfng- um oss, og ásamt oss, sem bæði getr snert og snertir alla yfir höfuð, og sein hver einstakr finnr þá líka til út af fyrir sig. Vér vonum þá líka, að þessar tilfinníngar vorar og eptirtekt, auki þá líka fögnuð þinn yfir þvi, að fcrðir þínar til vor hingað til, hafa ekki verið alveg á- rángrslausar, og að þetta verði þér livöt til að halda þeiin áfram. En af því það er eðli sannra frainfara, að þó margt eflist og aukist við það, sem áðr var, og sumt bæt- ist sem áðr hefir vantað, þá eykst lika þrá og eptirlángan til, að geta öðlazt meira af þvi sem fengið er. — þannig er því og varið fyrir oss, vér getum nu ekki á oss setið að láta þig ei vita það, vinr! sem oss býr f brjósti, — það er þá hreint að segja, að núna um 2 næstliðin ár hnf- umvérverið með mestu þrá að vonast eptir að þú mundir geta fært oss „skýrslu um „j a fn a ð a r s j ó 5 suðramts- ins“; hefir sú eptirvæntlng töluvcrt aukizt við það, að oss hafa komið fyrir sjónir bæði „ágrip af vestraintsins jafnaðarsjóðsrcikníngum" (sjá 9. ár þ. hls. 28), ogiíka „yfirlit yfirsama reikníng frá norðr og austramtinu“ (sjá IVorðra 4. ár), en frá „Suðramtinú“ hölutn vér lengi saknað þess; og vér vituin ekki til, að þess háttar skýrsla hafi verið auglýst á prenti síðan „yfirlitið", er settr stiptamtmaðr þorsteinn Jónsson samdi yfir árin 1847 og 1848, kom út 1850. Vel vitum vér, að ekki er f þínn valdi að veita oss þetta beinlínis, vér verðuin að vænta þess annarstaðar frá; en sú eptirvæntíng cr þvf sterkari hjá oss, sein vér

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.