Þjóðólfur - 09.07.1859, Síða 6
- 122 -
skólann og viÖ skólalærdóininn sjálfan, heldr en
flestum þeim sveitabóuin seni kallaöir eru ríkir, allt
hvaÖ Reykjavíkrbúinn kenist svona nokkurn veginn
af til fatar og matar fyrir heimili sitt, þá inunar
liann þaö niinnstu eöa engu, aö fæÖa son sinn heima
eins eptir sem ábr þótt liann læri í skólanuni, og
flestir, hvab efnalitlir sem eru, verÖa aí> kosta svo
niiklu til menníngar börnum sínuin, auk iieima fsebis,
sem svarar því er þarf til skólabóka árlega. En
aptr eru þab mjög fáir bnendr í sveit er sé svo
vel efnum komnir, aö þeir geti liaft af lögum 150
— 180 rd. árlega, til þess aÖ senda syni sína meí)
til Reykjavíkr, nema meö því aí> raska svo bóstofni
sínum og megun, aö alkoma þeirra rírni stórum
og veröi mjög tvísyn. þessu var nó fullr gauinr
gefinn framanaf, eptir þab skólinn varfluttr; Reyk-
víkíngum var synjaí) um ölnmsu aö mestu eör öllu
leyti, allt hvab afkoman virtist nokkurnveginn, og
hvort sem þaö var ab þakka embættistekjum ebr
annari atvinnu og rábdeild, en nó, n ó er farib ab
veita hverjum Reykvíkíngnum heila ölmusu á l'ætr
öÖrum, þegar aÖ libnu hinu fyrsta skólaári, sonum
hinna fremstu embættismanna sem hér eru bósettir,
auk heldr öbrum. En sjá þá ekki allir hvab hér
leibir af? ab þab verbr áreibanleg 100 rd. verblauna
von árlega, l'yrir þá hér í Vík ab eiga dreng sem
ineÖ einhverju móli má troba í skólalærdóminum,
því flestir eru svo vel efnaöir hér eba launaÖir, ab
þeim sé þab eigi góbr styrkr og keppi styrkr, ab
fá svona 100 rd. árlega í notum þess ab fæöa dreng
sinn er þeir mega tii ab annast og manna hvort
eb er.
Mer.n munu berja því vi6, að sjaldnast eba aldrei hati
Reykvikíng veriÖ veitt ulinusa, ab ekki hafl jafnefnilegr og
jafnþurfandi piltr úr sveit verib látinn sitja í fyrirrúmi; vér
ætlum þetta satt ab mestu, þótt dæmi megi flnria þess á hin-
um 6Íbustu árum. ab fátækr piítr úr sveit hafl farib þar hall-
oka; mcnn knnna og ab segja, ab flestir embaittismennirnir
hér í Vík sé svo illa launabir, ab þeim „veiti ekki af‘, þó
sonum þeirra sé veitt ólmusa; gelr meir en verib, en skóla-
ólmusuruar eru ætlabar til alls annars en tll þess ab bæta upp
laun þeirra cmbættismanna sem þækti vanlaunab; og þar til
sjá allir, hvab af því hlvtr ab leiba, ef meiri hluta þeirra Reyk-
víkínga, sem eiga syni og vilja manna þá, ryddist þannig smám-
saman rúm til nokkurskonar einkalevfls eba forgaunguréttar
til ölmusanna, því aubsætt er hve margfalt betr þeir stæbi
þá ab, heldr cn hérabsbúar, því mörgum þeirra gæti þá orbib
þab sjálfum verulegr styrkr til betri afkomu, ab koma sonum
sínum í skóla. Vér sögbum, aÖ fá ár væri síban aö menn
hefbi tekiö nppá því ab breyta út af hinni upprunalegu réttu
reglu og veita Reykvíkíngum ölmusur álíka og öbrum, ab
minnsta kosti ef þær væri aflögum, og því ekki orÖnar
fullsýnilcgar enn þá afleiÖíngarnar af þessari breytíngu; en af
hinu, flutníngi ‘kólans til Reykjavíkr og þeirri hægÖ oghags-
iminum er þar af leiddi fyrir Reykjavíkrbúa, þó rynir þeirra
fengi ekki neina ölmusu, eru afleibingarnar orÖnar aubsénari
þar sem af þeitn 51 stúdeutum sem hafa útskrifazt úr skóla
árin 18511 — 1858, voru 11 úr Beykjavík ebh freklega % partr-
