Þjóðólfur - 23.05.1859, Page 5
- 97
i
norðraS Bruna, sern viðtekift undir málinu, sé hluti af
klaustrjarðanna Miðhóps og Grafar óskiptu landeign, en
málskostnaðr við undirréttinn er látinn falla mðr“.
„Aðaláfrýjandinn hefir hér við réttinn gjört þá réttar-
krófu, að héraðsdóminum verði brcytt á þá leið, að \íði-
dalsfjall, með þeim ummerkjum, sem á dónunum eru til-
greind, verði dæmt átðlulaus eign þíngeyrastaðar ogjarð-
ar, án þcss að aðrar jarðir eigi þar nokkurn selstöðurétt,
eðr ítaksréttindi, svo og að saikjandinn umboðssjóðsins
vegna íhéraði, umboðsinaðr J. Jónsson, verði sektaðr fyrir
drátt á málinu, ótillilýðilega sóknaraðferð lians og ineið-
yrði við aðaláfrýjandann og föður hans, umboðsmann B.
Ólsen, og að þau meiðyrði verði dæmd dauð og marklaus,
og loksins hefir hann krafist, að sér verði dæmdr máls-
kostnaðr, fyrir báðum réttum, með'220rd. Siðar hefir
hann útlistað svo þessa réttarkröfu sina, að Víðidalsfjall
frá Bruna að Rófuskarðsá verði dæmd eign þingeyra og
bcfir liann í öðru lagi krafiit, að það atriði í Héraðsdóm-
inum, sem ræðir uin landsplázið milli Hólagils og Bruna,
verði dæmt ómerkt“.
„Málsfærslumaðr II. E. Johnsson, er hefir mætt hér
við réttinn, fyrir liönd gagnáfrýjandans, þíngeyraklaiistrs
umboðs, hefir þarámóti gjört þá réttarkröfu, að aðaláfrý-
jandinn verði skyldaðr til að greiða klaustrsjóðnum, fyrir
afnot hins umþrætta fjalliendis 70 sk., eptir verðlagsskrár
meðalverði allra meðalverða, fyrir hvert ár, frá því málið
varkært fyrir sáttanefndinni, og til þesshann sleppi uinráð-
um yfir þvi, svo og til að endrgjalda klaustrssjóðnum ináls-
kostnaðinn,cn að héraðsdómrinn að öðru leyli verði staöfeslr“.
„Eptir skjölum málsins byggir aðaláfrýjandinn eignar-
rétt sinn yfir hinu umþráttaða fjalllendi einkum á því
atriði, að faðir hans, þá verandi umboðsmaðr þingeyra-
klaustrs, Björn Ólsen, keypti á uppboðsþíngi 22. júlí 1811
undan nefndu klaustri, jörðina þíngeyra, ásamt meðjörð-
inni Hnausum, fyrir 900 rd., hvert boð seinna var sam-
þykt með konúnglegum úrskurði 5. nóvbr. 1812, því í
þessu kaupi álitr aðaláfrýjandinn að hafi verið fólgið
áminst þrætuland, svo að faðir sinn hafi orðiö eigandi
að þvi, mcð því að eignast jörðina þíngeyra, hvar á móti
gngnáfrýjandinn álitr, að nefnt Víðidalsfjall hafi verið fólgið
í áminnstum kaupum, og sé því enn óseld eign þíngeyra-
klaustrs góx, nema hvaðjörðinni þíngeyrum hafi borið og
beri enn réttr til selstöðu i fjallinu. í þessu tilliti ber
þess að geta, að við áminst uppboð var að eins tilgreint,
að það færi fram cptir sömu skilmálum og liefði verið
við hafðir við sölu Hólastólsjarða, og i liinu konúnglega
afsalsbréfi, sem faðir aðaláfrýjandans fekk lyrir þíngeyrum,
og út var gefið 7. maí 1823, er að eins sagt, að jörðin
selist mcð öllum þeim réttindum og hlunnindum, sein með
henni hafi fylgt frá gamalií tíð, en þá fylgi og með réttu
eigi að fylgja, en án þess að jörðunni að öðru leyti sé lýst
eðr tilgreint, hvað henni fylgi, eðr að þar sé tekið fram,
að hið umþráttaða fjalllendi fylgi með. þareð nú enfremr
áminst fjalllendi cigi getr álitiztsem partr af jörðunni þing-
eyrum, þar það ekki ersvarðfast land eðr áfastvið hana, heldr
er sérstakt landspláz, er liggr aðskilið af löndum annara
jarða, frá þíngeyra heimalandi, hljóta úrslit máls þessa
því að vera komin úndir því, hvort fjallið hefir verið á-
litið sem liggjandi undir jörðina þíngeyra, á þeim tímuin,
er salan fór fram, og að það liafi verið svo, vill aðalá-
frýjandinn byggja bæði á brúkun þfngcyra manna á fjallinu,
svo og á jarðabók þcirra Árna Magnússonar og Páls Vi-
dalfns, sem samin var á árunum 1702—1714, og nokkrnm
öðrumjskjölum. Að visu hefir aðalárrýjandinn einnig farið
þvf á flot, að þíngeyramenn hafi hefðað fjallið, undan
klaustrinu, og undir þíngeyra, hvarvið hann virðist ekki
eingaungu vilja byggja eignarrétt sinn ylir fjallinu á á-
minstum kaupuui, heldr og á hefð, en þegar það meðal
annars athugast, að það ekki hefir orðið sannað, að þíng-
eyramenn, síðan jarðabókin var samin, og til þess faðir
aðaláfrýjandans tók við klaustrinu, hafi haft meiri afnot af
fjallinu, en til sumarselstððu handa búsmala sínum, og að
faðir aðaláfrfjandans og þarnæst hann sjálfr hafa síðan verið
umboðsmenn klaustrsins, er báðir liafa setið á þíngeyrum,
hver fram af öðrum, getr ekki verið spursmál um, að
þíngeyranienn, þó hin dönsku hefðarlög, sem aðaláfrýjand-
inn liefir borið fyrir sig, væri hér gildandi, hafi náð fjall-
inu undan umboðinu mcð hefð. (Framh síðar).
