Þjóðólfur - 06.04.1859, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 06.04.1859, Blaðsíða 3
- 79 - aíirir menn bæri úr bytnm allt afgjald þeirra hér á fyrri árum, gegn ákveímu eptirgjaldi, og cins er um Reykjavíkrland, ab þab er, eptir ebli sínu allt ein- stakleg eign eba þab sem alment er kallab bænda- eign (nefnil. hvorki þjóbeign né kirknaeign eba fá- tækra). En hitt er annab mál, ab höfundarnir ab þessum kafla í landhagsskýrlunum hafa ab líkindum helzt viljab skoba Reykjavíkrland eins og annan „utanveltubeseva", eba-ab minsta kosti e k k i bænda- eign, því ella hefbi orbib talsvert minni þessi lækk- un á bændaeignarhundrubunum, sem bæbi þeir, og höfundrinn í Félagsritunum eru ab gjöra svo mikib úr, eptir hinu nýja jarbamati, og ab ota svo mjög fram. Vér vonum ab þessi dæmi sem hér eru tekin, nægi til ab sýna ónákvæmni Skýrslnanna nm jarba- matib nýja. og ab þær sé leystar af hendi af því handahófi, ab varla sé gjörandi eba tiivinnandi ab kynna sér þær nema ef þab væri gjört ab eins „í fljótlæti“, því ab öbrum kosti verbr vart mikib á þeim ab græba til sannrar upplýsíngar eba .leibbein- íngar um hib nýja jarbamat. (Nibrl. í næstabl.) — „Þjóbólfi* hafa verib sendar meb mibs- vetrarpóstunum mjög margar ritgjörbir og ávörp á- hrærandi fjárklábamálib og álitsskial dýralækn- íngarábsins í því máli, er mörgum gebjast mibr ab og þykir skína milli hverrar línu, þekkíngarleysi rábsins á þvíhvernig hér hagar til í landi, þaTsem' þab talar um framkvæmd og fyrirkomulag á ráb- stöfunum til lækninganna, þó ab þab beri aldrei nema góba grein á ebli sjúkdómsins, og hver meböl og læknisabferb eigi bezt vib hann; þá er mönn- um og tíbtalab um umburbarbréf stiptsyfirvaldanna til prófastanna vestanlandsj ab líkindum líkt orbab því sem skýrt er frá í 7. ári Norbra, bls. 5—6., til prófastsins í Húnavatnssýslu er cigi virbist tilefni til ab vefengja, á meban stiptsyfirvöldin eigi mót- mæla því er Norbri skýrir frá; þetta bréf virbist hafa vakib nokkurt ógeb og æsíngar vestanlands og norbanlands, í sambandi meb álitsskjali dýra- lækníngarábsins, prédikunum „Hirbis" og jafnvel einnig kaflanum um fjárklábamálib í „Nýjum Fé- lagsritum" f. á., bls. 55-62. í>ab er aubrábib af öllum þessum ritgjörbum og bréfum er Þjóbólfi hafa nú borizt, ab menn vestanlands og norban álíta á- reibanlega vissu fengna fyrir þvf, ab nibrskurbr- inn í Húnavatnssýslu og í IIvítársíbu, á- samt meb vörbunum í sumar mebfram Blöndu og um Hvítársíbu, þverárhlíb og Stafholtstúngur, hafi stöbvab og tekib alveg fyrir frekari útbreibsluklábansvestreptir og norbr- eptir, og þess vegna virbist svo, sem menn sé nú í þessum hérubum mikiu æfari og æstari gegn klábalækníngum og yfirferb útlendra dýralíekna í því skyni ab ransaka, finna og lækna fjárklábann, heldren fýr hefir verib. þab er> nú bæbi óþarft og enda ómebal fyrir þetta blab, ab auglýsa allar þær ritgjörbir er oss eru sendar og hér lúta ab, og virbist mega nægja, eptir því sem málinu er nú komib, ab skýra svona frá almennri stefnu þeirra og innihaldi; eina þeirra tökum vér hér til sýnis, þótt vér séim henni eigi alveg samdóma né í öllu tilliti, bæbi af því hún inniheldr mebfram sérstaklega áskorun, og er eptir nýjan nafngreindan höfund. þnð cru nú engi Islands ninlcíni tíðræddari af öllum landslýð eða yfirgripsnieiri, en Kláðamálið, og er íþví tilliti óþarft að bera í bakkafullan lækinn, að vera láng- orðr þar nni; eigi að síðr vil eg fara fám orðum um það hvað mcr finnast villtastar skoðanir og stcfna þcssa máls. „I nýjum Félagsritum 1858 er t. d. drcpið á Fjár- kláðamálið eitt ineð öðru, og tnlið þar citthvertmesta vínda- inál á tvennan hátt, sem von er, sjúkdómrinn sé hörunds- kvilli er engi neiti að sé læknandij hvort sem menn vili Ireldr lialda liann innlendnn eðn frtle ndan; menn eigi að útbreiðn þekkíngu á hjúkrun og hirðfngu fjárins, sem bczt gæti varið það húrundskvílla, menn eigi að vera scr út- um að fá inenn f hjeruð að Iækija þnð sem kynni veikt að verða, sem og, að auðvirðilcgra sé nð vera fjárböðlar cn mannböðlar“. það mun nú engi sannr Islendingr bera brigð á það, að höfundr þessarar ritgjörðar, liafi ýmíst verið forgaungu- maðr eða höfundr þcirra inálcfna, scm Islnndi hafa verið til gagns og sótna, frelsis ogframa, og enda að þessi hans skoðun á kláðamálinu sé í snma tilgángi, og er það því ineð styzluin orðum léttkölluð: villt fööurlandsást; mér liggr við að segja, að þótt að sá sem lángdvölum hefir verið utan, og stundað ýms vísindi, og liann hafi lærtallnr vísindagrcinir og enda að hann hefði lært útlenda fjnrliirii- íngu, beri ekki bctra skyn á hirðíngu sauðfjár á Islandi, cptir því sem ennú hagar hér, eða hvort hinn næmi sunnlcnzki kláði sé innlendr eða útlendr, hcldr en böndi sá er frá blautu bnrnsbeini hefir liirt snuðfé, sem til þess er bæði laginn og náttúraðr, og það þótt hann væri svo illa mentnðr að hann væri með öllu ólæs. það er enganveginn meiníng mio, að eliki sé fjárrækt vorri ábótavant og að ekki megi fjárkynið margfaldlega bæta, og sýnir það dæmi Norðrmúla-sýslu búa, einkum á Jökuldal og Fjðllum, er svo mjög liafa bætt fjárkyn sitt og það mcð innlendu fjárkynl og inulendum reglum. — Eg held að ekki sé svo mikið traust setjandi á læknfngar fjár- kláða þessa í tilliti til kynbótarinnar, að menn þessvegna ætti að láta hann tálmanalaust streyma um allar hinar heilbrigðu sveítir, því betra er lieill en bætt, og mér gctr ekki öðruvísi sýnzt, cn að það sé hin nicsta blindni, að setja lækna i hinar heilbrigðu sveitir, og bfða þess þar, að kláðinn kynni að koma; oddvitum lækníiigamanna

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.