Þjóðólfur - 24.08.1859, Page 7

Þjóðólfur - 24.08.1859, Page 7
- 134 - vseri þaer dánar barnlausar, þá [skyldi gánga til arfs i þcirra stað]: Börn hálfsyskina K j a rt a n s sál. í s f j ð r ð s, sem var faðir liins frainliðna er hér arfleiðir: Ilendrik II i n— kel Svendsen, Jon Johan Fredrik Svend- sen, Sophie Amalalie Svendsen. (Eru þessi öll böru Friðrik Svendsens „agents“, á Onundarfirði á Is- landi. Ekkjufrú Henriette Grove, borin Leerbeck, ekkja eptir „Capilainlieutennnt“ Grove f sjóliðinu. og Jon Ögmundsen, læknir í Rihe, sonr Öginund- sens sál., faktors á Eskiflrði og hálfsystur föður hins framliðna, en hún var borin Svendsen. n) Sira C. Levinsen, prestr við hinn ligl. Friðriks spítala. í skiptanefnd hins konúnglega „Landsyflr- samt llof og staðsréttar“ í Kaupmannahöfn, 15. febrúar 1859. Kramer. Klein. Auglýsíngar. — Subramtsins húss- og bústjórnarfélag hefir á fundi sínum, þann 5. f. m. hcitib, eptir kríngum- stæíiunum, 10—20rdla verfelaunum þeim manni hér í Subramtinu, sem á næstkomandi tveim árnnt yríii til þess ab færa glöggvasta sönnun fyrir því, ab liann heföi betrafe og aukib ullarvöxt á saubfé sínu fyrir notkun hinna valzisku baba, sem nú eru orbin kunnug. þó iná tilraun þessi ekki vera gjör á færra fé en 20 eba þar yfir, samt sönnunin stabfest af óvilhöllum dánumönnum og af félagsfulltrúa þeim, er næst býr. Beibslur um þvílík verblaun sendist forseta félagsins fyrir mibjan júnfmán. 1861. Reykjavik, 19. júlí 1859. Ó. Pálsson. — Prófastr sira Hallgr. Jónsson á Hólnmm hefir gefib prestaskólasjóbnum 10 rd. r. m., og vottum vér honum hér meb innilega þökk fyrir þessa gjöf. Reykjavík, 22. d. ágústm. 1859. P. Petursson. S. Melsteð. H. Árnason. — Út konmar eru „Fimtíu hugvekjur út af pínu og dauða drottins vors Jesú Krists, eptir Dr. P. Pjetursson, 8. 214.“ Kosta í materíu 4 mörk 8 sk., innbnndnar í alskinn, og gylltar á kjöl 1 rd. 16 sk., fást hjá útgefanda Egli Jonssyni. — Bær, 6 álnir ab lengd meb eldhúsi af söniu lengd, kálgarbi og hjalli, hvar af babstofuhúsib meb tvílögbu timbrþaki undir torfinu, er til sölu hjá undirskrifnbum, og mætti þóknast lysthafanda ab snúa sér til mín einhvern tíma fyrir næstkomandi jól um þetta málefni. Háholti, 21. dag ágúst mán.1859. Jón Jónsson. Fundnir munir, óskilahross, o. íl. — þann 7. þ. m. fann eg undirskrifabr buddu rétt. fyrir neban Katnba á sandgötunni; í henni voru 2 rd. 39 sk. í peníngum; samt innvafbir í um- búburn þrennir gulleyrnahríngar litlir. Geti nokk- nr leitt sig ab buddu þessari, má hann vitja henn- ar til rnín móti fundarlaunum og borgun fyrir þessa anglýsíngu, ab Læk í Ilraungerbishreppi. Björn Þorvaldsson. — Á næstl. lestúm fann eg, í fjörtinni fyrir inn- an þiril, strigapoka, og voru þar í: tvennir sokk- ar, íleppar, vetlíngar og lítib af nesti; má réttr eig- andi vitja ab Stórabotni á Hvalfjarbarstönd. Bjarni Helgason. — Hestr ljósgrár, ómarkabr, stutt-tegldr, kom til mín ab libnuni vetrnóttum í fyrra; enn fremr: raub hryssa, úng, affext í vor, mark: tvístýft framan hægra, biti aptan vinstra, cr kom til mín í vor, og mega réttir eigendr vitja þcssara hrossa mót sanngjarnri borgun fyrir fóbr og þessa auglýs- íngu ab Laugarbökkum í Olfusi; hrossin verba seld um næstu vetrnætr, ef þeirra er þá óvitjab. Magnús Ólafsson. — Raubr hestr, 9 vetra, aljárnabr, óaffextr, mark: tvær standfjabrir framan hægra, tvær háng- andi fjabrir aptan vinstra, er hjá undirskrifubum til hirbíngar, þar til hann verbr af réttum eiganda til mín sóktr, mót sannsýnilegri borgun fyrir hirbíng og auglýsíng þessa, ab Kolbeinsstöðum í • Rosrn- hvalaneshrepp. Þorqarðr Þorvarðsson. — Óskilahryssa raubs tj örnó11, 7—8 vetra, meidd mjög í herbum og mikib skorin í fyrra eba fyrir fáum árum, mark: sýlt hægra (illa gert), hefir verib hér í hirbíngu síban í vor, og má réttr eig- andi vitja til mín, ab Valdastöðum í Kjós. Jakob Guðlaugsson. — Gráraubr hestr, meb (hvfta) stjörnujfenni, glóleitr á fax og tagl, mark: tveir bitar (eba ó- glöggt: heilhamrab) aptan og framan InPgra, fanst á Lága-Skarbi 8. dag júlímán. næstl., og má vltja hans móti borgun fyrir hirbíngu og auglýsíngu þessa ab Hofi vib Hraun í Ölfusi, hjá Benjamín l3vsrrissyni. Tapabir munir, týnd hross, o. 11. — þar eb eg get ekki munab, hverjum eg heli léb Grasafræbi Odds Hjaltalíns, í stífri kápu, bib eg vinsamlega þann, er hefir fengib hana ab láni hjá mér, ab halda henni til skila, annabhvort á skrif- stofu Þjóbólfs eba þángab, sem eg hefi átt heima. Reykjavík, 8. ágúst 1859. II. Guðmundsson.

x

Þjóðólfur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.