Þjóðólfur


Þjóðólfur - 30.09.1859, Qupperneq 2

Þjóðólfur - 30.09.1859, Qupperneq 2
- 142 - anda, þó menn nni illa þessu afskiptaleysi. þa?> virb- ist liggja beint vib, ab stiptamtib legbi sem fyrst fyrir organistann, og svo hefbi víst átt ab gjöra undir eins og bilunin varð augljós, aí> kvebja meí) sér 1 eba 2 af hinum hagsýnnstu trésmiímm hæjarins, skoba bilunina, reyna ab gjöra ab henni, eba gánga úr sktigga um ab því yrbi hér ekki vib kontib, svo ab orgelib mætti þá senda til abgjörbar utanlands, meb næstu gufuskipsferb. Skýrsla af félagsfundi IIúss- og bústjórn- arfélagsins í Subramtinu 5. júlí 1859. J>ann 5. júlí þ. á. var í Reykjavík haldinn hinn lögbobni ársfundr í Subramtsins llúss- og bú- stjórnarfélagi, og skyrbi forseti félagsins á fundin- nm frá ástandi félagsins, efnum þess og félagatölu. Er fjárstofn félagsins í allt nú 4037 rd. 86 sk. og eru þar af á leigu 3975 rd. en hitt í vörzlum fé- hirbis. Meblimatalan fer lítib vaxandi, þó bættust fé- laginu á fundinum 3 nyir meblimir, en aptr eru nokkrir dánir. Félagib hét, eptir uppástúngu forseta, verblaun- um frá 10 — 20 ríksdölum þeim manni, sem sann- abi, ab valziska babib á sanbfé bætti eins mikib ull fjárins og gæbi hennar eins og margir fullyrba ab þab gjöri, og skyldi þab sannab meb ab minnsta kosti 20 fjár, og þar yfir. Ileibrsforseti félagsins, Stiptamtmabrinn, bar upp á fundinum, hvort ekki væri ástæba til þess ab útvega sér frá Danmörku kú og naut af því svo kallaba enska „Ayrshire" kyni, þar sem þessar kýr, sem nú væri fyrir til- hlutun hins konúnglega danska landsbústjórnarfélags komnar til Færeyja, hefbi reynzt þar svo vel, og þætti mikill búbætir, væri léttar á fóbri og mjólkr- góbar, og tók félagib vel undir þessa uppástúngu, og beiddi stiptamtmann um ab ieggja sín góbu meb- mæli til, ab þessu gæti orbib framkvæmt. Einn félagslima bar og upp á fundinum, og skaut því til álits félagsmanna, hvort ekki væri á- stæba til þess ab hvetja bændr hér til svína-ræktar Og lofabi félagib ab taka þab mál til jhugunar. Frá archivar og alþíngismanni Jóni Sigurbs- syni hafbi lélaginu verib send matreibslubók, sem hann niældi fram meb ab félagib vildi láta prenta, um leib og hann lét þess getib, ab þab væri æskilegt, ab höfundr bókarinnar, fátæk ekkja, gæti fengib einhverja hæfilega þóknun, og var kosin nefnd til þess ab yfirfara bókina, og segja álit sitt um þab, hvort félagib ætti ab taka hana, eins og húnværi úr garbi gjörb, til prentunar á sinn kostnab. Líka gat forseti þess, ab fulltrúi félagsins í Borgarfjarbarsýslu, prófastr Jakob Finnbogason væri fluttr þaban, og var í hans stab kosinn til fulltrúa jarbyrkjumabr Gubmundr Olafsson á Gröf á Akra- Eptir Bjarna stúdent Bjarnason, er druknabi á Breibafirbi vetrinn 1844. („Sonnelto"). Ó, æskuvinr, unnarskaut sem hylr! þú úngr Bjarni! skjótan hreptir dauba cr ferju þinni feigbarvök í auba réb fleygja sjór, og geystra storma bylr. Súgandi bára svásan ób mér þylr í subri risin, nálægt þínu leibi, er brotnar hún vib brattan sand á skeibi, og bragartínir kvæbi hennar skilr. „Líbr ab dóini, drottins raust mun kalla, hin djúpa gröf, hinn mikli kirkjugarbr, fjörbrinn breibi, fjöld sem geymir bragna, hlýtr meb tölu aptr láta alla, sem ábr tók, og bani deyddi harbr, Þá skaltu glabr þreybum bróbur fagna". J. í>. Th. (Aðsent). Grein sú, sem þér halið sett I þjóðólf 19. septbr., herra ritstjnri, cr að tnínu áliti svo óheppilega skökk á ýrnsa bóga og þar að auki á ýmsan hált svo nærgaungui mcr, að eg neyðist enn til að gjóra yðr ónieði með fáum linum. þér skýrið frá svari okkar erindsreka konúngs tilyð- ar, sem alþíngisforseta, að við höfuin sagzt vildu hafa allt mögulegt tillit til atkvæðis þíngsins, en þér fcllið úr hitl, sem við er bætt : „að við geturn ekki álitið þetta atkvæði sem rcglugjörð fyrir okkr, sem okkr sé ábyrgðarlaust að fylgja í alla staði“. þér getið þess, að við liölum færzt undan litndi við forseta um þetta mál, en þér gleymið þvi, að forseti halði ckkert umboð af þinginu tiiaðsemja við okkr. þá kemr heimfærsla þessa texta uppá fjárkaup Ráng- vellínga og viðskipli llavsteins amtinanns og erindsrek- anna um það mál. það er kunnugt, aö alþing vildi láta „lóga“ öllu fé í Rángárvallasýslu vestan All'.ills; en alþtng sagði aldrei, hversu margt það fé væri. Nu er það upp- lýst, að þar eru 4000 rúmar; enfremr er það upplýst, að heilbrigðisástand þessa fjár er svo gott, að dýralæknir álitr óhætt að selja og flytja heilbrigt le inn i sýsluna, með aðgætni eptirhinum almennu rcglum, sem settar eru; þó er aptr sömuleiðis upplýst, að Skaptfellíngar inuni varla hafa aflögu meira lé en 1000, og Ilavstein gjörir ráð fyrir inest 2000 að norðan. Niðrstaðan yrði þá sú, að Ráng- vellíngar ætti að farga 4000 fjár til þess að eiga von í hæsta lagi á 3000. það kann að vera, að forseti hefði viljað fylgja þessu fram, en eg er hræddr um, að fáir hefði fengizt til þess aðrir. nesi.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.