Þjóðólfur - 09.07.1859, Síða 8
- 124 -
ab sjá þessar merkilegu myndir þegar svo sjald-
gæft og kosnabarlaust færi gefst til.
— Út er komib á prent: „Smásögur, safnaö
og íslenzkaí) hefir P. Pjetursson I)r.; Heykjavík 1859;
útgefandi Einar þórbarson"; 8 bl.br. 1 —262 bls.;
verb; óbundnar 56 sk.
AÍ) því vér hófum kynt oss þessar smásögur, þá eru þær
fróblegar og skemtilegar, og stefna allar aí) sibgæbum og feg-
urþ; þær eru sem bezt vaudabar aíi letri preuti og pappír,
og er því verðií), rúmir 3 sk örkin, sérlega gott.
Biblían, 6. útgáfa koslar f alskinni gyltá kjöl 5nl. „ sk.
óbundin..........................3-48-
llún fæst nu þegar i Stykkisliólmi hjá F.yþóri Felix-
syni vestrlandspósti, í Flatcy lijá prófasti 0. Sívertsen, á
ísafirði hjá bókbindara Br. Oddssyni á Seyðislirði að til-
lilutun sira S. Gunnarssonnr á Uesjarmýri, lijá sira þ.
þórarinssyni á llofi i Alptaiirði, og hjá iindirskrifuðnm.
ltn væntanlcga vcrðr liún til siilu í linust, svo framarlegn
seni liaustskip koiua á næslliggjnudi kanpstaði, bjá sira J.
Finnbogasyni á Staðarbakkn, liéraðslækni J. Sknptasyni á
llnausuin, bókhindara J. Borgfirðíng á Akreyri, i Húsnvik
að lillilutiin herra B. Bjarnarsonar frá Bessastöðum, lijá
herra S. Jónssyni á ðlöðrudnl, og hjá prófasli II. Jónssyni
Hofi í Vopnafirði.
Reykjavík, 28. júni 1859.
Jón Arnason.
— Af því au þab er í rábi, sainkvæntt ályktun-
um hins síbasta almenna prentsmibjufundar á Akr-
eyri, ab eg nndirskrifabr taki vib allri stjórn og for-
stöbu tébrar prentsmibju frá byrjun næstkomandi
októbermánabar, læt eg hér meb alla vita, abegtek
til prentunar allt, er menn vildi koma á prent, fyrir
sanngjarna borgun, eptir því sem um semr.
Efnilegr piltr getr fengib kenslu í prentlist vib
smibjuna. Þeir sem kynni ab hafa hug á ab neina
jirentlist, ern því bebnir ab snúa sér til mín.
Staddr f Reykjavík, 6. júlí 1859.
Sveinn Skúlason.
— Hér mcb kveb eg alla þá, setn sknldir þykj-
ast eiga ab heimta í dánarbúi ekkjunnar Sigríbar
Þorsteinsdóttur á Sanruni í Dalasýslu, sem
andabist næstlibinn vetr, til þess innan árs og dags
frá birtíngu auglýsíngar þessarar, ab sanna þær fyrir
hlntabeigandi skiptarábanda; sömuleibis innkallast
meb sama fresti dánarbúsins erfíngjar (hvar af einn
tjáist eriendis), tii ab mæta eba mæta láta fyrir
Dalasýsln skipt.irétti, til þar og þá ab gæta þarfa
sinna vib búsins mebliöndlun og skipti.
^ Skrifslofn Dnlaiýslu, 14. m«( 1859.
C. Magnusen.
— Hérmeb gef eg skiptavinum mínum, og öbrum þab til vit-
undar, ab þareb kaupmabr P. L.Ilenderson, borgari í Glas-
gow á Skotlandi, heflr lýst því yflr skjallega. 20. f. mán. ab hann
hafl tekib mig til verzlunarstjúra fyrir sig ht-r á stabnnm, og
heflr áskilið ab eg mxtti ekki hafa neinar vörur til verzluuar
frá nokkrum öbrum manni, þá hefl eg nú aptr skilab kaup-
mannsborgarabri'rt mínu og tekib nýtt borgarabréf 24. f. mán.
til þess ab vera verzlunarstjóri, og á því lierra P. L. Ilond-
erson allar þær vörur er eg mi undir höndum hefl.