— Mannalát og slysfarir. — 27. novbr. f. á. and-
aðist Brynjúlfr bóndi Ilákonarson á Mýrum f Dýra-
firði, 92 ára gamall, 20 dögmn fátt í; hann var fæddr 10.
desembr. 1766, kvæntist árið 1794 Guðnýju llaldórsdóttir,
og lifðu þau saman f hjónabandi, til þess liún andaðist
13. jan. 1842, varð þeim 6 barna auðið, dó eitt þeirra
úngt, en hin komust öll til góðrar menníngar, en — ein-
úngis 3 lifðu hann. „Hann var atgjörfismaðr að líkama-
burðum, vel gáfaðr, og príðilega að sér, stiltr, friðsamr,
ráðdeildarsainr, og búmaðr góðr, framsýnn og heppinn í
fyrirtækjum, sem sjá má af þvi, að hann setti bu saman
af litlum efnum, en átti, þegar Irann hætti búskap, fyrir
utan álitlegt bú, hundrað hundraða í jörðum. þaraðauki
var hann gestrisinn, kurteys, og liprmenni f allri umgengni;
til merkis um álit það sem hann hafði, má tclja, að hann
var hreppstjóri í Önundarf. og Mýrahrepp nálægt 20 árum,
og álitinn yfir höfuð, einhver mesti merkismaðr í þeirri
sýslu, á sinni tið“. — í þ. árs þjóðólfi bls, 28, var getið
láts sira Jóns prófasts Halldórssonar á Brciðabólstað
íFljótshlið; liann andaðist 5. (ekki 6.) desbr. f. árs, rúmra
61 ára að aldri; hann'fæddist að Barkarstöðum í Fljótshlíð
4. júlí 1797; voru foreldrar hans sira llaldór (síðastprestr
til Saurbæjar á llvalfjarðarströnd), Maguússon, sýslu-
manns í Húnavatnssýslu, Gíslasonar biskups á llólutn,
Magnússonar, og Gnðrún Arngrímsdóttir, prests til Mela,
Jónssonar, systir merkisprestsins sira Bjarna sál. á Meluni,
er samið hefir „Bjarnabænir“ og fleiri rit. Sira Jón sál.
útskrifaðist frá Steingrími biskupi, er þá var prestr að
Odda, 1. júní 1815, mcð bezta orðstýr, vígðist 1817, þá
20 ára að aldri, með konúngsleyfi, aðstoðarprestr til fóstra
síns sira Sæmundar, á Barkarstöðum, Hálfdánarsonar, féklc
Innhlíðarþíngin 1819, og giptist 28. sept. s. ár Kristínu,
cr nú lifir liann ekkja, dóttur Vigfúsar kanselíráðs og sýslu-
manns Thorarensens, systur Bjarna amtmanns, skáldsins
og þeirra syzluna; Breiðabólstaðr í Fljótshlíð var honuni
veittr 13. jan. 1842, sættanefndarmaðr var hann í full
30 ár. þeim hjónuin varð 9 barna auðið, dóu 3 í æsku
en 6 lifa, og eru meðal þeirra síra Sæinundr, nú aðstoð-
arprcstr á Breiðabólstað, liúsfrú íngibjörg á Stóruvölluni
kvinna sira Guðm. Jónssonar, og húsfrú Sigríðrað Hjalta-
stöðum 1 Múlasýslu, kvinna sira Jakobs Benediktssonar.
Sira Jón þókti jaf'nan albragðsgóðr kennimaðr og liinn
vandvirkasti embættismaðr, og er það ti! merkis, að hann