Þjóðólfur - 24.08.1859, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 24.08.1859, Blaðsíða 4
- 128 - um rutt hinni næstu kynslú%inni fasta braut og marka% henni þá stefnu, er þjúhinni reríir hollast, a?) halda sér oindregiþ vit)-, þá mun óllu þoka smámsaman áframjafnt og sígandi, þjóí) vorri til framfara og heilla. þaí) eru alls 44 mál, er komiþ hafa til umræþu á þessu þíngi, og tel eg eigi þar me% 10 bænarskrár, er liafa ver- iþ samtengdar vií) önnur mál e%a vísah til uefnda, sem í þeim málum voru settar. Af konúngs hendi hafa verií) lógí) fyrir þíngib 7 lagafrumvórp og eitt álitsmál, um lagabobþau, er hafa út komib í Danmórku milli alþínganna 1857 — 185», mjóg merkilegt mál fyrir þetta land, eins og allt, er lóggjóf vora áhrærir og um- bótáhenni; af hinum konúngsmálunum eru einkum mjóg þýbíngarmikil fyrir gjórvalit landib, þab um löggild- íngu nýrrar jarí)abókar fyrir ísland (ebahins nýja jarbamats 1349—1850), um laun ýmsra embættis- manna, og vegabótalögin. Af þegnlegum uppá- stúngum hafa 37 komib fram á þíngi; um 10 þeirra á- lyktabi þíngib aí) vísa frá nefndarkosníngu, einu var vísab til póstmálauefndar þeirrar, er nú kemr ht' r saman í Reykjavík í þínglok, eptir fyrirlagi stjörnarinnar; um eitt (um gildi kosníngar eins þíngmanns) var ályktan tekin þegar í inngángsumræbu; 2 málunum var vísab gegnum forseta tii hlutabeigaudi háyiirvalda, án þess þau gengi ábr til nefnda, en um 22 voru nefndir kosnar, þar á meb- al þakkarávarp til kunúugs vors fyrir undirskript hins íslenzka texta lagabobanna. Alls hafa því verib nefndir kosnar um 30 mál og þau öll rædd á 2 abalfuudum, eins og lögskipab er, en eitt þeirra (um útbýtíngu al- þíngistíbindanna) \ar innanþíngsmál og þurfti því ekki lengra aí) reka; um 2 álvktabi þírigib a% vísa þeim fyrir miiligaungu forseta til hlutabeiganda amtmanns; en um 27 hafa verib rituí) álitsskjöl og bæuarskrár frá þínginu til konúngs. Nokkrar af hinum þegulegu uppástúngum eru harla merkilegar, og gjörvallt landib mikils varbandi, svo sem er einkum um stjórnarbót, nm sveitastjórn, nm læknaskipun, um flskiveibar útlendra vib island; mjög mikib er undir því komib fyrir þetta land, ab mál þessi gæti fengiþ framgáng sem allra fyrst. J>á er og fj á rk 1 ábam álib, þab er abalmál þessa tíma, og þó ab þab sfe annars eblis en þan málin, er nú nefnda eg, þá er þab sannarlegt velferbarmál landsmanna; Jiab er vonanda, aí) því lengri og eindregnari og ríkari sem afskipti stjórnarinnar verba af því máli, því betr muni bæbi hún og erindsrekar hennar sannfærast um þab, ab abferli þessa faraldrs, eins og þa% heflr nú sýnt sig hér á landi, og landshættir allir, búnaílr og landslag og loptslag þessa lands krefr þess, ab nokkub önnur stefna og nokknh önnur mebferb þessa máls sé hér tekin, heldr en sú, sem a% vísu kann ab vera alveg rétt, eptir ein- berri vísindalegri skoban, og eptir því sem víbast kann aþ vera vib liaft í ölfcrum Iöndum, og sem fylgt heflr ver- iþ hér fram til þessa af hendi stjórnarinnar, á móti skob- an og áliti meginþorra landsmanna, á móti reynslu þeirri, sem hér er enn komin fram í málinu, og meí> mjög tví- sýnum eba sjálfsagt mjög litlum árángri híngab til; en þess er jafnframt vonanda, ab landsmenn sjáiflr láti sér mikib lærast af fjártjóni því, er þeir þegar hafa bebií) og þeim, ef til vill, er enn búií) af þessu faraldri, en þaí) er, ab þeir leggist allir á eitt meb ab hirba og bæta, betr en híngab til, fjárstofn þann, er þeir nú