Þjóðólfur - 09.07.1859, Side 3

Þjóðólfur - 09.07.1859, Side 3
Eg vcrb nú, öllu frenir en nokkru sinni ab iindanförnu aÖ biöja hina heibru&u útsölumenn blaÖsins og abra kaupendr aö skyra nier frá því sem fyrst þeir geta, og eigi seinna en meb haustferbum , h v e m a r g i r k a u p e n d r g a' n g i frá, þegar þetta 11. ár þjóbólfs er á enda meb lokum októbermán.; subramtsbúar hafa verib láng- tregastir á því híngab til, ab skyra frá þessu í tíma, en vér vonum ab þeir bæti úr því. Fækki eigi kaupendr nibrúr 1000, mun „þjóbóllr" byrja 12. ársgaungu sína, en ella verbr iiann ab hvílast. Eg verb ab bibja hina heibrubu útsöiumenn og kaupendr ab gjöra mér sem greibust og bezt skil fyrir andvirbi þessa 11. árg. blabsins; innskriptir í búbir hér sybra verba teknar ab helmíngi, ef þær koma fyrir lok þessa mánabar, og avísanir til kaup- mannahafnar, í alla borgun, ef þær koma til mín fyrir vctrnætr. L'tgefandinn. (Absent). — Eg hefi ekki séb Norbra, nema i svip, því hann hefir legib í böndum á pósthúsinu. Vib liéld- um, ab þeir mundu gefa okkr bandingjann lausan fyrir páskana, cn þab hefir ekki orbib, þrátt fyrir allar atrennur; en einn stakr Norbri hefir þó borizt i hendr okkar hér, og hcfir liann farib niilli manna. í einu blabinu, er grein frá Konrábi út af því, sem eg ritabi í fyrra í „Ný félagsrit", um útgáfu á nokkr- um Íslendíngasögum, og þar á mebal um Gi'slasögu Súrssonar. Konráb vill eklti kannast vib vísuna: Ileyr undr mikil, heyr örlygi, en þar til liggja þó tvenn rök ab þab sé vísa: 1) hljóbstafirnir, sem eru einkenni alls íslenzks kvebskapar, og 2) er orbib örlygi eitt af ókendum heitum skáldskapar, og livorki finnst né getr fundizt í óbundinni ræbu. Mér iinst Konráb seilast of lángt til lokunnar um þýb- íngu þessa orbs, lygi og Ijúga á ekkert skylt vib örlygi, scm er alþekt orb, og þýbir vj'g, styrjöld. Snorri Sturluson, Iiragi gamli, Egill Skallagrímsson, hafa orbib í þcssari þýbíngu, þab eru þrjú vitni, og öíl fullgild, og livort danskt barn veithvabOr- 1 o g er, en ab þab þýbi uhyre Lögn (haugalygi), þab hefi eg hvergi séb nema í orbatíningi Konrábs. Orbin „eins eba íleiri" eru nokkurs konar drag sem fylgir vísunni. Eg vil nefna til samanburbar drauma- vísur l’orsteins Síbu-Hallssonar,1 þar fylgir viblíka drag hverri vj'su; þar lykja orbin: „æfi þinnar, þor- >) porsteinssaga Síbn-IIallssonar er nú prentub í Lestrar- bók próf. Móbrusar í Loipzig. steinn, lífib frá þér þ>orsteinn, þab mál sem er í vj'sunni á undan. l’etta munnvarp þorkels er nokk- urskonar spá og fyrirbobi þeirra óskapa, sein síbar koma fram í sögunni, en frá rifjum þorkelis komu síban köld ráb og banvæn, fyrst vj'g Vekings en þar af hlauzt víg þorgríms og sekt Gísla og bani hans og margra manna, eins og íleiri. Eg er því ekki samdóma Konrábi mínuin í þessu efni, en finst þab réttnefni, ab kalla örlygi frændvíg þau og fóstbræbra- morb sem hlutust af óheillatali þeirra Aubar og Asgerbar, og ab orbin eru framsett meb fornri stöku eikr mjög svo áhn'nskrapt þeirra. En um skinn- bréf þab sem Konráb ekki þekti, er málib svo vax- ib. I vibaukanum vib safn Arna nr. 20 folio finst lítib bókáhulstr. sem í eru geymd nokkur skirinblöb og slitr úr ýnisum Islendíngasögum. Allir, sem nokkub skygnast eptir í safni Arna, þekkja brot þetta. þegar Jón Sigurbsson gaf út landnámu (1843), þá tók hann þaban brot Melabókar, sein prentub er aptan vib Landnámu, og þegar hann fám árum síbar gaf út síbara bindi af Islendingasögum (1847) þá liefir hann prentab brot úr Harbarsögu eptir þessum blöbum. þab liggr því sannarlega eng- inn hulibshjálmr yfir þeim, en nú vildi svo óhappa- lega til, ab stærsta sögubrotib sem þar er, er úr Gísla sögu Súrssonar. — Konráb þrætir þess ab þab standi í sögunni, ab Gísli hafi kvebib vísuna: teina sé ek í túni í því hann horfbi á hanginn. Eg get engum gefib trúna, en sagan segir svo: Gísli sezt nibr ok gjörir at trénu, horfir á hauginn þor- gríms, snjór var á jörbu, konursátu upp í brekk- unni, þordís systir hans, ok margar abrar — Gísli kvab þá vísn. þab er sagt ab gub hafi forhert Faraós hjarta, en afdrif hans urbu, ab hann druknabi í hafimi ranba og sagan segir, ab af honum og hans libi sé komib allt selakyn. þessi afdrií Faraós sýna, ab þang- ab til geta menn forherzt, ab menn verba selir eba selum líkir. Eg óska þess, ab enginn forherbist svo fyrir mínar sakir, ab hann verbi fyrir slíkum álögum. Eg svara ekki Sveini mínum Skúlasyni uppá ávarp hans, því þab hefir annar góbr mabr gjört fyrir mína hönd. þab er ekki einleikib hvab minn elskulegi vin og skólabróbir, er óréttvfs dómari milli mín og Konrábs í þessari stafadeilu. þab skyldi þó aldrei vera, ab Konráb sé búinn ab gefa Sveini jobapróventu sína, og ætla sér á bezta aldri ab gjör- ast próventukarl í Norbra; viti menn, ab Hræreki þótti gób vistin á Kálfskinni forbum. Kinhöfn 30. maí 1859. Gubbrandr Vigfússon.

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.