Þjóðólfur - 10.06.1859, Side 7

Þjóðólfur - 10.06.1859, Side 7
- 207 - úr Eyjafjarðar- og J)ín"eyjarsýslu, 20.—22. f. mán., segja að hafísinn hafj þá dagana verið að leysa frá Norðrlandi, nokkru fyr fyrir norðan og ausfan Tjörnnes; Eyjafjörðr varð íslaus 18. þ. mán. ogHúnaflói norðan til (fyrir fram- an Skagaslrönd) urn saina leyti, en allir vcstrfirðir fullir enn með ís uin sfðustu mánaðainót. Lagnaðarísinn hélzt og lengi á Breiðafirði; merkr bóndi hefir skrifað, 15. f. mán., að Breiðasund, inilli Hrappseyjar og Yxneyjar, hafi ckki leyst fyr en 8. maí, mældi hann þá skömmu síðar þykt eins jakans, og var 40 álnir, og segir vafalaust, að sumir jakarnir hafi verið þykkari; þetta var lagnaris en ekki hafís; en straumar höfðu spýzt yfir fsinu og fannl'ergið hlaðizt á eg allt svo orðið samfrosta; enda var á einmán- uði opt 16—20° mælistiga frost þar um eyjarnar, og er furða mikil, ef það var eptir Rauin. mæli, þar sein frost- ið náði hér aldrei meira en 14°; uin Pálmasunnudag (17. apr.) varfrostið ‘20° R. vestantil í þíngeyjarsýslu. lllviðri og fannkoma var hin mesta um öll héruð lands, frá góu- komu og til páska, og það svo stöðugt og óslftandi, að inenn eigi þykjast muna slíkan illviðrabálk og svo lángan og harðan sem þenna. — Af flcstum cða öllum norðan- bréfum er að ráða, að viðast hafi þar verið hver skepna á gjöf, fram til 1.—10. f. inán., að almenníngr hafi þar verið orðinn i námi með fóðr, að einstöku mcnn liafi orðið að sæta tilfinnanlegum fjárfelli, jafnvel helzt hinir fátækari, en að fjárríkari niennirnir flcstir hafi orðið fyrir ininnf fjármissi að tiltölu eða litlum, og hafi þannig eklti orðið norðanlands almennr né tilfinnanlcgr fjárfellir; en út leit fyrir, að sanðburðr inundi þar víða misheppnast, því vart var neinstaðar farið að votta til gróðrs um 20. f. mán., en mesta illviðrakast gjörði þar, 25.—27. f. m. Líkar fréttir þessum, um fjárhöld o. fl., eru austantil úr Strandasýslu, Barðastrandar- og Dalasýslu og vestarí hluta Isafjarðarsýslu; f norðari liluta sýslunnar og vestantil í Strandasýslu er sagðr mesti fjárfellir og neyð. — Bréf sein komu til Eyjafjarðar úr Norðrmúlasýslu um 20. f. mán. kvað hal'a sagt, að einnig þnr mnndi eigi verða mikill l'ellir. Ur Suðrmúfasýslu og Austrskaptafellssýslu hafa menn ekki fréttir síðan batinn kom. — Um Síðu og Jileðalland liorfði eigi til almenns fcllis, talsvert meira uin Skaptártúngu, cn almennr hrossa og fjárfellir sagðr uin ðlýrdalinn; sagði svo inaðr er hér var á ferð þaðan fyrir skemstu, að eigi munði þar um sveit nema 2—3 bændr (af nálægt 112 búendum), er enga skepnu hefði mist; undir, Eyjafjöllum einkum austantii, er einnig sagðr meiri eg minni fjárfellir; um Borgarfjörð hafa hross horfallið að muu hjá einstöku inönnum, einkuin þeim er flest eiga stóðið. Til „Hirbis"! það var nú við því að búast, að það mundi meltast illa mcð þessum vcslings „öfugsnáða“ „Hirði“ og þeim sauðum hans, þegarrakst ofaní þá öll lýgin um fjárfækk- unina f hinum ömtunum erþeir háru á borð nú á útmán- uðuin, fyrir sína sárfáu lesendr; þeir hafa oröið að kýngja því, en það hefir eigi gengið af þiaulalaust, eins og sjá má af seinasta blaði ritsins „llirðis“; þar koma útgef- cndrnir að vísu með nýjar vöflur og ósannindi til þess að sleikja ylir hin l'yrri sem þeir eru að kýngja. það er æfinlega afsakanlegt í hverju tfmariti sem er, og þó að það aldrei nema gefi sig einúngis við einhverju cinu sérstóku inálcliii, eins