koma upp af nýju. Yflr höfub ab tala verbr þab eina úrræbib i þessu máli, ef þab skal greib og happasæl afdrif fá, sem ágætr höfundr sagbi um þab í fyrra „ab menn verba í ’þessu máli ab laga sig hver eptir öbrum sem mest, til þess ab allir geti orbib samtaka í því, sem mest ríbr á“. Af þessu yflrliti, er eg nú gaf, má sjá, ab vér höfum eigi ab eins haft miklu fleiri mál til mebferbar heldr en á nokkru undanförnu þíngi heflr verib, heldr og sum þeirra næsta umfángsmikil, og vandasöm, og áríbandi fyrir þetta land; þab er satt, þetta þíng heflr nú stabib degi lengr en hib síbasta (1857), en málin eru líka margfalt fleiri, og þar til komu 2 frumvörp stjórnarinnar ekki þínginu í hendr, fyren 8 dagar voru libnir af þíngtíma. Ur- greibsla máianna heflr því geingib vonum framar, einkum þegar þess er gætt, ab svo telst til, ab ekki heðr þó ver- ib varib nema iy2 degi til hvers þess máis, sem þrírætt er, tvisvar á abalfunduin, og bænarskrár til konúngs rit- abar í nálega öllum þeirra; eg ætla, ab til meiri afkasta verbi ekki ætlazt af ekki fjölskipabra þíngi, enþettaþíug er; er þetta ab þakka þeirri olju, og alúb og samtökum, er aliir hinir virbulegu þíngmenn hafa lagt fram til þess abgreiba málunum sem beztan framgáng; sumir þeirra hafa orbib ab leggja mjög mikib á sig til þess, en einkum á þetta heima hjá framsögumönnuin hinna vaudasamari og yflrgripsmeiri málauna, er þeir hafa lagt svo sérstaka alúb vib. 12g votta því úllum hinum háttvirtn þíngmönn- um, en sér í lagi f ramsögu m ön n u m málanna og skrifurum þíngsins, er hafa abstoðab mig svo vel og aubsýnt mér svo mikla alúb og velvilja, mitt innilegt Jiakklæti fyrir störf sín, og fyrir alla þá framkvæmd og dugnab í afgreibslu málanna, er þeir hafa lagt fram, er heflr gjört mér þab aubvelt og ánægjusamt, ab gegna því, 6em þíugib heflr lagt mér á herbar, og mér hefbi ab öbr- um kosti eigi orbib mögulegt ab leysa af heudi. Sér í lagi votta eg hiuum háttvirta varaforseta mitt inni- legt þakklæti fyrir all aþá abstob, er hann heðr látib þíng- inu og mér sjálfum í té, og fyir þann velvilja og vin- semd er hann beflr enn aubsýnt mér á þessu þíngi, eins og fyrri á þíngum og utanþíngs. Hinn háttvirti k ouú ngsful 11 rúi lieflr enn sem fyrri meb mannúblegum ogijósum leibbeiníngum sínum styrkt þíngib oglétt undir störf þess, og meb ljúfum undirtektum síiium undir hæðlega lengíngu þíngtímans gjört þínginu mögulegt ab afkas a því, sem uú er afkastab. Meb þessu og meb umburbarlyndi sínu og mannúblegleik vib mig, heflr hann gjört allt, er í hans valdi stób, til þess ab gjöra mér sem aubveldasta og þægilegasta þá stöbu og þannstarfa, er þíngib virtist nú ab trúa mér fyrir. Mér er þab því bæbi skylt og mjög kært ab geta vottab hou- um mitt innilegt þakklæti, bæbl í nafni þíngsis og sjálfs míu, fyrir þanu góba þátt, er hann heflr átt í mebferb málanna. J>ab ræbr ab líkindum, ab hvert þíngib verbi nú hib síbasta fyrir Jafu aldrhnignum höfbingja, ab geta tekizt á hendr framvegis þá hina þýbíngarmiklu köllun, sem konúngr vor heflr lagt honum á herbar; getr því ab borib, ab nú hafl þab verib í síbasta sinni, ab Alþíng nyti þeirrar leibbeiníngar hans og abstobar, er þab heflr haft vib ab stybjast í hvert sinn, síban þab fyrst hófst, og jafnau verib mikílsverb; getr verib, ab skobanir hans á sumum abalmálum vorum og tillögur hans um þau vib stjórnina hafl vikib nokkub frá stefuu þíngsins; en þó

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.