Þjóðólfur - 23.05.1859, Qupperneq 4
- 06 -
Eg gct þess þá fyrst og frernst, að eins fór í Barða-
strandarsýslu í fyrra og sumstaðar annarstaðar t Vestr-
amtinu, að „engi þóktist eiga aðbyrja“, heldr drógst und-
irbúníngrinn til kosnínganna, þángað til að í öðrum sýsl-
uiu var komið vel á veg með hann, þá skipar sýslumaðr-
inn, eptir boði amtinannsins, að seinja Iista yfir þá, sem
kosníngarrétt hafi og kjörgengi i hverjum hreppi, og ineð
því nú að Barðastrandarsýsla er ill yfirferðar og ferðir
opt á strjálíngi, en póstgaungur í henni eins sjaldgæfar
sem „krummi á hvaltjöruu, mtinu skrárnar hafa orðið iniðr
hraðfara en skyldi i sumum sveitum sýsluunar, en þó
vitum vér það uppá víst, að ei urðu þær svo síðbiinar,
að ei hefði fyrir þá skuld, mátt sctja kjörþíngið annað-
hvort seinast í Oct. eða að minnsta kosti um miðjan IVóv.
f haust er var, því um Sept. var ei að tala, fyrir því
sáu blessuð yfirvöldin okkar, enda hefir ei þókt þörf á
að hraða þessu, og héldu menn að engum gengi nema
gott til, en svo leið oct. og svo leið nóv. að ekkert ból-
ar á kjörskránum frá kjörstjórninni, en í des. inán. birtist
þær fyrst; í sumar sveitir komu þær ekki fyrri enn cptir
nýár og sumstaðar lángtum seinna, svo í sumiiin svcitum
(sjálfsagt i 3 ef ekki 4 eða 5) urðu þær aldrei birtar á
lögboðinn hátt, og sumstaðar voru þær ekki séðar af
flcirum en 2 eða 3 mönnum því þá dundu óveðrin á, svo
fcrðir urðu næsta litlar og mannfundir engir, því síðr
kirkjuftindir. þrátt fyrir allt þetta, lætr lierra sýslnmaðr-
inn sér þóknast að ákveða kjörfund fyrir sýsluna 12.
dag apr.mán. þetta var nú öllum auðséð að var til þess,
að setja kórónuna á alla aðferðina á undan; þvi að ætla
það, að uin það leyti yrði nnt að sækja kjörfund að
Brjámslæk af öðrum en þeim sem næstir bjuggu, uin það
leyti árs í því árferði sem út leit fyrir, var augsýnilega
mesta fásinna. Að sönnu var kjörfundr hnldinn í þessari
sýslu áðr, i apr.mán., en þá var vetrarfar blítt og argærku
ár. Nú þar á mót þrengði jafnt að heyskortr i sveitun-
um hvervetna, og hvergi hey að fá keypt fyrir þá sein
hcfði getað koinizt ríðandi á kjörfundánn, bjargarskortr
hinn nicsti, þar að auki um það Ieyti hvað tilfinnanleg-
astr, því sigling er hvergi komin um það leyti árs eptir
því sem vanter vestra, og því ei heldr kostr að fá keypt-
an mat á kjörfundinum fyrir þá sem lángt áttu að. þá
voru og ísalög svo mikíl, að ei voru tök á að komast
sjóleiðis fyrir þá, sem sjóveg áttu að sækja. þannig var
nú undirbuníngrinn nndir kjörfundinn, og þegar að hon-
um kom, þá fór sem menn hafðýgrunað, að af öllumkjós-
enduin sýslunnar, sem eptir þvi sem eg hcfi lieyrt úr
kjörskránuin — því enga þerra hefi eg séð — munu hafa
verið að tölu um hálft þriðja hundrað, mættu að eius 16
manns, auk sýslnmannsins og prestsins á Læk; voru 3
þcssara úr Tálknafirði, sem voru að arfaskiptum hjá sýslu-
manninum í Haga og urðu samfcrða að Læk; 2 voru úr
Múlasókn, sá 3. þaðan komst ekki alla leið, hinir voru
bændr úr Brjáinslækjarprestakalli. Nokkrir Eyhreppíngar
ætluðu á fundinn, en komust ei alla leið, heldr urðu frá
að hverfa, sökum ísalaganna, hálfa viku sjáfar undan landi.
