Þjóðólfur - 09.07.1859, Side 5

Þjóðólfur - 09.07.1859, Side 5
- 121 lirknir stigi {láiiKað fsrli stnum, og sðmu fyririotlun mun cflaust fylgt frani í vestraintinu, jafnvel þó vcr mcð full- gilðum skýrsluin getuni sannað, að fjártala ( þessum ömt- um hafi fækkað um 170,000 fjár liin síðustu 8 ár, og sýnir það fullkomlcgn, livað vcl er komið licilbrigðisástandi fjár- ins i þcssum ömtuin“. Bókmentir off !§kólamentan. (Nibrlng). Vér höfutn meí) ásetningi frestab því ab setja botninn í þessa grein, til þess ab hin- um ýmsu lesendum vorum gæfist rábrúm og færi á ab segja álit sitt um stefnu hennar, og oss færi á ab taka tíl greina þær athugasemdir er þar ab lyti ábr en greininni væri alveg lokií). Vér sleppum nú alveg þeim, og mútbárum þeirra, sem eru búnir a& gjöra sér þab a& lífsvana, afe skofca ekk'ert mál "og ekkert sem er ab gjörast öbruvísi iieldr en eins og þab blasir vib á þeirri svipstundunni, horfa hvorki né hngsa neitt fratn í veginn, og dæma allt eptir því sein er næst í kríngum þá; vér sleppum þess- um mönnum sem segja, ab en þá sé nóg presta- efni til í braubin, jafnótt og þau losni, og sé þess vegna engi ástæba til ab óttast, ab ekki verbi æfin- lega nóg embættismannaefnin hvab mikib sem þeir fækka er gefi sig vib bókmentum; þessu sleppum vér, en tökum ab eins til greina athugasemdir hinna, er horfa lengra fram í veginn; en þær athugasemdir gegn skobun vorri á málinu, eru hvorki margar né verulegar ab því oss hefir borizt; flestir þeirra er hafa skýrt oss írá áliti sínu um þessa grein, hafa orbib ab vera oss samdóma í abalskobaninni, ab fækkun mentamann- anna væri aubsén og næsta ískyggileg1, og ab naum- ast yrbi önnur tiltækilegri úrræbi til ab rába bót á Ver hðfiim leitt rðk ab þessari fækkuu fyr í greininni, en þó er hún meiri en þar var sýnt, af því skotizt hafíi yfir ab telja og nafngreina nokkra þá er útskrifubust úr heima- skúla árin 1818—1837; um þetta hófum vtr fengib upplýs- íngar síbar, frá öldrubum merkismanni, er sjálfr heflr safnab og skrifab upp árlega nöfn þeirra er útskrifubust á þeim ár- um, og eru þeir þessir: Arni Sandholt, kaupmabr (1833); Ein- ar Stefansson, umbobsm. á Reynistab (1830); Gísli íiarsson, verzlunarstjúri á Bílduda), (1828); Jún Gíslason, (f) abstobar- prestr í Flatey (1827); Júsep Magnússon, (+) prestr til Ilellua- þinga (1831); og þorsteinn Pálsson, prestr á Hálsi í Fnjúska- dal (1824); þar ab auki eru 3 útskrifabir úr heimaskúla á þessu sama tímabili, en eigi vitum vér tii þeir liafl predikun- arleyfl, en þeir eru þessir: Ilaflibi Markússon, búndi (1833); Gubmundr Gubmundsson frá Ási (1832) og 'Worm Bekk frá Geitaskarbi (s. ár). þessum sj ö má því bæta vib þá 131 sem skýrt cr frá á 21. bls. þ. árs þjúbúlfs, og sjá þar af, að á árunum 1S 1 8 — 1 83 7 h afi útskrifazt, samtals . 198 Aptr verbr, eins og fyr er sýnt, tala hinna útskrifubu á árunum 1841—1860 ab eins........................141 og verbr því á þessum næstu 20 árum . . . . 57 erflmtíu ogsjö vísindamanna og embættismannaefnum færra heldr en var á þeim 20árununi þar á undan því, heldren þau sem vér höfum hreift, ab gefin yrbi svo laus undirbúníngs- og heimakennsla, ab stúdentaefni gæti komib beinlínis úr heimakennsl- unni og lagt sig undir opinbert próf hér í Reykja- vík, er gæíi þeim rétt til ab gánga á prestaskól- ann, og jalnframt ab stofnsettr yrbi undirbúnings- bekkr í lærbaskólanum, og þyrfti sveinarnir ei ann- ars til þess ab ná inngaungti í þann bekk, heldr en ab kunna barnalærdóminn, vera nokkurnveginn skrifandi, og geta fleytt sér í dönsku og liinnm ein- faldasta reikníngi. fif stofnabr væri þessi undirbúníngsbekkr, þá lengdist ab vísu sjálfr skólatíminn, uni eitt ár ef sama bekkjarskipun væri látin haldast, eins og sem sú er nú er, en fyrir þab lengdist alis eigi lær- dómstíminn, því heiiuakennslan eba undirbúnings- kennslan undir skólann yrbi þeiin inun skemri. Kostnabrinn vib skólalærdóminn yrbi og heldr minni en nieiri þó ab hin sania tilliögun héldist á ölmusu- veitingununi, eins og nú er, því þab virbist sjálf- sagt, ab liver sá lærisveinnn er reyndist svo ybinn og efnilegr í undirbúníngsbekknum, ab fært yrbi ab taka hann inn í fyrsta bekk (þann sem nú er) ár- ib eptir, fengi þá þegar hálfa eba lieila ölniusu. Vér höfuni talib þab þribja rábib til þess ab greiba mentamönnunum veg til skólalærdómsins, ab létt yrbi undir kostnabinn sem hann er bundinn, einkanlega framan af skólatímanuni, svo sem fram- ast væri mögulegt. En til þess gæti undirbúníngs- bekkrinn stublab verulega, og þar næst hitt, ab ölmusuveitingunum væri hagab notalegar og sann- gjarnlegar heldren gjört hefir verib um hin seinni ár. þab þarf nú ab vísu varla ab siá varnagla vib því, ab ölmusum sem yrbi afgángs eitthvert árib verbi ekki skilab aptr inn í ríkissjóbinn, skilyrba- laust, eins og sagt er ab verib hafi gjört í eitt eba tvö skipti fyrir fáum árum hér frá, en vib hinu þarf ab vara, ab skólaölmusurnar sé ekki veittar Reykvíkíngum eins takmarkalaust, eins og nú er farib ab tíbkast á hinum seinni árum. Svo var á- kvebib meb fyrsta, uni þab leyti skólinn var íluttr híngab frá Bessastöbum, ab sveinnm úr Reykjavík skyldi aldrei ölmusu veita yíir höfub ab tala, nema því ab eins ab einkar efnilegr ætti í hlut sá er væri bláfátækr, og gæti eigi meb neinu móti hald- ib áfrain skólalærdómi sínum nema honum kæmi einliver styrkr, ölmusan ebr annab. J»essi regla var bygb á þeirri skobun sem er í alla stabi aubsæ og rétt, ab efnalítill fabir er væri búsettr hér í Vík ætti allt um þab margfallt hægra meb ab koma syni sínum til menta bæbi til undirbúníngs undir

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.