Þjóðólfur - 09.07.1859, Side 7
- 123 -
hins- konúnglcga „Lnndsyfir- samt IIoTog Stadsrétlar“.
d) Gestgjafi llnns .lenscn, til heimilis á liorni „St.
Kjöbmngergnde11 og „Skindergade" Nr. 48 í „stofonni".
c) Ekkjiiinadnnin Karcn Schliiter, borin Knudsen.
Enfremr inn kallast með saina fyrirvara, Jieir allir, er
nú skal nafngreina, að því leyti að þeim gæti borið arfr
samkvæml arfleiðslugjðrningi hins framliðna 21. ágiist 1856,
en þeir eru þessir:
a) Hendrik Ilinkel Svendsen, (faktor á Eskifirði á
íslandi).
b) Jon Johan Eredrik Svendsen („capellan“ í Strö-
by „pr. Kjöge“).
c) S o p h i c Amalie Svcndsen (systir þeirra tveggja
er næst vorn nefndir).
d) Ekkjufrú llcndrictte Grove (borin Leerbeck),
ekkja eptir „Capitainlieutenant Grove í sjóliðinu.
e) Sigriðr Pétrsdóttir (dóttir þorbjargar Eiríksdótlur
Ogmundsen) í „Seljarteigsbyalegu“ [Seljarteigshjáleigu]
í Reyðarlirði á Islandi.
f) PeterWilhelmBrandt í Eskifjarðarseli á Islandi
(á Austrlandi).
g) Edvard ilagnus Thorstensen Andersen, bú-
andi og eigandi að Grysbæk pr. Lemvig.
b) Jungfrú Elisabetli Christiane Helene Bcder
(dótlir hra. P. Beder rcikníngahaldara við 6. „Bataillon“
[herflokk]).
i) ,1 o n 0 g in u n d s e n, hérnðslæknir i Ribe.
k) Ilans Jensen, veitingamaðr í Kaffehúsinu „Solen“ á
„Kjöbinagergade“. (Ilann er sonr Jens Larsens I Uds-
liolt í Blidstrup í Friðriksborgarainti).
l) Jungfrú D i d r i k k c Jacohinc R a n s y í Hellebek (eða
liinui svo ncfudu „Ilammerniölle") við Helsingör, dóttir
Ransy hyssusiniðs, sama staðar, og dáinnar koutt hans,
er var liorinn Delcomin.
m) Jnngfrú llaren Elisabeth L a n g v a d, dóttir jarð-
ciganda sál. Langvsds (að Högholt á Jótlandi) ogckkju-
inadömii Jensinu Langvads, er var borin Fcveile; ell-
egar þá, svo liamorlegn sem hinnr fyrnefndu jungfrúr
Ransy og Langvad væri látnar, þá afkvæmi þeirra, en
væri þær dánar barnlausar, þá [skyldi gánga til arl's í
þeirra slað]:
Börn hálfsyzkina Kjartans sál. Isfjörðs. sein var
faðir hins framliðna er liér arfleiðir: H-endrik Hin-
k c 1 S v e n d s e n, Jon J ó h a n Fredrik Svend-
sen, Sophic Amalie Svendsen (Eru þessi öll
börn Fridrik Svendsens „agents“, á Önundarlirði á Is-
landi.
Ekkjufrú Ilenriette Grove, borin Lecrbeck,
ekkja cptir „Capitainlieutenant Grove í sjóliðinu.
og J o n Ö gm ii n d se n, læknir í Ribe, sonr Ögmiind-
sens sál., faktors á Eskilirði og hálfsystur föður liins
franiliðna, cn hún var borin Svcndsen.
n) Sira C. Levinsen, prestr við liinn kgl. Friðriks spitala.
I skiptaticfnd liins konúiiglega „Landsyfir- samt Ilof
og Staðsrcttar“ í Kaiipmannahöfn, 15. febrúar 1859.
Kramer. Klein.
Ajiglýsingar.
Meít gjörningi 28. nóvenibr. 1848 stofnabi prestr-
inn til Saurbæjar «á Hvalfjaröarströnd, sira Olafr
sálugi Einarsson IljaltsteS gjöf nokkra eSa
„Legat0, sumpart af 800 rd. aribberanda höfuíistól í
peníngum, en sumpart af 28’/2 hndr. í fasteignum.
Skyldi allr arítr þessa fjár gánga, ab því er
þyrfti, til nppeldis og menningar tveggja bróbursona
hans, nafngreindra, allt fram til fardaga 1869, en
þaban í frá skyldi afrakstri stofnunarinnar verja til
verðlanna fyrir jarbabætr og jarbarækt innan Hval-
fjarbar-strandarhrepps i Borgarfjarbar-sýslu.
I sjálfum stofnunargjörníngnum er eg undirskrif-
abr kvaddr meb nafni til þess „ab framfylgja
„þessari ráöstöfun meb öbrum þeim
manni, er eg kveddi mér til abstobar".
Til þessarar abstobar kvaddi eg öndverblega sáluga
pról'ast sira Hannes Stephensen, en ab honum látn-
um, hef eg í hans stab, til þess kvaddan herra mála-
flutníngsmann Jón Gubinundsson í Reykjavík.
En af því ab nú liggr fyrir mér, ab færast
ltéban búferlum í vor til l'jarlægra héraba og í ann-
ab amt, en allar eignir og öll vibskipti stofnunar
þessarar eru hér sunnanlands, þá liefi eg nú í fjær-
veru minni falib velnefndum herra málaflutnings-
manni Jóni Gubmundssyni í Reykjavík á hendr
alla stjórn, umönnun og afskipti þeirra fjármuna
er stofnun þessi á, hvort heldr er í cignum eba
útistandandi skuldum, og verba því allir, er hafa
nokkurn rétt til stofnunar þessarar, eba eiga henni
skuldir ab gjalda, ab halda sér til hans uni þessi efni.
Melum í Borgarflrbí t. marz 1859.
Jakob Finnbogason.
(ý^r” Vér færbum í sfbasta blabi auglýsíngu frá
herra C. Bonderup, frá Kanpmannahöfn, um orustu
og stabamyndir þær er hann sýnir hér í fullri stærb
fyrir kattp; þab er hvorttveggja ab myndum herra
B. hefir verib alment hælt í útlendum blöbum, enda
má þab, því þær myndir er hann hefir sýnt til
þessa, af ymsum orustum í styrjöldinni milli Dana
og Iloltseta 1848—50 eru næsta Ijósar, náttúrlegar
og líflegar. Allt uni þab hefir absóknin til ab sjá
þetta, eigi orbib nærri eins mikil eins og menn
skyldi hafa ætlab, þar sem slíkt er svo sjaldsébhér
á landi, niá vera ab þessi asartími, fyrir öllunt, og
anna, meini mörgum ab sjá slíkt eba dragi úr ab-
sókn, og máske þab meb, ab sumum kann ab hafa
þókt heldr dýrkeypt ab fá ab sjá fyrir 2 mörk.
Nú, frá því ígær er verbib nibrsett til 16 sk.
og verba nú til sýnis hin næstu kvöld: London,
Sebastopol, Kronstad, Sebastopol tekin herskildi af
Frökkum, Sönderborg á eyjunni Als, og Konungs-
ins nýja torg í Khöfn, séb í túngsljósi um vetr.
Og er vonandi, ab almenníngr siti sig eigi úr færi