Þjóðólfur - 06.04.1859, Síða 4

Þjóðólfur - 06.04.1859, Síða 4
- 80 _ virðist mér hafa mjög svo yfirséit í því, að reisa ekki rammar skorður við úlbreiðslu kláðans, jafnrramt því sem þeir á liinu bóginn vildi hlynna að lækníngunum, því þar með hefði bæði sjúku og ósjúku héruðin notið frjálsra réttinda sinna, því eins og hin kláðasjúku héruðin hefði mátt lækna ó-átalin, eins hefði hinir átt að hafa frið fyr- ir árásuin hins sýkta penings, og að líkinduni yrði þetla bezta ráðið frarnvegis ; — eins og Iækníngamenn hafa vilj- að vernda frelsi og eignarréttindi hinna sjúku héraða, eins bar þeim og að gæta þess, að það yrði ekki aðeignaráui og því ófrelsi, er eyddi bæði fé og ijörvi innbúa ósýktu héraðanna. þótt menn vildi nú fallast á það, að fjárkláði þessi yrði ekki skaðlegr gestr, og yrði til þess að þrista inðnnum til að bæta fjárræktina, sem höfundrinn í Fél.r. viðrkennir þó, að yrði að verða að tjóni í bráð, að minsta kosti þar sem illa stæði á, þá virðist inér að suðramtið sé nóg til fyrirmyndar, að bæta þetta nýja fjárkyn, þeg- ar búið er að lækna, er vart inun þurfa að standa á laungu þegar liinar góðu útlenzku fjarhirðinga reglur yrði brúk- aðar, eins og Hirðir kennir, fjárhúsin með kölknðum veggj- um og gólfi þvegnu tóbakslegi, sem og hin nægu og góðn kláðameðölog völdu læknar frá Danmörku, sem ekki munu að vanda verða valdir oss af verri endanum, og ef sam- gaungurnar yrði alveg fyrirbygðar, þá mundu lækninga- mennirnir verða ofaná í bráð, og engir fyrirskurðarmenn áreita þá lengr, en þeir mundu þá að vonum einúngis ríkja í suðramtinu, en ekki i hinum heilbrigðu sveitum, því heilir þurfa ekki læknisins við; og óskandi væri, að binar heilbrigðn sveitir treysti ekki þvi, að fjárkláðinn yrði þeiin orsök til kynbótar fjárins að vinnandi sé til þess vegna, að hleypa honum inní þær ef öðru yrði við komið, og þótt nú að höfundrinn teli liin góðu bús og hirðíngu Englendinga sem og böðun og laxeríngar vera orsök þess, að kláðinn sé ekki hættulcgr, þá er allt öðru máli að gegna hjá oss Íslendíngum undir nærverandi kríngumstæðum; okkr vantar ennú inannafla og efni til að geta fullnægt þcirri fjárhirðingu sem sainsvarar þeirri er Englendingar nú brúka, þvi allir hlutir hafa slna or- sök af hverjum þeir eru koinnir; okkr þarf smámsaman að fara fram i búnaðinum yfir höfuð að tala, þvi sigandi lukka er bezt, og þá leiðir þar cðlilega af, að fjárræktin mun þvf jafnframmt taka framförum. Eg vona að engi taki orð mín svo, að eg ekki æski eptir framför vorri, og enda þótt að búskaparlagið yrði steypt f enskn, dönsku þýzku, frönsku eða norsku möti, að svo miklu leiti sem þaðgetr átt við og efnin tilláta, að ekki verði úr þvi van- smíði. Ef svo ólfklega skyldi nú fara, að stjórnin, lagalaust og að oss fornspurðum, máskc afáeggjun landa vors herra Jóns Sigurðssonar, skyldi fara að þreyngja inn fjárkláða- læknum er ætti að gilda fyrir vörnun útbreiðslu kláðans f heilbrigðu sveitirnar, þá má sjá, að oss Íslendíngum er allr þróttr skekinn, þegar svo á að fótum troða fjár- muni okkar og réttindi, að við þá ekki grfpum það ráð- ið scm hann telr virðulegra en að vera fjárböðlar. það mun mega fullyrða það, að Vestramtsbúar kýsi en sem fyr að eiga duglegt yfirvald sein verndaði þá fyrir útbreiðslu fjárkláðans, og er fundr sá cr haldinn var ( Stykkishólmi 19. og 20. apríl næstl. Ijósasti vottr þar um, er sýndi það samheldislcga traust og fylgi fundarinanna er þeir vildti vcita auitmanni sinuin; en hann neitaði þvi valdi sem ráðherrabréf af 30. septbr. 