Þjóðólfur


Þjóðólfur - 24.08.1859, Qupperneq 6

Þjóðólfur - 24.08.1859, Qupperneq 6
- 130 - en orðið sterkt frá alvaldsmunni áfram þig rekr létt sem fys. Framandi gestr fjarra tíða, festandi sjónir jörðu á, gefðu mér frétt um geiminn víða, er gengurðu svona skamt mér frá. 4. Nei ekkert mál og enginn hljómr. Ekkert úr geimi heyrist orð! þegjandi stendr drottins dómr dregin sem rún á mánastorð. Beljandi öldur hafsins hvína, hvitfaxar Rán á storma neyð; en það ei bærir blossa þína, né bifar þer á himna leið. 5. Vinirnir skilja, hjörtun harma, heillar veraldar megindjúp. Elskandi brjóstið ástar varma andvana klæðist grafar hjúp; hverfular myndir heimsins tiða hniga grátandi í foldarskaut! þú grætr ei og þú mátt líða þögul og skær á biminbraut. 6. Ætlarðu kannske mig að minna ináttlítinn bæði og gleyminn á, að guð sé til, sem gæti sinna, og góðnm ætíð dveli hjá? — Víst ei um það mig viltu fræða, vissi eg fyr, að til hann er, samt þú mér bendir hátt til hæða, hugrinn glaðr fylgi þér. 7. Við erum bæði hans frá höndum hreytt útilífsins víðan geim; faldin með Ijóma og björtum bröndum, búin til dýrðar herra þeim. Undarleg tákn á tíinans bárum, tindrandi lýst með drottins mál: hugrinn minn af harmi sárum, hjúprinn þinn með geislabál. 8. Eins og um bláa báru svifr blásandi sundfær hvalaþröng og fast með sporðum kólgu klýfr, en kolblá freyða sjávar göng: eins hvinið þér í þúsund logum, þjótandi Ijós um himna djúp, og í sólkerfa breiðum bogum brennandi sveiflið urðarhjúp! - Útskrifaðir úr Reykjavíkr lœrða skóla vorið 1859. Jóhannes Július Havsteen, sonr factors Havsteens á Akureyri, meb 1. einkunn, 96. tröppum. Anthon Henr. Möller, sonr apothekara Jóhanns sál. Möllers í Reykjavík, meb 1. eink., 92 tröppum. Edvald Jacob Johnsen, sonr kaupmanns Jacobs John- sens, er var í Húsavík, meí) 1. eink., 89 tröppum. Steinn Torfason, sonr söblasmibs Torfa sál. Steins- sonar í Reykjavík, meb 2. eink., 74 tröppum. Gitðmundr Gísli Sigurðsson, sonr síra Sigurbar Gíslasonar á Stab í Steingrímsfirbi, meb 2 eink., 73 tröppum. Jakob Björnsson, sonr Björns sál. Jakobssonar á Fitjum í Skorradal, meí) 2. eink., 61 tröppu. (Skiptaréttar áskoran). þeir sem nokkurs liafa nð krefjust í búi Peters (Pétrs) sál. Isfjörðs, inn kallast hér, með 8 mánaða fyrirvara, til þess fyrir undirskrifaðri skiptanefnd að koma fram með og sanna þær kröfur sínar. Söinuleiðis inn kallast með löglegum fresti öll arfgeng skyldmenni hins frainliðna, til þess að gæta réttar síns á mcðan slendr á skiptameðferð búsins. Með hinum saina fyrirvara inn kallast allir þeir, sem hér eptir vcrða nafngreindir, þar sem þeim, með arfleiðsluhréfi hins franilíðna frá 26. nóvbr. f. árs, er á- nafnaðr arfr eplir liann, en þeir eru þessir: a) Júngfrú Maren Elisabeth Langvad, dóttir ekkju inadömu Langvads og sál. jarðeignarbónda Langvads til Högholt. b) llenrik Svendsen faktor út á Islandi. c) Carl Christian B i rc h, fullnicktugr i dómsmálastofu hins konúnglega „Landsyfir- samt llof og Stadsréttar“. d) Gestgjafi flans Jensen, til heimilis á horni „St. Kjöb- magergade“ og „Skindergade" Nr. 48 í „stofunni“. e) Ekkjumadaina Karen Schlúter, borin Knudsen. Ennfremr inn kallast með sama fyrirvaia, þcir allir, er nn skal nafngreiun, að þvi leyti að þeim gæti borið arfr samkvæint arfleiðslugjörníngi hins framlíðna 21. ágúst 1856, en þeir eru þessir: a) Hendrik Hinkel Svendsen, (faktor á Eskifirði á Islandi). b) Jon Johan Fredrik Svendsen („capellan“ í Strö- by „pr. Iíjöge“). c) Sopliie Amalie Svendsen (systir þeirra tveggja er næst voru neliidir). d) Ekkjufrú Hendriette Grove (borin Leerbeck), ekkja eptir „Capitainlieutenant Grove f sjóliðinu. e) Sigrfðr Pétrsdóttir (dóttir þorbjargar Eiríksdóttur ögmundsen) í „Seljarleigsbyalegu“ [Seljarteigshjáleigu] f Reyðarfirði á íslandi. f) PeterWilhelmBrandtf Eskifjarðarseli á íslandi (á Austurlandi). g) Edvard Magnús Thorstcnsen Andersen, bú- andi og eigandi að Grysbæk pr. Lemvig. h) Jungfrú Elisabeth Christiane Helene Beder (dóttir hra. P. Bedcr reiknfngahaldara við 6. „Bataillon" [hcrflokk]). i) Jon Ögmundsen, héraðslæknir f Ribe. k) HansJensen, veilingamaðr f Kaffehúsinu „Solen“ á „Kjöbmagergade“. (Hann er sonr Jens Larsens f Uds- holt í Blídstrup f Friðriksborgarainti). l) Jungfrú D i d r i k k e J a co b i n c R a n sy f Hcllebek (oða hinni svo nefndu „Hamtnermölle“) við Helsingör, dóttir Ransy byssusmiðs, sama staðar, ogdáinnar konu hans, er var borin Delcomin. m) Jungfrú M a r e n E I i s a b e t h Langvad, dóttir jarð- eiganda sál. Langvads (að Högholt á Jótlandi) og ckkju- madömu Jensinu Langvads, er var borin Feveile; ell- egar þá, svo framarlega sem hinar fyrnefndu jungfrúr Ransy og Langvad væri látnar, þá afkvæmi þeirra, en

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.