Þjóðólfur - 24.08.1859, Blaðsíða 8
- 132 -
— Svört regnhlíf úr silki meS járnstaung oghand-
fángi úr horni hefir veriö skilin cptir einhverstaöar
í bænum. Sá sem kynni afe verfea var vife hana
hjá sér, er vinsamlega befeínn afe halda henni til
skila þángafe, sem eg hefi átt heima.
Hej'kjavíb, 8 ágiist 1859.
H. Guðrmindsson.
— Lítill ullarpoki, mefe naglbít, klaufhamri,
o. fl., týndist á leife frá Bolavöllum nifer undirFoss-
vallarklif; er befeife afe halda til skila til lögreglu-
þjóns Árna Gíslasonar í Reykjavík.
— Hornbaukr látúnsbúinn, afe mestu leyti hvítr
á lit, mefe látúnsfesti og látúnstappa," sléttnm dopp-
um á báfeum hlifeum, sem tjmdist 2. júní á vegin-
um nálægt Hólmi, er befeife um afe komist til skila
á skrifstofu þjófeólfs efea afe Sólheimnm í Hrúna-
mannahrepp mót sanngjarnri þóknun.
— Á næstlifenum lestnm tapafeist, á Ieifeinni frá
Apótekinu upp afe Iláaleiti, fyrir ofan Reykjavík,
svartlitafer tannbaukr, afe lögun beinn, fremr
mjór og ekki flatr, stéttin og tappinn úr hvítritönn
efea beini, mefe sterkri silfrfesti.
Talife er víst, afe baukrinn hafi fundizt, er því
befeife afe halda honum til skila á skrifstofu
„þjófeólfs" mót sanngjörnum fundarlaunum.
— Hestr jarpr, 12 vetra, aljárnafer, mark:
sneitt aptan hægra (og afe mig minnir) standfjöfer
framan, hvarf úr lcst á Bolavöllum, nóttina 10.—
11. þ. mán., og er befeife afe halda honum til skiia
afe Hreiferborg í Flóa.
Kristján Vemharðsson.
— Frá Steinsstöfeum vife Reykjavík hvarf mér úr
geymslu raufestjörnóttr hestr, gamall, mefe stýft
tagl og affextr, aljárnafer, mark: stúfrifafe hægra,
tvístýft aptan vinstra. Bife eg þá, er hitta kynni
téfean hest, afe leifebeina honum til mín afe Gaul-
v e r j a b æ. P. íngimundsson.
— Ljósbleikskjóttr hestr, mifealdra, aljárn-
afer, mark: ein sneifeíng (migminnir) á hægra eyra,
seni var til geymslu hjá Símoni bónda í Gröf í
Mosfellssveit, hefir týnzt þafean fyrir fáeinum dög-
um. Hvar sem vart verfer vife þennan hest, um-
bifejast gófeir inenn afe halda honum til skila og
koma honum til skólakennara Jens Sigurðssonar í
Reykjavík gegn sanngjarnri þóknun.
Á ferfe í Keykjavík, 13. Júlí 1859.
0. E. Johnsen.
— Fyrir 3 vikum eru stroknar frá Lágafelli í
Mosfcllssveit, 1 alljós færleikr, 4 vetra, mark: blafe-
stýft framan hægra, sneitt framan vinstra, raufer
færleikr, 5 vetra, mefe mjórri hvítri blesu, nifer á
snoppu, mark: blafestýft frainan hægra; þann, er
finna kynni, vil eg bifeja halda sér til mín hér í
Reykjavík. II. P. Tœrgesen.
— Grár hestr hefir týnzt frá mér seint í vor
frá Norferreykjum í Reykholtsdal, mark: fjöfer, sem
eg man ei glögt, en hvít lína yfirum bæfei eyrun, er
ljóst aufekenni á honum; bife eg honum verfei leife-
beint til mín móti borgun afe Hrauntúni í þíng-
vallasveit. Haldór Jónsson.
— Raufeskjóttr hestr, stór og margskjóttr,
9 vetra, óaffextr, járnafer á þremr fótum mefe ónýt-
um skeifum, mark: heilrifafe hægra, eg man ekki
um meira mark, strauk frá mér, lOvikur afsumri,
úr heimahögum; bife eg því hvern, sem hittirþenna
hest, afe lialda lionum til .skila til mín afe Ilólakoti
í Hrunamannahrepp.v*" Jón Oddsson.
— Hestr, 5 vetra gamall, glófextr, dökk-
raufer á búkinn, mefe litla stjörnu í enni og lítife
eitt hvítr nefean á öferum aptrfæti, gófegengr, al-
járnafer mefe pottufeum járnum, affextr seint í vetr,
mark: — afe mig minnir — heilhamrafe hægra, hvarf
mér úr áfángastafe í Fóeliuvötnum, nóttina milli Æ.
og 9. þ. m. Bife eg gófea menn aö kannast vife
hestinn, og ef þeir verfea hans varir, þá afe halda
honum til skila til mín, mót sanngjarnri þóknun.
Hellisholtum í Hrunamannahrepp, 11. júlí 1859.
Jón Jónsson.
— Ilrút, Ijósmóraufean, tvævetran, mark: stýft
vinstra, og á morhálsótta, tvævetra, mark: stand-
fjöfer aptan hægra, blafestýft aptan vinstra, — vant-
ar afe Hólmi í Seltjarnarneshrepp,
— Lítil fiskibók, mefe uppdráttum, kostar 24 sk.;
fæst vife prentsmifejuna f Reykjavík hjá Einari
Þórðarsyni.
PrestaköII.
Veitt: Asar í Skaptártúngu, 7, júlí þ. á. Sigurbirni
stúdent_S+gfússy ni á Sandfelii í Öræfum (frá Hofteigi), aferir
sóktu ekhi. • -
Óveitt: Undirfell f Vatnsdal (Undirfells og Gríms-
túugu sóknir), afe fornn mati«(Undirf. 14. rd. 64 sk., Gríms-
túngrft 16 rd. 59 sk. samt.) 31 rd. 20 sk.; 1838, (Undirf. 78 rd.
Grímst. 107 rd. samt.) 185rd.; 1854: 318 rd. 1 sk.; slegife
upp 17. þ. mán.
— Kafnseyri í ísafjarfearsj'slu, afe fornu mati 40 rd. 32
sk.; 1838: 122 rd.; 1854: 200 rd.; slegife upp s. dag.
— Næsta blafe kemr út 12. September þ. árs.
Útgef'. og ábyrgftarmafer: Jón Guðmundsson.
Preutafer í prentsmifeju íslands, hjá E. þúrfearsyni.