Þjóðólfur - 17.06.1859, Side 3
- 111 -
legar, og kostna&rinn vi& prentun þeirra, vi& rit-
störf og þý&íngar, niargfalt niinni.
í annan sta& mætti víst draga úr niþingiskostn-
a&inum talsvert, me& því a& hafa burgunina fyrir
þý&íngarnar og hin vandaminni ritstörf utanþfngs
nokku& minni heldren veri& liefir á hiniim seinni
þíngum. þý&íng þíngbókarinnar á dönsku hefir a&
vísu veri& og er æíinlega rángt a& láta lenda á
þínginu og kostna&inunr til þess, því stjórnin á ekki
rétt á a& krefjast afgrei&slu málefnanna á annari
túngu en íslenzku, á því málinu sem rœtt er á þíngi
og málefnin eru fyrir þa& lög&. En oss hefirjafn-
an þókt ísjárvert, a& þíngi& skora&ist undan þý&-
íngunum, sakir þess, a& ef þaö slepti þeim og sendi
stjórninni íslenzkuna tóma, þá hefbi þíngiö enga
ábyrgb né vissu fyrir því, a& stjórnin fengi rétta og
óafbakaÖa þý&íngu málanna þar ytra hjá sér, en
fyrir þessu hafa menn nú fulla vissu, á me&an for-
seti þíngsins og skrifarar þess, e&a annar árei&an-
legr ma&r í þeirra sta& yfirfara þý&íngarnar og sta&-
festa þær. En þýöíngarnar sjálfar vir&ast ol'borg-
a&ar me& hálfum dal fyrir hverja örk rita&a me&
dómsskjala skript, og ver&um vér a& álíta hvern
mann vel í haldinn af 40 sk. fyrir a& þý&a liverja
slíka örk. En mikill kostna&r felli þar ni&r, ef
þý&íng þíngbókarinnar mætti alveg burt falla.
þá er þa& eigi sí&r ofborgaö, a& grei&a hver-
jum óvöldum ritara 24 sk. fyrir hverja örk, nærþví
hva& gisiö og hir&uiauslega sem rispaÖ er, og rit-
arinn ber eigi saman á eptir, en Alþíng leggr til
öll ritfaung. þesslei&is riturum, sem þar til bjó&ast
nógir, er fullborgaö meí 18 — 20 sk. fyrir hverjaörk
meb dómskjalaskript, cinkum ef þeir lesa ekki sam-
an á eptir, heldr ver&r a& kaupa til þess a&ra.
En þa& er a&gæzluver&ast af ölíu, ef klínt er
inní alþíngiskostna&inn þeim gjölduni, sem þar eiga
ekki neitt skylt vib a& lögum, og þa& gjört á annan
hátt heldren ákve&ib er í löggjöfinni um Alþíng og
alþíngiskostna&inn. þab mun þó árei&anlegt, a& kon-
úngsfulltrúinn hafi á undanförnum þíngnm fengib
greitt af alþfngiskostna&inum hmn handa
skrifara sínum á þínginu og máske fleiri þessleifcis
auþagjöld í þarfir konúngsfulltrúa, en þessi gjöld
ern þínginu og alþíngiskostna&inum alveg óvi&kom-
andi, og vér skiljum ekki, hvernig konúngsfulltrú-
inn getr fariö fram á a& koma þeim gjöldum inn
á alþíngiskostna&inn, e&a hvernig stiptamtma&r fer
a& skipa a& grei&a gjöld úr þeim sjó&i, þar sem
konúngsúrsk. 23. apr. 1845 leggr þa& einúngis á
vald alþíngisforsetans a& leggja fyrir landfó-
geta a& grei&a hva& eina er áhrærir kostnab í þarfir
Alþíngis, — e&a hvernig landfógeti geti greitt nein
gjöhl af hendi, í notum alþíngiskostna&arins, nema
ieyli alþíiigisforsetans komi til; me& þesslei&is rá&-
lagi, er vir&ist alveg gagnstætt gildandi reglum, er
eigi au&ib a& vita e&a ransaka hvab mikib gángi
til alþíngiskostna&arins í livert sinn sem þíng er; og
er því mesta nau&syn á ab sporna vi& slíkri óreglu.
þá er næsta hæpib a& láta lengr svo búi& standa
me& alþíngistollsgjaldib og þær skýrslurúr héru&un-
um sem þar a& lúta. Stiptamtib á a& ransaka þær
og gángast fyrir a& þær sé Iei&réttar, og ákve&a
um þa&, hva& miklu skuli ni&r jafna árlega; þetta
gjörir stiptamtib árlega, en hitt mun ógjört enn í
dag, a& ransaka skýrsluriiar, og þessa sízt eru nein
opinber skil e&a sannanir fær&ar e&a auglýstar fyrir
því sr.m árlega er ni&rjafnab, a& þa& gángi í raun
og veru e&a aö þess alls vi& þtirfi til a& kvitta al-
þíngiskostna&inn, eins og hann er auglýstr fráfor-
setanum; me& því a&ferli, og þegur gengiÖ er á
sni& vib forseta me& a& fá lögskipa&a heimild tii
aÖ grei&a nokkub af því er þínginu er fært til
skuldar, þá má sízt fyrir sjá, hvar stabar ver&i
numi& e&a hver takmörk menn marki sér me& þá
óreglu, þá fram liÖi stnndir.
þa& er au&sætt, a& þessu máli ver&r aldrei
komib í vi&unanlegt horf meb ö&ru móti en því, a&
Alþíng bi&i um og útvegi konúngsleyfi til þess,
a& nefnd manna er þab sjálft kýs, hafi á
hendi eptirlit og ransókn allra tekja er á-
kvefcnar eru til lúkníngar alþíngiskostna&inum, á-
kve&i árlega hva& miklu þurfi a& ni&rjafna á
fasteignargjöld og lausafé, og auglýsi síbar í blö&-
unum árlega og í Alþíngistí&indiinum skíra skila-
grein þar yfir. þ>ó a& sú nefnd gæti eigi haftþessi
störf á hendi umbunarlaust milli þínga, þá má sízt
liorfa í þa&; gó& regla og full vissa í hverju sem
er, er sjaldnast of dýru ver&i keypt.
Ernokkurástæ&atil a& búastvi&hall-
æri?
(Niðrlag). Nokkrir munu hlaupa í þa&, a& hér
innan Faxaflóa, og þa& allt austr fyrir Eyrarbakka,
sé nú meiri fiskiafli heldren í me&alári. Aflinn
er talsver&r í öllum hinum sy&ri vei&istö&um, þa&
er satt, en Innesin, einkum Seltjarnarnes, Kjalarnes
og Akranes, ur&u útundan me& vertí&araflann, og
ur&u þar hvorgi nærri me&alhlutir, og kaupmenn
segja, a& engum gó&um mun meira salt hafi nú
þurft í ár heldren í me&alhlutarárum a& undan-
förnu; allir róma og sama um, ab fiskr hafi í ár
gefib hina minstu lýsis von. Allt um þa&, me&