Þjóðólfur


Þjóðólfur - 24.08.1859, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 24.08.1859, Qupperneq 2
- 126 - algjörSa útrýmíng sýkinnar, aS konúngr veiti þá Alþíngi fullt löggjafaratkvœíii í málinu, en fnlltrúa sínum (konúngsfulltrúanum) á þínginu vald til aö stabfesta frumvarp þíngsins sem bráfiabyrgfearlög. Hib þriSja nibrlagsatribi var þab, ab Alþíngi skor- aði í gegnurn forseta sinn á hina komínglegu erindsreka: 1., ab þeir hlutist til, ab lógaÖ verbi þegar í haust öllu fé í Holtamanna- og Vestrland- eyjahrepp í Rángárvallasýslu, en ab í efra hluta Borgarfjarbarsýslu, ofan ab Skorradalsvatni og Anda- kílsá, ab mebtöldum bænum Svánga, verbi lógab öllu sjúku fé og því, er sýkzt hefir, og sömuleibis verbi lógab eba útrýmt á koinanda hausti eba vetri öllu fé úr Flóanum í Arnessýslu, cf þar kemr upp klábi á ný; 2., ab þeir (hinir konúnglegu erends- rekarnir) gefi amtmönnunuin í Norbr- og Vestrum- dæminu, eigi síbar en annar þeirra (hinna konúngl. erendsreka) ebr bábir fara héban í haust, tilkynn- íngu um, ab þeir (amtmennirnir) hafi fnllt enibætt- isvald sitt tii ab rábstafa máli þessu framvegis. Öll þessi atribi voru samþykt á þíngi meb 14(—19) atkv. gegn 9( — 5). Alþíng; 1859 ojj lok þess. þab var hvorttveggja, ab þetta Alþfng stób degi lengr en þab hefir Iengst stabib ab undanföruu (1857), enda hefir ekkert hinna fyrri þínga haft jafn- mörg mál til mebferbar, er öll urbu leidd til lykta, eins og þetta þíng; vér getum vísab til lokaræbu Alþíngisforsetans, þeirrar er hér kemr á eptir, um tölu málanna og hvernig þau hafi leibzt til lykta, og einnig um þab, hver þeirra megi álíta hin mest verbu fyrir land vort og lýb. Vér munum síbar skjTa smámsaman frá hinuin helztu þeirra og frá afgreibslu og afdrifum þeirfa á þínginu, eptir því sem færi verbr á og rúinib leyfir. Konúngsfulltrú- inn flutti ab þínglokum þessa ræbu: Háttvirtu alþíngisfulltrúar, ástkæru landsmenn! ,,Nú þegar Inksins er ab því komib, ab störfnm vorum hér skai linna ab þessu sinni, og þingi þessu skal slíta, linn eg þab hljba, elns og híngab til hefir verib venja, ab tala til ybar fáein orb frá þessum stab ab skiinabi. þíng þetta hettr stabib Iengr en nokkurt þeirra, er ábr hefir verib hör haldib, af því nokknr af þeim kon- únglegu frumvörpum, sem eg eigi hefl getab ætlab annab en ab stjúminni muni vera annt um ab útrædd og af- greidd yrbi hir á þínginu, komu svo seint frá nefndun- um, ab þau fyrst gátu orbib búin nú rétt undir þíng- lok. þetta get eg eigi annab en álitib mibur fallib í fleiru tilliti, og þvf úskanda, ab þíngnefndirnar her ept- ir, meir en híngab til, flftti fyrir afgreibslu konúngs- niálanna, og eins, ab þíngmennirnir eptirleibis spörubu svo mikib, sem mest má verba, þær laungn þíngræbur, er í þetta sinn hafa orbib vib inngángsumræbur málaþeirra, er komib hafa frá þjúbinni, þvý annars getr afleibíngin orbib sú, ab stjúrnin neybist til ab taka i taumana til ab afstýra því, ab lengd þíngtímans baki laudinu ofinik- inn og