Þjóðólfur - 06.04.1859, Blaðsíða 2

Þjóðólfur - 06.04.1859, Blaðsíða 2
- 78 - íngunum. Bókmenntafélagib liefir þannig kasta?) á glæír fyrir almenníng ályktunum eba sjálfri nib- rstöbu leibréttínga þeirra er nefndin gjörfei, þ. e. hinu nýja hundrabatali jarbanna, en stúngib öllum ástæbunum fyrir þeirri nibrstöbu, af- gjaldaupphæb jarbanna, undir stól. Ef einhver málspartr auglýsti ab eins nibrlagib dómsins í máli sínu, er þð væri bygbr á ljósum og röksam+ legnm ástæbum, en stíngi ástæbunum undir stól, og léti þær hvorgi koma í ljós heldr einúngis sjálft niferlagib, og segbi svo: „hérna sjáib þib, piltarl dáindis réttlátan og sanngjarnan dóm!!“ þá mundn allir verba aÖ- segja, ab sá málspartr „hefbi rángt vib“. Aptan vib jarbabókina, svbna úr garbi gjörba, og svona úr henni felt þaö atribib sem bæbi var láng fróblegast til frambúbar, og helzt var á aí) bygja, ab minsta kosti þab, hvort jöfuuör sá er Reykjavíkrnefndin gjörbi á matsupphæbinni héraba í milli, væri á réttum rökum bygbr, hafa yerií) búnar til og tengdar saman, á fullum 16 blabsíö- nm ýmsar samanburbartöflur áhrærandi matib. Höf. kvebst (bls. 45) „í fljótlæti hafa (ekib eptir því, ab bændaeignir á öllu landinu lækki vib þetta nýja mat um 1—4 af hundraíú" o. s. frv. Vér erum komnir ab raun um ab þaí) er satt, aí) -höfundrinn hafi veitt þessu eptirtekt sína í mesta „íljðtlæti", því hefbi ekki svo verib, þá hefbi honum eigi getab skotizt yfir þab, ab þessar samanburSartöílur þók- mentafélagsins (LandshagsskýrlurlV., bls. 785 — 801) eru víSa óáreibanlegar og ramskakkar. þa& er nú ab vísn meir en 'fárra daga verk ab ransaka til hlítar þessleibis skýrslur, því þab,er i raun réttri margra mánaba verk, ef óyggjanda skyldu vera, vér höfum því aí> eins „fljótlætislaust", gjört ransak þessara samburbar slíýrslna í einni sýsli, þab er í Skaptafellssýslu, og rekr svo ab segja hver villán abra í skýrslunum, um þessa einu sýslu. Á bls. 798 segir, ab hin foma hundrabatala í allri Skapta- felissýslu, er var 1944,2 liundr. (sbr. bls. 793), hafi hækkab eptir hinu nýja jarbamati um 0,2 af hundr- abi, þ. e. um 8,g hnndr., og ætti eptir því hin nýja hundrabatala í allri sýslunni ab verba 2,953,0 hndr. og munar þab ab vísu minstu, en er þó ekki rétt, og verbr því síbr rétt, þegar þess er gætt, ab á bls. 785 eru bændaeignirnar í Leibvallarhrepp ab cins taldar 33,t hundr. í stab þess ab þær eru rétt- samanlagbar (sbr. bls, 625 og 626) 42,3 hundr.; bieti menn þeirn 9,4 hundr, sem hér eru vantalin, vib 2,954.a hundr. þá yrbi öll hundrabatalan 2963,c þ.e. 19,4 hundr. meira en hin forna hundrabatala var, ebr hækkun um rúmlega 0,6 af hundrabi í stab þess ab í skýrslunum segir 0,3. En allra sízt kemr neitt af þessu heim né ber saman vib sjálft sig, þegar menn bera saman og abgæta hvab skýrsl- nrnar segja um hækkun eba lækkun hinna sérstak- legu jarbeignaflokka. þarsegirbls. 798 ab bænda- eignir í Skaptaf.s. hafi lækkab um 10,8 afhndr. bændaeignirnar eru (bls. 785) allar í sýslunni 1250 hundr., (en eru þó rétt taldar 1259) ætti þær ept- ir því ab hafa lækkab um . . . . 135,0 hnd. Aptr segir, bls. 799, ab þjóbeignirnar hafi hækkab um 5,0 af hundr.; þær eru (bls. 785) 1171,s hundr., eptir því hækk- u n............................58,3 cr og enn segir bls. 800, ab kirkna og staba eignir liafi h æ k k a b nm 15,5 af hundr. þær eignir eru, (bls.' 785), 476, eptir því h ækk- un um ..... 73,g cr samtals hækkub hundr. ------------ 132,3hndr. Eptir því lækkun í allri sýslunni um 2,T hnd. í stab þess ab skýrslurnar segja þar í sýslu h æ k k- nn um ýmist 0,3 af hndr., ebr 8,g hundr. (bls. 798), en ýmist um 10 hundr. (bls. 785). þar sem í hinni nýju jarbabók, bls. 668—69 í Landhagsskýrslunum, ab Reykjavíkr lapd er hvorki talib bændaeign, þjóbeign, né kirkjueign, og sagt bls. 800, ),ab þab sé mibr rétt, ab túnblettir þeir sem liggi á lób jarbarinnar Reykjavíkr sé allt talib bænda eign, því þab sé eign bæjarins, og afgjöld- in af þeim renni inn í bæjarsjóbs“, þá er þetta eintómr misskilningr og „mibr rétt“ í skýrslunum. Fyrst er þab, ab margir' og verulegir túnblettir hér á Reykjavíkr lób eru eign einstakra manna, cr sjálf- ir taka gjöld af þeim eba hafa alnot þeirra eptir- gjaldslanst, og þar næst virbist þab ekki mega breyta hinu sanna ebli eba ásigkomulagi eignarinnar, þó afgjaldi hennar sé varib svo ebur svo; klaustr og nmbobsjarbir voru t. d. þjóbeignir eba konúngs- eignir eins fyrir þab, þó einstakir bændr eba l>að er nú sjállsa«t, að þó að þcssi verði niðrstað- an, eptir þcim samanburði sem gjúrðrcrþar aff „l.ands- hagsskýrslunum“, þá j rði hún nokkuð önnur ef spítalaeign- in Ilörgsland og kristfjárjörðin Kcldugnúpr vieri tekin ineð f reiknínginn, en þeim jörðum hafa skýrslu höfund- arnir slept i sainanburðinum, en tckið þær þó inn f að- nltöfluna bls. 785; væri þessar jarðir tcknar með f sam- anburðinn, þá yrði hækkun hundraðatölunnar f allriiýsl- unni nál. 11 hndr. eðr scm næst eins og scgir á bls. 785, (sbr. bls. 793), en þar er aptr bændaeignirnar tilgreindar 9,4 hndr. minna en á að vera, eins og fyr er sýnt, og verðr því allr þessi samanhurðr f „skýrslunum bæði ó- nákvæmr og óáreiðanlegr, hvernig sem á cr litið.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.