Reykjavík, G. júlí ISó'.l.
M. J. Matthiesen.
— Jarpr licstr, 18 vetra, ójárnnðr, óafl'extr frá í iiitt
eð fyrra, og mrð lilluni gráum háruin á síðum, niark: sílt
hægra, standfjöðr aptan vinstra, granngert, er öspnrðr upp
siðun uiii lok, og cr bcðið nð hí.lda til skila til iiiín að
þíngholti við Reykjavík. Grímr Bjarnason.
— Rautl óskila mertryppi, vetrgamalt, mcð inark:
fjöðr aptan vinstia, koin lil inín litln eptir vetrnætr, og
má réttr eigimdi vilja þess lil iiiin, móti borgun l'yrir
lijiíkrun, og þtgsa anglýsingu, aó Skógum i Flókadal f
Borgarfjnrðiirsýsln. Jón Jónasson.
— Ljós bcstr, iiinrk: hamarskorað liægra (og nð
mig niynnir) gcirstýft vinstra, cr liorfiun, frá Hólmabúð,
og cr bcðið að lialda lionuni lil skila, ef liitlist, að skrif-
stofu „þjóðolfs“. Kristján Jónsson.
— Uni lokin fanst hér strigapoki í fjörunni, lélegr,
mcð ýiiisiiin fntnaði; ihonumvoru: skyrta, nærbuxiir, ut-
íinhiifmiibuxur, allt gamalt og bælt, og nýtt vesti hnappa-
lausl, sokknr, liáleistar, ileppar og vetlingar, tiiin flaska
og peli. — og gelr réllr clgandi vitjað þcssa hjá mér —
og borgi þessa anglýsfngu,
Miðtcigi á Akranesi, 15. júninián. 1859.
Ari Jónsson.
(Aðs c n t.).
Blessaðr þjóðólfr minn! gjörðu mér þá vegtyllu, tncð-
an þú ætlar til gistingar lijá mér, iið liafa ckki meðfcrðis
annað cins hégómaskjall, og þu setr upp á eyjamenn,
bls. 72—73 uiii greiðvikui við sjöhrakla fciðaiiieiiii, cr liver
cinn látæklingrinn víð Breiðafjörð mundi sýna, cptir ýlr-
uslu kröptum; og ætla eg að þeiui mest lofaða muni við-
líka lítil þéuusta í þviliku lofi, eins og ef farið væri að
slá lioiium gullhamra fyrir báhnykk bans, að láta cngiiin
eða fáum faR hey i hallærislíð, þó fyrníngar væri nógar,
vegna þess að crfilt væri að fá licyin aptr, því að i hvor-
utveggju mnn hann þykjast bær og cr líka fær til að ráða
sinu.
Líka vildi cg liiðja þig að láta eiiilivcrn lilaupadreng
sein þii lielir ineð þér, færa ótætis lirossaauglýsfngnriiar,
hcldrcn þii sjálfr sért að ncyða okkr lil að kniipa þær
af þér.
Á snmnrmáliim, á 11. ári þjóðólfsu.
Vcstfirðíngr
«
tt *
Vér skiilum hér við að eins geta þcss uin lirossa-
auglýsíngarnar, scm hér er verið að bera sig upp
undan, eins og vér játum að fleiri hafa gjðrt, og mætti
sama finna til tim öll einstnkfeg málefni og atiglvs-
íngar cr „þjóðólfr“ hefir meðferðis, að ekkert dagblað
neinstaðar, færist undan að taka þessleiðis auglýs-
ingar og lýsfngar af kaupenduin og öðrnm, þær er
mega miða til að vernda og efla eignarrétt mannn, og
niiin þvf þjöðólfr vcrða að halda þessu áfiain, á meðan
hann liflr. Kitst.
[Jtgef. og; abyrgöarmaör: Jón Guömundsson,
Prentabr í prentsmibju íslands, hjá E. þórbarsyni.