únaubsynlegan kostnab. En þú eg nú þaunig ætli, ab þíngtimanum framan af hefbi mátt ver;a hentugar, en skeb er í þetta sinn, þá skal eg þú á hinn búginn fús- lega játa, ab þíngib, hinn síbari hlnta þfngtfmans, heðr starf Æ ab málefnunum meb slíkri atorku og fylgi, ab þab næstum má þykja furba, hversn miklu þol ng kraptar þfngsins hafa getab afkastab. Af þeim málum, sem í þetta sinni hafa komib fyrir alþfngi, mun þjúb vorri þykja fjárklábamálib hib merki- legasta, eins og þab líka er fyrir hana hib mest umvarb- anda. J>ab ber nú svo vel til í þessu máli, ab allir eru í abalatribi þess á einu máli. Bæbi stjúrnin, þjúbin og þingib setja þab sem mark og mib, ab varna útbreibslu fjárklábans til hinna úsýktu héraba, ogabútrýma sýkinui í þeim hJrubum, þar sem hún heflr fest rætr. Stjúrnin hoflr nú örlátlega veitt mikinn fístyrk til ab uá því eptir- æskta augnaiuibi, og seut liíngab sfna eriudsreka til ab gjöra þær rábstafanir, sem naubsynlegar ern til ab ná þessurn tilgángi, og eg tel þab víst, ab þessir menn muni leggja fram alla krapta sína til þess, ab ná því augnamibi, sem erindi þeirra mibar til, nl. ab varna útbreibslu fjár- klábans til hinna úsýktu heraba, og útrýma henniíþeim sýktu. Ab þessu abalaugnamibi hafa aliar umræbur þíngs- ins stefnt, og eg vona þess vegna, ab þær muni fá gúba áheyrn hjá stjúrninni. Af málum þeim, sem af stjúrnarinnar hendi í þetta sinn hafa verib lögb fyrir þíngib eru vegabútamálib og jarbamatsmálib þan merkilegustu. þessi mál vona eg haft í þetta sinu á þínginu fengib þau afdrif, ab þess megi vænta, ab stjúrnin muni geta hagnýtt sér tillögur þíngsins til ab semja um þau lagabob fyrir landib ; þar á múti heflr eitt af þeim málefnum, sem stjúrnin í þetta sinn heflr horib undir þíngib, þaber: frumvarp til opins bréfs um endrgja'd jarbainatskostnabarins, ekki fengib þau úr- slit á þínginu, er eg vildi hafa úskab, þar sem þíngib heflr rábib konúngi frá ab samþykkja þetta frumvarp ab svo komnu. En eg vona ab stjúrnin samt sem ábr muui geta fundib einhvern gúban veg til ab greiba fram úr þessu málefni og rába því til lykta. En þú nú þanuig skobun mín á þessu og fleiri mál- efnum, sem nú hafa komib fyrir þíngib, hafl verib nokk- ub frábiugbin því, sem þíugib, eba ab minnsta kosti meiri hluti þess, lieflr látib í ljósi, þá heflr þú þetta ekki stabib í vegi fyrir því, ab þér, heibrubu þíugmenn! í þetta skipti, sem ábr, haflb sýut mér stóbugan vel- vilja og tiltrú. Vott nm þab hefl eg um þenua þíug- tíma fengib á margan liátt, og endrminning þess thna, er eg í þetta sinu hefl dvalib hér mebal ybar, mun því jafnan vera mér giebileg. Eg flnn mér því skylt, ab votta ybr öllum yflr höfub og hverjum út af fynr sig mitt innilegt þakklæti. Hinum háttvirta forseta kann eg mínar beztu þakkír, bæbi fyrir þaun velvilja, er hanu persúnulega heflr sýnt mér ( samvinnu okkar, og líka fyrir hina ötulu og þraut- gúbu forstöbu, er hann heflr veitt þíngsins störfum, því

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.