Þjóðólfur - 02.05.1859, Side 2

Þjóðólfur - 02.05.1859, Side 2
- oo - hyggjuleysiö; þat) sýnist því niiSr vera ofmikií) hjá allflestum, bæ&i yfirbo&num og undirgefnum. Aö láta allt reka á reiíianum þángaB til allt er komib á heljarþrömina, þaö sýnist, því mibr, vera aöal- regla hjá okkr Islendingum, bæíii í okkar sveita- stjórn og heimilisstjórn. At> safna skulduin í kaup- staÖnum mehan lániö fæst, aö setja á sig ógengd hvernig sem heyin eru, og treysta útigánginum, ab lifa í alskonar óhóíi, meban gott er árferbib, og búa sig aldrei undir hörbu árin, í þessari lífsspeki höf- um vib tekib merkilegum framförum á seinni árun- um, og þab sýnist vera helzti ávöxtrinn af margra alda reynslu. En nú er ekki tími til ab halda slík- ar hirtíngaræbur, þvi þab getr ekki bætt úr þeirri yfirstandandi og yfirvofandi neyb. Hvab verbr nú gjört af hálfu hjns opin- bera til aÖ koma í veg fyrir mannfelli? þab er ekki líklegt, ab neinn deyi úr húngri sumarlángt, því ab í sumar geta menn mebfram haldib lífinu á horkroppunum sem þeir np slátra; en þegar vetrar, hvab tekr þá vib? Reynslan sýnir, ab ekki er ab reiöa sig á vetrarbyrgöir kaupstabanna, og þab er ekki heimtandi af kaupmiinnum, ab þeir láni korn uppá óvissu eba ekki neitt, þó þeir hefbi þab til. Sé því engi fyrirhyggja höfb í tíma, liggr ekki ann- aÖ fyrir en manndaubi ab vetri, ab þeir sem vetl- íngi geta valdib fíýi þá til sjóplázanna, eins ogvant er ab vera í hallærum, og flyti þángab sjúkdóma og alla þá sömu eymd sem er íjsveitunum. þab virbist því öldúngis naubsynlegt, ab amtmennirnir skrifi stjórninni seitl fyrst, og skýri henni frá ástandinu og þeim vandræöum sem hér eru, og stýngi uppá, vib hana, þeim ráÖ- stöfunum, sem þeim þykja tiltækilegastar til þess aÖ alla matbjargar handa sveitunum í tíma. Ab sönnu eru sumir sem hreyta því, ab þab sé ekki til neins ab segja stjórninni frá þessu, úr því verzlunin sé gefin laus vib abrar þjóbir? En þessu eru ekki svör gefandi; því ab leggja stjórninni slík orb í munn í almennu hall- æri og yfirvofandi manndauba, er sama sem ab bregba henni um viljaleysi til ab hjálpa. Ilitt er allt annab, hvort hún geti hjálpab, úr því hendr hennar eru bundnar af Ríkisdeginum. Ab minsta kosti virbist þaÖ nú, sem enn brýnni naubsyn beri til, ab vib halda lífi manna en ab lækna Ijárkláb- ann, og þab væri því nær ab verja þannig þeim 30,000 rd., sem Ríkísdagrinn meb svo miklu göf- uglyndi veitti næstl. vetr til fjárkláöalæknínganna, en ab senba híngab upp dýralækna í sumar, því fremr sem nú heyrist lítiö eba ekkert um fjárklába talaö, hvorki nyrbra eba hér, enda munu líka flest- ar klábakindr verba sjálflæknabar um þab leyti. Yfirhöfub aÖ tala er nú þetta mál komib í allt ann- ab horf en þab var næstlibib haust, og þab má telja víst, ab viöhald á lífi almenníngs liggi ekki fyrir utan þab augnamib, sem féb er gefib í. þarabauki virbist, sem stjórnin geti gripib til þess fjár sem hún sjálf játar, ab eptir sé óeytt af hinum gömlu „Collektupeníngum". En eg ætla ekki ab leggja stjórninni ráb, því þab verbr ab gánga út frá því sein gefnu, ab hún sé ekki svo bundin, ab henni sé ómögulegt ab hjálpa, því þab væri hib sarna sem ab segja, ab henni væri ómögulegt ab stjórna. En þab er yfirvaldanna, og sérílagi amtmannanna, bæbi ab skýra stjórninni rétt frá, hver naubsyn beri til ab hjálpa, og hvernig því verbi bezt varib, sem stjórnin léti af hendi rakna ab gjöl' eba láni, bæÖi til ab fyrirbyggja búngrsneyb í vetr, og útvega mönnum málnytustoln ab vori, og þab er mjög á- ríöandi, ab stjórnin fái skýrslur um ástandib hér sem allra fyrst, svo ab nauÖsynlegar ráb- stafanirverbiteknar ísumar og nægar kornbyrgÖir geti orbib alstabar í haust. þessvegna mundi þab líka verba of seint, aÖ láta þetta mál bíÖa eptir skýrslum frá sýslumönnum, sem ekki koma fyren einhverntíma seint og síöarmeir, og frá sumum, ef til vill, aldrei, enda inunu amt- mennirnir sjálfir vera ástandinu fullkunnugir, hver í sínu amti. Of seint er líka, ab láta þab bíba Alþíngis aögjöröa, því tillögur þess koma ekki til stjórnarinnar fyr en í haust; en hér má ekki tefla vib neina óvissu þegar komib er undir vetr og allra vebra er von, og sjóferbir híngab til landsins, eink- um norbr og vestr, eru'orönar glæfraferbir. J>ó ætti Alþíng í sumar kröptuglega aÖ stybja amt- mennina meb tillögum sínum, eins og þíngib líka má viröast hafa fullkomnasta rétt til aö grenslast alvarlega eptir, hvaba ráöstafanir sé eöa verbi gjörb- ar af hálfu hins opinbera, til ab verja landiÖ húngrs- neyö og mannfelli. Flestum er minnistæör mann- fellirinn á Grænlandi fyrir fáum árum síöan, og var þá sagt, aö stjórninni heföi falliö mjög illa, aö hafa ekki fengib þar aö lútanÖi skýrslur í tæka tíö, og mundi mega gánga aÖ því vísu, aö þab yrbi ekki ábyrgöarlaust fyrir hlutabeigandi yfirvöld hér, ef þau í þessu efni vanrækti skyldu sína. Heyrzt hefir, aö herra stiptamtmabrinn hafi næstliöiö haust beöiö stjórnina, aö láta safnagjafa- fé í Danmörku fyrir Subramtiö, en aö stjórnin hafi ekki fallizt á þaÖ. En þó aö stjórnin ekki hafi þá álitiö þörf á aÖ gjöra þetta fyrir Suöramtiö, mun

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.