inn, en al' þeim 40 sem uú eru eptir í skóla eru 7 úr Reykja-
vík eÖa fnllur sjöttúngr, og munii cigi líba svo 10 ár, efsama
fyiirkomulag lielzt, aÖ allr fjórbi hluti eba jafnvel þriÖi liluti
skólasveinauna verbi Reykvíkingar, án þess skólasveiiiunum
fjölgi aÖ neinu. Aö visu eru nú miklu fleiri mibættismenn
og aörir vísiiidanienn, ab liltölu viÖ fólkstjölda, í Reykjavík
heldren hvar sem er annarstaöar á landinii, en þab skakkar líka
afarmiklu hvc margfallt fleiri eru skólasveinar héban ab tiitölu
heldr eu úr hinum öÖrum hérubum landsins. Og aö niinsta
kosti má þab vera Ijóst, aÖ sú tiltala hlýtr aö fara vaxandi
ár frá ári ef haldiö verÖr áfram, eins og nií, aö veita Reyk-
víkíngnni heilar og hálfar ölmusur, takmarkalaust til móts vib
abra, og áuiebau svo er gjöit þá fækka þeir ab sömu tiltölu
ár frá ári sem í öörum héruÖum áræba ab leggja útí skóla-
lærdómiun, af því aÖ þær ölmusiirnar, sem þeim ætti ab
standa opnar, væri veittar stabarbiiunum. því þó ab menn
beri fyrir, aö meb þessu móti sé Reykvíkíngum samt sem ábr
eigi veittar abrar ölmiisur en þær sem eigi gánga út til þeirra
úr sveitiuni, þá sjá allir ab þetta er engi afsökuu, á meban
þeim er eigi geflnn fyrifram kostr á ölmiisiiniim, og þeir
þar meö hvattir til lærdóms.
þaÖ er ólastanleg almenn regla, að veita eigi skóla-
sveinum ölmusu fyr en eptir þaö búiÖ er aÖ reyna þá einn
vetr í skolanum; en eigi er sú regla til, ab eigi sé affarabezt,
ef út al' henni má víkja, og oss viröist, aÖ hverjiim þeim fá-
tæknm skólasveini úr sveit, ætti ab gefast kostr á ab fá ab
minnsia kosti J/, ölmusu hiö fyrsta ár, er reyndist atkvæba
vel ab sér viÖ inntökupróflb; þetta mætti nákvæmar ákveÖa.
líf undirbúníngsbekkr væri stofnaÖr, þá væri öllum piltnm þar
meb opnaÖr vegr til ölmusii ári fyr af lærdómstúna þeirra,
heldr en nú er. En á meÖati væri veriÖ aÖ koma á þessu
fyrirkomulagi, ætti ab safna fyrir öllum þeiin ölmusum, seni
eigi þtirfa handa þeim lærisveinum úr sveitunum sem nú eru
í skóla, til þess ab hafa þær á reiÖum höiidum ef aÖ skóla-
sveiuum fjölgabi þaban, en þaraö mundi þetta styÖja veru-
lega, ef þaÖ yrbi kunnugt; un liitt aptr bæöi vekja megna ó-
beit á skólanum og aptra hóknámi margra félítilla en efni-
legra únglínga upp til héraba, cf ölmusurnar væri látnar gánga
til Reykvíkínga eins takmarkalaust og nauÖsynjalaust eins og
nú er fariö ab tíÖkast.
(Skiptaréttar áskoran).
þeir sem nokkurs lial'a að lueljast ( húi P e t e rs(Pétrs)
sál. ísfjörðs, inn kallast liér, ineð 8 mánaða fyrirvara,
til þess fyrir iindirskrilaðri skipt.iiieliid að koina Irammeð
og sanna þær kröfnr sinar. Sömtileiðis inn kallast með
löglegnm fresti öll arfgeng skildmcnni hins framliöna, til
þcss að gæla réttar síns á meðan stendr n skiptanieðfcrð
húsins. Meö liinum sama fyrirvilra inn kallast allir þeir.
scm hér eplir verða nnfngreindir, þar sem þeim, nicö
aifleiðslubréll liins frainliðna frá 26. nóvhr. f. árs, er á-
nafnaðr nrfr cptir hann, cn þcir cru þcssir:
n) Júngfrú Maren Elisabetli Langvad, dóllir ekkju-
madömu Langvads og sál. jardeignarbúiida Langvads
til llögholt.
h) llenrik Svendsen faktor út á íslandi.
c) Carl Cliristian Birch, fullmektugr í dúmsnuilastofu