og nú „Hirðir" um fjárkláð- ann, þó það færi endrum og siunum fregnir um það sem gjörist eða við ber i þann og þann svipinn, er þurfi leiðréttíngar við síðar, eplirþað að greinilegar heíir spurzt » eða sannar, eða þó þær freanir reynist ósannar, einkum ef þær hafa engu máli hallað og enguin manni var með þeim misboðið; slikt verðr beztu tímaritum þrávalt. En að prenta og auglýsá falsaðar og uppdiktaðar skýrslur um hvað scm er, með margorðri útlistun, og bera fyrir, þeim til sönnunar, aðrar skýrslur, prentaðar eða opinberar, það má engu riti og engum rithöfundi haldast uppi, því það á rót sína annaðbvort í þeiin hranaskap og fávizku sein aldrei verðr nein bót mæld hjá mentuðurn mönnum, eða í beinni partisku þeirra og varmensku, að þeir vfsvitandi halli sannleikanum og svffist ekki að beita óráðvendni til að fegra sinn málstað. Yér viljum fúslega cigna hinar fölsku dgósönnu skýrslur „Hirðis“ um fjárfækkunina, van- kunnáttu og skilningsleysi annars, og hranaskap oggáleysi liins; en hvað um það, önnur eins afbökun og rángfærsla eins eg sú er hér kom fram, á Ijósum og skýrum rökum og töluskýrslum, er láu prentaðar fyrir ogþurfli litið ann- að en að vera læs ti! þess að geta farið rétt með, önnur eins rángfærsla hefði verið nóg í öðruin löndum til að gjöra alveg útaf við hvert tímarit sem væri, svo að það kæmi aldrei út frainar, eða að engi hefði það fraraar að neinu marki1. Og þetta er nú ritið sem á að áorka mestu til að hafa frain fjárkláðalækníngar yfir allt land, og til að útrýma alvcg fjárkláðanum! það er mesta ofdirfð af ekki merluira riti, af ekki áreiðanlegri mönnuni f því er þeir tala og gjöra í þessu málí, að látast einbærir og einfærir um að skera úr því, hvorir liafi haft réttara að inæla í kláðamálinu á íslandi, Alþíng Islendfnga og hin íslenzka þjóð, eða danski ráðherrann; en þó að svo væri, að stjórnin hefði haft rétt- ari skoðun á málinu, þá er það og verðr, það skal sann- ast, hennar mcsta ólán í því máli og málefninu sjálfu til beinnar fyrirstöðu, að hafa ált og eiga einka forsvar þess og framkvæmd undir „Hirði“ og þeim sauðum hans. Getr það ráðið happasælum afdrifum í nokkru mikilvægn máli, þar sem eru tvískiptar meiníngar og alveg gagn- stæð skoðun, getr öðruvfsi larið en að það valdi enda- lausum æsíngum og hinuin aldrifavesta spenníngi, að af hendi annars flokksins komi frain á prenti cins og er f „Hirði“, óslítandi þvætta af brýxlunum og ósönnum sak- *) Utg. „Hirþis" þykjast hafa fengiþ hóggstaþ á þjóílólfl fyrir þaþ, aif vér tókum geitféþ rneþ í fjártóiunni, eptir „Norí)ra“. Ekki er vitiþ meir en gub gaf; hvort halda sauþir „Hiríiisins" a<! geitféþ hafl, í eldri skýrslum fremr ver- iþ taliíl meþ kúm og hrossum, eþa meí) sauílfé ? í eldri skýrsl- unum voru engir dálkar til fyrir geitr; hafl þær á¥)r verií) taldar meþ sauþfénu, þá varþ einnig nú aþ telja þær með fénu í samanburÍJartölunni; þetta er sami galdriun aí> skilja, eins og meí) lómbin ; en reynandi væri aí> setja dæmií) ljósar fram. Ef borin væri saman íjártalan sem nú er í Suþramtinu, vií) þá sem var fyrir mörgum árum, þá væri ekki rétt a'b taka inn í nýju fjártöl- una „óþrifagiinbilinn“, sem „oinn þó var, eptir á velli skoþ- unar“, því hami var aldrei fólginn í eldri fjártólunni; en g e i t f é í) í noríiriandi var fólgiþ í eldri fjártólunni, og því væri eins rángt aí> sleppa því nú úr samanburíiinum eins og únglömbunum.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.