Þjóðólfur - 21.03.1859, Blaðsíða 7

Þjóðólfur - 21.03.1859, Blaðsíða 7
- 67 - hjá einum Guði, allra föður! Hans traust og huggun veri þeirra æfinleg laun! Innri Njarðvík o*r Kálfatjðrn í janúarm. 1859. Asbjörn Olnfsson. St. Thörarensen. kirkjuhaldari préstr. llcrra ritstjóri! það er orðin venja, að senda í tímaritin, þær greinir cða nthugascindir, sem manni þykja nokhru skipta; þo licfir engi enn þá scnt fyrirspurn uin það, hvernig á þv( standi, að búið er að umbreyta svo stórkostlega tollunni aptan við almanökin, yfir reikistjörnur eða„plánetur“, Um- breytingin hefir verið gjörð í 2 scinustu almanökunum, yfir árin 1858 og 59; Er hún svo mikil, að mér þykir stóruni varða, að almenningi sé geíin einhver leiðarvisir i téðu efni; þó ekki væri nema einúngis um vorn jarðar- hnött. í almanökunum hefirbyrjun töilunnar verið á þcssa lcið: Umferðar tími um sólu „Merkúr. 87 daga 25 tima, Venus, 224 d. 17 t., Jörðin, 365 d. 6 t., Mars, I. ár 321 d. 17. tíma“. En í þessum 2 seinustu almanökum er hún á þcssa leið: „Merkúr, 87 d. 97. t., Venus, 224 d. 70 t.; Jörðin, 365 d. 26 t., Mars, 1 ár 321 d, 72 st. þctta er svo mikil umbreyting, að hún vcrðr að hafa stóra verk- nn á rímreiknínginn, og jafndægur og hlaupár verða að umbreytast. Væri óskandi að þér tækið grein um þctta, upp i yðar heiðraða tímarit þjóðólf, og jafnframt inæltizt til, að herra Björn Gunnlaugsson, útlistaði þetta meðgrein í sama blaði; eptir því sem bezt gæti orðið fyrir alinúga. Lifið þér vel og yðar heiðraða blað þjóðóllr! V..............d. 12. febr. 1859. Þ. G. (Aðsent). — Þó þaf) sé mikifi laglcgt og fróð- legt, ab lesa „bréfib frá Rómaborg", í Félags- ritunum 18. ári, sem Ólafr Gunnlögsen skrifar sig aptan vib, þá samt hefbi farib allteins vel á því, ab sjá jafnmikinn gáfumann, eins og Ólafr er, koma fram í sögu íslands eins og herra Dr. P. Pjeturs- son og kandid. J. Sigurbsson, og svo marga abra góba Íslendínga, sem láta straum vísinda siuna koma fóstrjörbu sinni til gagns og nota, og hann heföi ekki kastab þeirri trú sem hann var skírör til og stabfestr í, og þar á ofan komib híngaö á Aust- fjörÖu sem leibtogi katólskra klerka á föbrland sitt, sem nú eru teknir til aÖ níba Lútherska trú op- inbert, og kalla Lútlier gamla meinsærismann og svo framvegis. Vér ernm vissir um, ab þeir Is- lendíngar hafa verií) til og eru til enn, sem heldr heföi viljab láta britja sig í parta, heidr en aö koma til fóstrjarbar sinnar, og hafa þvílíkt morÖ- vopn huliÖ undir kápulafi sínu. Ólafr líkir, síbast í bréfinu, Rómaborg vib hinn eilífa staö, og segir, ab hún sé rétt kölluð: „hinn eilífi stabr". Hér var kerlíng á Aust- fjörbum scm hét Sigríbr, og var köllnö „Skvetta", hún haföi þab fyrir máltæki, þegar hún heyröi eitt- hvab ótrúlegt: „Trúbu nú, Fjandi ! ef þér er mögu- legt!" Ólafr má koma aptr á Austfjöröu og upp- fræba okkr betr en hann gjörbi næst, ábren vib trúum því, ab „hinn eilífi stabr“ sé í Rómaborg, eba aÖ Rómaborg sé jiifn „hinum eilífa stab“, hvort sem hann meinar. í janúar mánuði 1859. AustfirÖingar. Þess verbr getib sem gjört er, Fyrir framkvæmd og góðvilja míns ógleymanlega sóknarprests og velgjörðainanns síra Andrésar Iljaltason- ar á Lundi í Syðri Reykjadal, hafa mér gefiztþcssir pen- ingar á yfirstandandi ári: A. Hjaltason, prestr á Lundi 2 rd.; Mad. Margrét As- geirsdóttir, samast. 1 rd.; Sigurðr Andrésson, samastaðar 1 rd.; Andrea Marfa Andrésdóttir, samast. 1 rd.; þorsteinn Árnason, bóndi á Fitjum 1 rd.; þuriðr þorsteinsdöttir, búandi samast. 1 rd.; Giiðmundr Vigfússon, húsin. samast. 1 rd.; Jón Simonarson bóndi á Efstabæ 48 sk.; Gísli Gisla- son húsm. á Sarpi 48 sk; Björn Eyvindarson, bóndi á Vatnshorni 64 sk.; Loptr Bjarnason, bóndi samast. 48 sk.; Jón Guðmundsson á Háafelli 64 sk.; samanlagt 10 rd. 80 skildinga. Fyrir þessa hjálp votta eg öllum þcssuni hciðrs- mönnum mitt innilegasta þakklæti, stöðugr í þeirri full- vissu, að sá sem sagt hefir: það scm þér gjörðuð einum af þessum mínum minstu bræðruin, það gjörðuð þér mér“ — niuni ekki láta þessar velgjörðir þeirrn ólaunaðar. Stálpastöðum, 28. júním. 1858. Ögmundr Bjarnason. (Aðsent). Eg undirskrifabr votta hérmeb, eptir áskoritn, ab saubfé þab sem prestrinn sira Gísli Gíslason á Stabarbakka í Mibfirbi lét reka suÖr snemma í næst- liönum aprílmánuöi, stabnæmdist hér á mínu heim- ili, þar sem ekki var fáanlegt heyfóbr handa því subr í Mosfellssveit, hvert þab átti þó ab rekast. Þetta fé var af skoÖunarmönnum álitiÖ klába- frítt þegar híngaÖ kom; þab hefir veriÖ vaktab hér altaf dyggilega í búfjárhögum, og baÖaÖ, eins og hérlent fé, eptir þeim reglum sem vibkomandi amts- stjóri hefir fyrirskipab, og alls engi kind af því hefir farib norÖr yfir Hvítá, enda hefir þab ekki sýnt sig í stroki norbr. — Nú er sumt af þessu fé skorib hér og slátraÖ, eigendum til væntanlegra vorbyrgöa, m. fl., en hitt allt rekib subr í Reykja- vík til slátrunar. Stóraási, 28. september 1858. Hannes SigurÖsson. — (Aðsent). Ávarp til NorÖra. það þykir nýstárlegt, að blaðið „Norðri“ skuli, — aldrei þessu vant — skýra frá brauðaveitingum; en það

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.