1857 vildi vcita lionuin, er þá mun Itala vakað fyrir fundarniönnum að liann ætti að brúka með aðstoð þeirra, og skoruðu þeir þvf fast á liann að liann viðrkendi vald sitt til frainm- kvæmdarinnar, en svo fór, að hanit fékk fundinn til að rita ávarp til stjórnarínnar, og biðja hana uin að veita sér vald, sem og um það er fundinum var niest hugar- haldið um, sem var að afbiðja lækufngar á kláða þeim sem koma kynni inn i Vestramtið; og jafnvel þótt það væri svo ólöglegt og ócðlilegt sem það gat orðið, að danskr ráðherra veitti amtmanni vald til að koma sér saman við vestraintsbúa um það, hvernig þeir gæti bczt undir lians stjórnun varizt skaðræði kláðans, virtist mér þó enn óeðlilegra að fara að biðja stjórnina að veíta hun- um vald til þess sem ráðherrabréfið áðr liafði veilt þann fyllsta rétt sem orðið gat, og fyllri cn láðlicrrann niun nokkurn tfma liafa átt með; og þótt eg væri nú sá einasti sem ekki fanst þörf á þessil nvarpi, hvers vegna eg aldrei sknfaði undir það, (sem að vonum mjög litils gætti inuanum svo goðan og niikinn graut af höfðfngjum og heldriinönnum), þá skora eg hér með á amtinann vorn, að hann gjöri svar stjórnarinnar upp á ávarp þetta heyr- um kunnugt, rins og lika, cf hann enn nú ckki vildi þiggja það valil sem stjórnin vildi veita lionuni, vcgna þess það væri ósamkvæmt vilja amtsbúa, að hann þá með fullri samhljóðun sinnn eigin gjurða, og eptir því valdi sein amtsbúar hala til að veita honum, verndi oss fyrir þessum eyðileggjandi ófögnuði; og að lyktum óska eg af alhuga, að hold hans verði svo þjóðholt og transt okkr vestfirðíngum, sem andinn virðist að vera reiðubúinn. í desember 1858. Indribi Gíálason. , Prestaköll. Veitt: 30. f. mán. Melstaítr, prúfasti sira Guþmundi Vigfússyni á Borg, 22árapr. — Auk hans sóktu: sira Behedikt K, Guítmundsson á Breiðabólstaí) á Skógarströnd, 33 ára pr; 6ira Ólafr þorvaldsson á Hjaltastöþum, 25 ára pr.; sira Stefán þorvaldsson r Hítarnesi, 24 pr.; sira Daníel prófastr Haldórsson á Glæsibæ, 16 ára pr.; sira Benid. þórí- arson á Brjámslæk, rúml. 30 ára pr ; sira Jón Kristjánsson á Ýztafelli, 26 ára pr.; sira þórþr Ámason í Selvogl, 23 ára pr. og sira þórainn Bötivarsson í Vatnsflrþi 9 ára pr. — Um Breiþabólsta?) í Fljótshlíí) sækja nú meu þessu póst- skipi til konúngs: sira Sigurbr G. Thórarensen í Hraungerþi 47 ára pr.; sira Pétr Stephensen £ Biskupstúngum, 3lárapr; sira þórarinn próf. Kristjánson á Prestsbakka, 17 árapr.; sira Páll J. Matthfesen í Hjarbarholti, 22 ára pr., og sira Skúli Gíslason á Stóranúpi. — Um Sanda í Dýraflrbi sókti, auk þeirra sem fyr var getií), einnig prestask. kand. Jón Guttormsson frá Vallanesi. Óveitt: Vestmanneyja prestkall, mat 1854: 837 rd. 78 sk. (sjá 10. ár þjóþólfs, bls. 162), slegib upp 30if.mán. Borg (Borgar og Álptanessóknir) í Mýrasýslu; ab fornn mati 48 rd. 80 sk.; 1838: 226 rd., 1854: 388 rd. 5sk.; slegií) upp 30. f. mán. — Næsta blaþ kemur út miþvikud. 20. apr. Útgef. og ábyrgharniaftr: ,/óti Guð/nundsso/t. Prentalur í prentsmibju Islands, hjá E. þórlarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.