Þjóðólfur - 23.05.1859, Qupperneq 1
Skrifstofa „þjóðólfs" cr í Aðal-
stræti nr. 6.
ÞJÓÐÓLFR.
Anglýsíngar og lýslngar um
einstaklcg málcfni, ern teknarí
blaðið fyrir 4sk. á liverja smá-
letrslínn; kaupendr blaðsins
fá helmíngs afslátt.
1859.
Sendr kanpendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
II. ár.
23. maí.
24.-25.
— Koma póstskipsins hefir dregizt lengr en mann
vartbi, og þegar nú bárust þær fregnir, ab þab var
ókomib frá Englandi til Hafnar 6. þ. mán., og ab
öll líkindi væri til ab þab mundi ekki komast þab-
an híngab í leib fyr en undir 20. þ. mán., og
er þess þá varla hingab von fyr en í öndverbum
næsta (júni) mán., þá þókti eigi hlýba ab fresta út
komu blabsins eptir svona drætti á þessari ferb
póstskipsins, sem vib ekkert virbist mibabr né bund-
inn nema gebþekni reibarans sjálfs; verbr ekki orb-
um aukib, hve meinleg ab er öllum þessi óregla
póstskipsferbanna, bæbi í embættisstjórninni eg í
allri verzlun landsins, og jafnvel óþolandi; og er
óskiljanlegt, ef stjórninn eba stjórnardeildin íslenzka
lætr reibaranum haldast uppi slíkan yfirgáng og
samníngsrof, bótalaust.
— Skipakoma hefir verib allmikil hingab til subr-
landsins, þar sem af er þessum mánubi; - kom
hér 15. þ. mán., dálítib danskt herskip „brigg" ab
siglingu,er nefnist, „0rnin“, eru á því 90 manns
sjólibs, og fyrir því „•Capitainlieutenant‘'‘ Knudsen;
er óljóst um erindi þess.
Tekjnr og útgjöld er Tslamli við
koma, ríkisfjárhagsárib frá l.apríl 1859
til 31. marz 1860 (samkvæmt fjárhagslögum
Danmerkr 30. desembr. 1858, 4. gr., og 9. gr. stafl.
G., og þeim fylgiskjölum sem þessir kaflar laganna
eru bygbir á).
I. Tekjur.
A. Almennar tekjur. rdl. sk.
1. Ilundrabsgjald (4% og VJ%) af erfba-
fé, og af andvirbi seldra fasteigna 750 „
2. Gjöld fyrir leyfisbréf og veitingarbréf
til embætta............................ 540 „
3. Nafnbótaskattr......................... 500 „
B. Sérstaklegar tekjur.
1. Eptirgjöld eptir sýslurnar . . . 2,610 „
2. Lögþíngisskrifaralaun (af sýslunnm) 32 6
3. Manntalsbókargjöld, sem seld eru
sýslumönnum til umbobs (þab er f
Gnllbringusýslu, Vestmannaeyjum ogReykja-
vík)................................... 670 „
Flyt 5,102 6
sk.
6
64
rd.
Fluttir 5,102
4. Kóngstíundirnar......................3,250
5. Lögmannstollrinn ... . 360
6. Tekjur af verzluninni (einkum fyrir
leibarbrefln) .......................10,950
7. Tekjur af þjóbeignum .... 8,280
8. Leigugjald (eptirgjald af Lundey?) . 51
9. Eptirgjald eptir Bessastabi o.fl. . 100 „
10. Oákvebnar tekjur......................1,140 „
C. Endrgjald uppí ógreidd kaupverb
fyrir seldar þjóbeignir, og vextir af ó-
loknu andvirbi þeirra . . . '. . 800 „
D. Endrgjald uppí lánsfé og fyrir-
fram útlagt................................ 3,230 „
Tekjur, samtals 33,263 70
H. Útgjöld.
A. Útgjöld er vibkoma dómsmálastjórninni:
1. Laun embættismanna(veraldiegrarstðttar),
og til skrifstofuhalds . 19,715r. „sk.
2. Onnur útgjöld . . . 13,654- 64 - 33^309
B. Útgjöld, er vibkoma kirkna-og kenni-
dómsmálastjórninni:
1. Útgjöld til andlegrar stéttar
manna................... 3,428r. 72sk.
2. Til lærbu skólanna:
a, embættislaun . 8450r.
b, önnur útgjöld . 6390- i4i840- „ - 13.268
C. Til útgjalda er ei má fyrir sjá . 4,000 „
Útgjöld, samtals 55,638 40
l’egar frá þessum útgjöldum eru dregn-
ar tekjurnar hér ab framan . . . 33,263 70
þá virbist í fljótu áliti bresta á, ab tekjur
landsins hrökkvi fyrir útgjöldunum . 22,374 66
en mebal útgjaldanna (stafl. 13. tölul. 2)
er á ætlab ab gángi til alþíngis í sumar 10,000 „
64
72
- 93 —
en þctta eru eigi útgjöld, heldr fyrirfram
útlagt úr ríkissjóbi, en verbr honum aptr
endrgoldib meb hinum lögskipaba al-
þíngistolli, og þessvegna er mismunr
milli tekjanna og útgjaldanna í raun
réttri ab eins . . ..................158374 66
ebr tæpum 2 00rd. meira heldr en var eptirfjár-
hagslögunum í fyrra.