Einn kjörstjórinn, prestrinn i Otrardal, gat ei komizt yfir
fjallið fyr en degi síðar. Nú vonuftu menn staðfastlega, að
sýslumaðrinn mundi fresta kjörfundinum, og skjótaánýj-
um, fyrst svona stóð á, nei, ckki varð það, heldr lét sýslu-
maðurinn kjósa, og kaus sjáifr fyrst, prófastinn í
B a rð a s tr a nda rs ýs I u fyrir a ð al þ in g m a n n, (hver
þó hafði áðr sagt öllum þcim sem höfðu spurt hann þar
um, og þar á meðal inanni sem á fundinum var, að hann
ei treystist að taka á móti kosníngunni,) og fyrir vara-
þingmann prestinná Brjáinslæk. — það mun nú fáa
furða, scm kunnugir cru, þó atkvæði sýslumannsíns kynni
að hal'a orðið til leiðbeiningar hinum, sem á fundinuin
voru staddir, einkum ef satt er, að prestinum á Brjámslæk
hafi verið fremr um að gjöra að ná í kosnínguna, því þá
var ekkert úrræði jafnsnjallt sem það, að kjósa þann fyr-
ir aðalþingmann, sem nicnn gátu átt vist að ei mundi vera
fáanlegr, þvi vart mun inörgum og iná ske engum kjós-
enda hafa dottið f hug að kjósa Lækjarprestinn fyrir að-
alþíngmann, þar sem aðrir voru til sem reyndari voru, og
vanari þeim störfum en hann. það má með sanni scgja,
að útaf þessu útfalli kosninganna niunu mjög svo margir
kjósendr miðr ánægðir, en vita ei ráð, scm tiltækileg sé
fyrir þá, til að kippa þvi i það horf, sem inargir vildi.
Eg fyrir mitt leyti læt mig það ekki miklu skipta, því
bæði er það, að mér er ckki vel Ijóst hverjum kostuin
alþingismaðrinn þarf að bera búinn, og þar hjá er eg
ekki heldr svo kunnugr, að cg viti kosti þá, er gjöra
Lækjarprestinu vel færan til þíngstarfa, eins og eg á hinn
bóginn þekki ekki heldr hvað hann kann til þess á að
bresta. Fari þíngseta hans að sköpuin fyrir mér. En liitt
þækti mér fróðlegt að heyra á sínum tíma, hvernig Al-
þíngi geðjast að þeirri kosníngaraðfcrð, sem í Barða-
strandarsýslu átti sér stað i þetta skipti, sum sé: hvort
það álítr þá kosningu til alþíngis fullgilda: þegar lög-
gjöiinni er ekki upphafiega fylgt i því, að undirbúa kosn-
íngar í tæka tið; þegar löggjafarinnar cr ekki þarnæst
gætt í því, að auglýsa kjörskrárnar tilhlýðilega; þegar
kjörþíngið er þar á ofan sctt á óhcntugasta tiina; þegar
öllum fjölda kjósenda er þannig óbcinlinis bægt frá að
geta neyttréttar síns; og þegar kjörþínginu er ckki allt
fyrir þetta slegið á frest til liagfeldari tima, lieldr kosn-
íngar látnar fara frain af fáeinum inönnum, sem margir
voru sveilúngar ef ekki skjólstæðíngar Lækjarprestsins.
Eg licfi nú sagt þér söguna svo sanna sem eg veit,
en eg sleppi að geta uin, hvað um kosninguna er talað,
eða ein og önnur sináatvik er að henni liggja, sem jafn-
gott cr þó niðr detti og bctr væri faliin í gleymsku og dá.
— r —
Dórnar yfirdómsins.
Astæbur landsyíirréttardómsins í Víbidals-
fjallsmálinu (sjá dómsályktunina í þ. árs
„Þjóbólfi" bls. 86), itljóba þannig:
„I máli þessu helir aðaláfríjandinn, umboðsmaðr 11.
M. Olsen, sem eigandi jarðarinnar þíngcyra cða þíngeyra-
klaustrs, áfrýjað dómi, geiignum við aukaiétt Húnavatns-
sýslu, 7. inaímán. f. á., er dæmi aðaláfrýjandann skyldan,
að slcppa umráðuin yfir fjalllendinu Viðidalsfjalli, milli
llólagils og Rófuskarðsár, nema að því Icyti, að jörðin
cigi þar sclstöðurétt, og dæmir fjallið cign þingcyra-
klaustrs umboðsgóz, þó þannig, að jarðirnar Svcinstaðir,
llólar, Ilófabak, Miðhús, Breiðabólstaðr, Ilnjúkr ogllelga-
vatn, sem allar tilheyra þíngeyraklaustrs iimboði, cigi
sumarsclstöðurétt í fjallinu, jafnhliða við jörðina þingeyra
og í sanngjarnri tiltölu, liver um sig, og er þess jafn-
framt I dóminum gctið, að landspartrinn ntilli llólagils og