Þjóðólfur


Þjóðólfur - 10.06.1859, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 10.06.1859, Qupperneq 2
- 102 - ileygja því eíia gefa hverjum er þyggja vildi, eíia skila því aptr. Vér vitum Sjókolade sent frá búS- inni er fyr var nefnd, þegar beíiiB var um beatu tegund, aubsjáanlega gallaí) af sjóvætu ebr öbrum raka, og þó eigi varab vib, heldr látiö fylsta verbi eptir því sem sú tegund er seld ógöllub, og abþar hefir verib falab gott brennivín, og látib illdrekk- andi, án þess tii væri sagt í búbinni ab þar væri eigi nema vont eíia ekki gott brennivín ab fá. Vér nefnum ab eins þessi dæmi, þó ab alkunn sé ýms fleiri; en kaupmenn vorir vita þab sjálfir, ab í öbr- um löndum er slíkt síbr en ekki nefnd hrein vib- skipti í kaupum og sölum, og ab þau haldast hvergi uppi í heimi, nema máske hjá skrælíngjum, og eiga ekki ab haldast uppi óátalin. Hitt er sjálfsagt miklu algengara, ab þörf ann- ara og naubsyn er færb sér í nyt í vibskiptum, ab sú varan, sem skortr er á, hækkar í verbi, og sé ekki nema cinn kaupmabrinn er hafi þá eba þá vöruna, og engir abrir sé til ab keppa vib liann um þá sölu, þá er sú sala orbin einokub, af því engi keppni á sér þá stab milli fleiri, til þess ab færa þá vöru nibr í verbi; þab er æfinlega ab vísu ab gánga, ab þessleibis vibskipti verbi mönnum miklu erfibari heldren ef fleiri hafa á bobstólum en einn. En samt sem ábr kynoka slíkir kaup- menn sér optar vib, þó þeir sé ekki nema einir um hituna, ab selja meb beinlínis okri, eba svo dýrt ab verbhæbin nái engri átt eba gángi sem næst því sem kallab er ránsverb. Hér í Reykja- vík er ekki nema einn bakari, sómamabr ab flestu, því neitar engi; hér getr einn bakari haft beztu atvinnu, þó hann bæbi vandi vöru sína og seli sann- gjarnlega, en tveir eba fleiri hafa hér nanmast næga atvinnu ab svo komnu máli; en einn bakari getr gjört stabarbúum hinar þýngstu búsyfjar; og þó þab sé alment álit á bakara vorum herra Bernhöft, ab hann sé sómamabr í ibn sinni, þá liggja samt á honum almennar umkvartanir fyrir sölu h$ns, áöll- um braubmat en þó einkuin á hveitibraubum, tví- bökum o. fl. Þab vita t. d. allir, ab bæbi í fyrra og í ár hefir bezta hveitimél fengizt utanlands á 5_6sk. hvert pund, og meb því verbi á hveitinu nær þab engri átt, ab selja tvíbökupundib á 28 sk. þær lakari, óbættar ab öllu, og 40 sk. hinar betri, eba meb alveg sama verbi enn í dag, eins og hér um árib, þegar hveitib var dýrast og Bernhöft hækkabi hveitibraubib í verbi fyrir þær sakir, og þó meira en svarabi hækkuninni á hveitinu sjálfu; allt nm þab, sú hækkun á hveitibraubsverbinu var þá ekki ástæbulaus, og þess vegna var húu vib- unandi, á meban hveitib stób í háa verbinu, en síb- an hveitib féll aptr svo mjög í verbi, þá er þessi hveitibraubssala Bernhöfts óþolandi, og alvegdæma- laus ab því er í öbrum löndum vib gengst um sölu á braubinu; því hér er alls ekki, heldr en annar- stabar, nein ástæba til ab lialda nú hveitibraubinu í þessu ránsverbi, og væri betr, ef herra Bernhöft vill ekki gæta þeirrar sanngirni og réttlætis ab fara ofanaf því, ab sem flestir stabarbúar og abrir vildi taka sig sauian um ab hætta þessum hveitibraubs- kaupum. Ofnbraubaverbib, 28 sk. fyrir hver 6 pund, er einnig næsta l'rekt meb 8 rd. verbi á rúgi, og er þab nú, þegar braubin eru stundum alls eigi vönd- ub, eins og einkum vill verba um vetrarvertíbina, þegar mest sækir hér ab; þegar korntunnan er hér á landi á 8 rd., þá er þab vanalegt ofnbraubaverb í Khöfn, ab 8 pda braub sé selt á 18—20 sk., ebr 6 pda braub, eins og hér tíbkast, á 14—15 sk.; nú er rúgtunnan ab vísu jafnabarlega 2 rd. dýrari hér en í Danmörku, og mætti eptir því selja 6 p. braub- in hér á 18—19 sk.; en bökunarlaunin eru hér svo margl'alt hærri en þar er, og mun þó engi ástæba til, því allt eldsneyti er þar eins dýrt eins og hér. En þó ab nú þessi afarháu bökunarlaun, 2 rd. 32 sk. fyrir hverja tunnu, væri látin haldast hér, hvaba naubsyn eba sanngirni er samt fyrir því ab hækka enn braubverbib svo freklega í lausakaupunum eins og gjört er? Meb 8 rd. verbi á rúgtunnunni og 2 rd. 32 sk. bökunarlaunum má selja hvert 6 punda braub á 24—25 sk. En þessi ósanngjarna hækkun á braubasölunni, rúmum 1 rd. á hverri tunnu, er kaupmönnum vorum allt eins mikib ab kenna, eins og bakaranum, því þcir selja allir til samans marg- falt fleiri braub en hann, og þó engu vægara. Þarna kom þab! Almennar umkvartanir, þær er „Þjóbólfr" hefir orbib ab stybja, hafa um mörg ár heyrzt hér sybra út af því, ab engi skil eba skilagrein hafi sézt á prenti yfir tekjur og gjöld j afnabarsj óbarins hér í amti, um mörg undanfarin ár. Allt í einu, og þegar alla varbi minnst, er nú útgengib á prent: „Y f i r 1 i t“ yfir telcjur og gjöld Suðuramtsinsjafn- aðarsjóðs, frá 1. janúar 1853 til 31. des. 1857“; vér verbum ab eigna stiptamtinu þetta „Yfirlit", sem kallab er, þó þab sé bæbi ódagsett og nafn- laust. Þarna kom þab! munu menn segja, en vart segir þab neinn, kýmnislaust, sem ab gáir. „Yfirlit" þetta, sem svo erkallab, kvebst ná yfir allar tekjur

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.