Þjóðólfur - 23.05.1859, Side 2

Þjóðólfur - 23.05.1859, Side 2
- 94 - En það er eins og tekiíi hefir verib fram í þessu blaíii, bæiii í fyrra og árib þar fyrir, aptan vib kaflann um ísland í fjárliagslögunum, ab þessi árlegi mismunr, er þar kemr svona fram milli tekja og útgjalda, er í raun og veru ekki eins og hann sýnist vera, því bæbi eru vanreiknabir mebal tekj- anna allir vextir af seldum þjóbeignum hér á landi, þar sem andvirbi þeirra allt hefir runnib inní sjób ríkisins, og aptr er ofreiknabr mebal útgjaldanna allr kostnabr, til hins lærba skóla, því andvirbi hvorutveggju stólsjarbanna gekk allt afdráttarbyist inn í ríkissjób, og stjórnin rébist í ab selja öll þcssi góz og taka til sín allt andvirbi þeirra án þess ab svara neinum vöxtum af, meb þeirri beinlínis og sjálfsagbri skuldbindíngu í móti, ab hún skyldi upp frá því annast hinn lærba skóla og allan þann kostnab er til hans þyrl'ti. þetta tvent, vextirnir af andvirbi þjóbjarbanna er seldar hafa verib, og annabhvort vextir af and- virbi hvorutveggju stólsjarbanna taldir mebal tekj- anna, eba þá annars kostar útgjöldunum til hinna lærbu skóla slept úr fjárhagslaga kaflanum um ís- land, — þetta tvent munar svo talsverbt meira heldr en þeim rúmum 12000 rd., sem íslandi er nú talib til skuldar, ab tekjurnar yrbi góbum mun meiri en útgjöldin, ef þetta væri tekib tilgreina. Ef tekjumar eptir þessum fjárhagslögum eru bornar saman vib þab sem þær voru taldar í fyrra, þáeruþær nú 7 90rd. 6 4sk. rífari en þær voru í fyrra; er þessi mismunr einkum fólginn í því, ab tekjurnar af verzluninni eru nú taldar 800 rd. mciri en í fyrra. En ab sleptum þeim 10,000 rd. sem ætlabir eru til Alþíngis, er eigi þarf ab telja mebal bein- línis útgjalda eins og fyr er sýnt, þá em útgjöldin nú, rúmum lOOOrd. frekari en þau voruífyrra; og er sá mismunr einkum fólginn í einstöku sér- staklegum útgjöldum: til Prestsbakkakirkju 392 rd. og til abgjörbar Vestmanneyjakirkju 200 rd.; þarab auki ætlab 100 rd. frekar til póstgángna en verib hefir, og 320rd. meira til hinna lærbu skóla, heldr en var í fyrra1. En hér má þegar geta þess, ab íþessum fjár- hagslögum er tekib fram ab sé veitt úr ríkissjóbi: 10,000 rd. til gufuskips póstferba milli Danmerkr, Færeyja og íslands, og ab dómsmálarábherranum sé selt til umrába allt ab 30,000 rd. til þess ab verja ’) í þessum 320 rd. eru fólsnir 100 rd. sem ætlaðir ern fram ylir til liúsnæðiskatipa handa prestaskólastúdentum, jcðr lOrd. handa hverjum þeirra, frain yfir þá 30 id. er þeim vorn áðr veittir í því skyni. því fé til ab lækna fjárklábann hér á landi, og út- rýnta honum, en hvorug þessi fjárupphæb er talin Islandi til útgjalda eba skuldar, heldr beinlfnis útgjöld úr ríkissjóbnum. En hinar sérstaklegu greinir útgjaldanna, sem Islandi eru taldar í fjárhagslögunum, eru þessar: Stafl. A. gjöld, er vibkoma dómsmálastjórninni, samtals 33,369 rd. 64 sk. eru: 1. Laun embættismanna og til skrifstofuhalds þeirra, 19,715 rd., þessi. rd. Til stiptamtmannsins, greifa Trampe, -laun 2,400 rd., til skrifstofuhalds 1200 rd., og borbhaldsfé 400 rd., alls.................... 4,000 Til amtmannsins í Vestramtinu, P. Mel- steð, launl700 rd., í stab leigulauss bústab- ar 200 rd., til skrifstofuhalds 550 rd., alls . 2,450 Til amtmannsins í Norbr- og austraintinu J. P. Havsteins, laun 1700rd., til skrifstofu- halds 600 rd., alls..........................2,300 Til landfógetans, V. Finsens, laun 600rd., til húsaleigu 150 rd., til skrifstofuhalds 300 rd. (auk leigulausra afnota af jörbunni Örfærisey) . 1,050 Til sýslumannsins á Vestmanneyjum, A. Kohl, laun (auk ejóttúngs af öllum þínggjöidum og þjóbjarbagjöldum þar á Eyjunum) .... 300 Til sýslumannsins í Gullbríngusýslu, A. Baumanns (Auk sjöttúngs hinna sömu tekja, og Kjósarsýslu ab leni) ...................235 Til forsetans í yfirdóminum, Th. Jónassens 1,600 Til hins efra yfirdómara Jóns Pjeturs- sonar (auk l&Ord. úr sakagjaldssjóbnum, fyrirdauska þýbíngu sakamála og gjafsókuanuála er gánga til Ilæstarettar)..........................................950 Til liins ýngra yfirdómara (óveitt) . . 950 Til bæjarfógetans, V. Finsens . . . 300 Til tveggja lögregluþjóna í Reykjavík, 150 rd. til hvors......................................300 Til landlæknisins Dr. J. Hjaltalíns, laun 900 rd., til húsaleigu 150 rd.....................1,050 Til hérabslæknisins í austara læknisdæmi Subramtsins, Skúla Thorarensens (auk ieigu- lausra afnota af jörbunni þjóbólfshaga í Holtum) . 600 Til hérabslæknisins á Vestmanneyjurn, P. Davidsens, laun 500 rd., í stab bújarbar 30 rd......................................530 Til hérabslæknisins í sybra lækniadæmi Vestramtsins, E. Linds, 600 rd., í stab bú- jarbar 25 rd..................................625 Til hérabslæknisins í nyrbra læknisum- flyt 17,240

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.