Þjóðólfur - 10.06.1859, Síða 8

Þjóðólfur - 10.06.1859, Síða 8
- 108 - srgyptum um heimsku, slóðasknp og alúðarleysi alþýðunn- ar, ogum frnmkvænidarleysi ogvanstjórn hinna yfirboðnu? — Vér hreifðuin þvi þegar í fyrra, að mönnum væri lítt skiljanlcgt, hvernig yfirvöldin gæti klint „llirði“ yfrá prent- • smiðjuna, sérstaklega opinhera stofnun, það var svo sein óþarfi að undrast þnð iítillseti úlgefendanna að þyggja, en þessa óskiljanlcgast cr niönnum níi, að stiptamtmaðr eða stiplsyfirvöldin skuli halda áfratn að styrkja til útgáfu þessa rits á opinberan kostnað, er aptr ogaptr velr æðstu með- stjúrnendum þeirra hér á landi bæði bríxlyrði og ósannar sakargyptir fyrir vanstjórn og framkvæmdarleysi; það er því áþekkast, eins og efað hver hrafninn færi að kroppa augun úr öðrum; það verðr þó alilrei álitinn glæpr, eða að það eigi að varða æru og embætti, þó einn og annar fylgi fram þcirri meiningu, að fyrirskurðr og verðir sé hér á landi hið eina úrræði til að aptra útbreiðslu kláðans, og þó það kunni að vera gott og rétt að fylgja fram lækn- ingunum skynsamlega, þá sannfærist engi um það af ó- sköpuin og ósanníndum BHirðis“, né af því scm áunnizt hefir til þessa, með lækníngunum einum saman, til að aptra út- breiðslu kláðans og uppræta hann. Kosníngar til Álþíngis. í Bardastrandarsýslu, aö Brjámslæk á BarSaströnd, 12. apr. þ. á., abalþíngmabr: séra O- lafr prófastr Ni vertsen, ridd. af dannebr. í Flatey (hefir afsakaö sig frá afe koma á þíng fram- ar); varaþíngmabr: sira Benedikt þórðíir- SOn á Brjámslæk. í Vestm anneyj um, 17. apríl, aÖalþíngmabr sira Brynjl'llfnr Jónsson á Ofanleyti; varaþíngmabr Árni bóndi EÍnarSSOn (á Vil- borgarstö&um (?) þar á Eyjunum. í Húnavatnssýslu: ((aö Hnausum?) 16, f. mán., aöalþíngmaör: Olafr bóndi Jóns- SOn, hreppstjóri og dannebrogsmaör á Sveins- stöÖum, varaþingmaÖr: »fÓn bóndi PálmaSOn á Sólheimum í Svínadal. þannig eru alþíngiskosníngarnar um síöir af- gengnar og orönaraugljósar, nema, í Suörmúlasýslu. Konúngkjörnir alþíngismenn eru þessir: II. O. Tltordersen, bískup; Th. Jón- assen, forseti í yfirdóminum; Dr. P. Pjet- nrsson, prófessor; V. Finsen, kanselíráö og landfógeti; Dr. Jón Hjaltalín, landlækn- ir, og JÓn Pjetnrssoil yfirdómari; en kon- úngkjörnir varaþíngmenn eru eins og áör: fiorsteinn Jónsson Sýslumaör í Norör- múlasýslu, og sira faórarinn prófastr Krlst- jánSSon á Staö í Hrútafiröi. Auglýsíngar. — Hiö munnlega árspróf í Reykjavíkr skóla byrj- ar miövikudaginn þann 15. þessa mánaöar; fyrri hluti burtfararprófs verör haldinn 21. inntökupróf nyfsveina þann 24., og síöari liluti burtfararprófs þann 25. og 27. Foreldrum skólapilta og vandamönnum og sér- hverjum þeiin sem annt er um skólann og fram- farir hans, er bobið ab vera vibstaddir þessimunn- legu próf. Reykjavíkr lærða skól.i, 6. júnf 1859. Jl. Johnsen. Á prent er út komið: „Ný Sumargjöf, 1859", og „Konráös-saga Keisarasonar, er fór til ormagarbs". þessar bækr fást hér í bænum hjá lterra bókbindara E. Jónssyni og herra prentara E. Þórðarsyni, saint hjá flestum á landinu er fást vib bókaverzlun. — Með þvf ferðnmcnn cinatt að undanförnu hafa sýnt niér eigi alllítinn ágáns, með því að a hestum sfnum hvar sem helzt þeim hefir litizt i 1 a n d i ábúðarjarðar minnar 11 ó I m s f Seltjarnarncshrepp, að mér fornspurðri og mér til mikils baga, þú lýsi eg þvi hér með yfir, að eg óheim- ila að fullu og öllu ölluiii ferðainönnum að á hestum sín- nm nokkurstaðar íbúfjárhögnm téðrar ábýlisjarðar minnar án iníns sérstaklegs leyfis, og einkmn og sérilagi f slæju- landi niinu, ineð því þar er bæði beilarland og slæjulant! niitt. llólmi, 6. dag júním. 1859. Hallbera Jónsdóttir. s— IVú fyrir 4 dögnm. var eg á ferð yfir mjóan fjörð spm heitir Knararnesfjórðr, þarlanneg á reki kú, svart- flekkótta að lit. meira hvíta að franian, ineð mark: siieiðrilað frainan iiægra, og má réttr cigandi vilja skinns og átu af hcnni liíngað, cða andvirðisins fyrir þctta, og þorga kostnað »g fyrirhöfn og þessa aiiglýsingu. Iljörtsey, dag 21. inaf 4859. G. Sigurbsson. — Jarpr foli, óvanaðr, nii 4 vetra, mark: háugandi fjöðr framan hægra, máske oróið líktbita, hefir eigi spurzt uppi sfðan haust'ð 1857; ef hann lilir, er beðið að halda honum til skila, gegn sanngjarnri þöknun til mfn að Grfrnstöðum í llcykholtsdal. Steinóllr Grímsson. M ■— Oskilafoli, alrauðr, óvanaðr, nál. 4 vetra, mark: blaðstjft IV. h., standfjöðr apt. v, cr hér enn óútgcuginii sfðan uiii vetrnætr f haust, og má réttr eigandi vitja hans til mfn, mót fanngjarnri borgun fyrir fóðrið og þessa ang- lýsingu. Eyvindarholti f maini 1859. Sighvatr Árnason. — Næsta bl. kemr út 1 aía 2 dógum eptir ab póstskip er komib. Útgef. og- abyrgbarntabr: Jón GuðmuuAs&on. Prentabnr í prentsmibju Islands, hjá E. þórtarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.