Þjóðólfur - 30.09.1859, Side 3

Þjóðólfur - 30.09.1859, Side 3
- 143 - Ilvað snertir það, ‘sem Havstein 05 okkr hefir farið á milli, þá er það mishcrmt, að Havstein liafi látið nokkuð bann út gánjia mnti fjárkaupum Rángvellínj'a, hann hefir cinmítt gefið leyfi, en eg skyldi ekki harðlega mótmæla, þó þér svöruðuð mér, að þelta leyfi væri i sjálfu sér bann. Svo stendr á, að sýslnmaðr Rángvcllínga hefir beðið amt- inann Havstein leylis lianda sýslubúum til fjárkaiipa nyrðra skiimálalaust, öldungis eins og hann ætti þar allt féð; llav- stein skrifar sýsluinönnum 24. ágúst, án þess að láta okkr vita, þó við værim þá liér á staðnum, og án þess að ran- saka, hversu a stæði, og kveðst lcyfa kaupin, en með því skilyrði, að þcir, sem komi norðr til fjárkaupanna, sanni ineð glöggum skfrteinum, að öllu hinu kláðasjúka oggrun- sama fé í nefndri sýslu verði gjöreytt á þessu hausti, og að Rángæmgar sjái um, að engi sauðkind sleppi á afrett norðr ylir Túngn’á í næstkomandi 3 ár. Með þessu skil- yrði gjörir haiin ráð fyrir þeir fái 1500 til 2000 fjár, tfnt saman úr þremr sýslum. þegar við sáum þessi skilyrði, gátum við ekki leitt hjá okkr að skipa, að þau yrði tekin aptr, og við skipuðum það hvorki linlega né harðlega, lieldr beint áfram; amtmaðr lofaði einnig að skrifa það sýslumönnum, og Rángvellingum vartilkynnt það jafnskjótt gegnum anitið; hafi llavstein ætlazt svo til, sein þér hendið til og vðr erknnnskc kunnugast, að aptrköllunin kæmi of seint, þá er það lians ábyrgð bæði víð Rángvellínga og við embættisskyIdu sína. þar scm þér snúið yðr aptr að undirtekt okkar og segið hún hafi verið „dönsk undirtekt“ verri en lireint og beint afsvar; þegar þér farið að útskýra þetta, þá verðr þessi undirtekt beint á móti almenníngsálitinii, og við eig- um þá aptr að vera bundnir í báða skó, og ekki mega sjá hið rétta, sem öllum á að vera hér f þessu niáli í aug- um uppi. Eg er viss um þér sjáið sjálfir á eptir, lierra ritstjóri, hvílíkar sakargiptir og hvflík óverðskulduð ásök- un og ástæðulaus hér er á okkr borin, og einkum á mig, en eg vona þér sjáið líka, hversu hún fellr um sjálfa sig, ef við lienui er lircift. Eg skal ekki útlista þetta mjög lengi, en eg skal einúngis geta þess, að hvort sem þér vilið kannast við niig sem Islendfng eða ekki, og livort sem þér haldið að við Tschcrning séim nokkuð^einurðarlausir eða ekki, þá skil eg ekki, að þér liafið neina ástæðu til 1' þessu máli, um Ijárlngun Rángvellínga, að gánga íncin- ar grafgötur uin álit okkar hvorki fyr né sfðar. Ætti það þá að vera danskt að vera opinskár og einlægr, en aptr fslenzkt að fara mcð fláttskap og undirferli, þá væri það mjög bágt fyrir okkr. þér ættið allra sízt í þessu máli að setja „danskt“ f niðurlægíngarskyni móti þvf, sem „íslenzkt“ er, því hvcrnig sem þér veltið þvf, þá hafa þó Danir hér viljað og stutt framför vora, en vér sjálfir inargir hverir staðið okkr sjálfum f Ijósi og viljað lialda liinu gamla súrdegi. þetta ættu þér manna mest að kannnst við, þnreð þér ernð lækníngamaðr. Sama er að segja um almenningsálitið, að þér getið ekki dæmtokkr þar hnrðar en yðr sjalfan, sem eruð læknfngamaðr og liugsið ekkert um, hvort meiri hluti landsmanna vili niðr- skurð eða ekki, meðan yðr finnst læknfngarnar mögulegar og vinnaudi, sem þær eflaust eru. þér talið uin að þrengja kláðasvæðið, með þvf að út- rýma grunaða fénu úr Rángárvallasýslu. Lftum við ein- úngis á hina aluiennu hlið málsins, þá eru án efa allir á því, að þetta sé æskilegt f sjálfu sér; en það er svo mart, sem er æskilegt, að það er ekki þar fyrir mögulegt, og stundum getr það verið bundið meiri ókostnm, en kost- irnir eru til, og svo er hér. Eg gat þess áðr, að Ráng- árvallasýsla græddi ekki á, að larga meiru en 4000 fjár til þess að fá keypt f hæsla lagi 2— 3000. En hver getr þar hjá skipað Rángvellfnguin að selja fé sitt, eða öðrum að kaupa það. Ættf að skipa þeim að selja, yrði að vera lög um það, sem ekki eru, en engi lög geta einu sinni skipað að kaupa. Ætti þá hið opinbera að kaupa? þá mundi iéð verða dýrt, varla minna en 20,000 dala; en hvar eru þeir peníngar til? Nú, gjörum við ráð fyrir samt sem áðr, að allt yrði selt og keypt, en eitthvað yrði að verða af þessum 4000 fjár, þau mundu líklega vfða sundrast svo, að litil skýrsla mundi verða um hverja kind. þetta fé dreifðist þá um sýslur hér og hvar, og þó það yrði einúngis þessar vestrsýslur amtsins, þá kæini fé þetta þar á við og dreif, blandaðist við annað og jyki nýan grun, auk þess, sem það yrði til að brjóta á bak aptr yðar eigin uppáhaldsreglu, að ekki megi hafa mart fé, ef lækna þurfi. Við fengim margföld ný umsvif og marg- falda nýa vafnfnga á öllu málinu, svo að hið svo kallaða þrengra svæði yrði f mörgu tilliti fskyggilegra. Og hvar er vörnin við samgaungnm? — þjórsá! — En hafi Hreinn átt að fara áðr með kláðafé f forboði utan yfir þjórsá og flytja inn kláða i Rángárvallasýslu, þá mun enn gcta orðið margr Hreinn eptirleiðis til hins sama. Nei, herra rit- stjóri, haldi þér hreint og beint með læknfngum og aU mennuin böðnnum og með hverjn því, sem styrkir að fram- förum og hirðingu og þrífum fjárins, og láti þéryðrenga læginguþykja að segja það, svo enginn geti misskilið yðr. Beykjavfk, 24. d. septemberm. 1859. Jón Sigurðsson. * * Vér vildum sjálfsagt eigi synja um þab þeim komíngserindsreltanum, scm hefir ritab nafn sitt undir þessa grein, ab taka hana í blabib, þó ab allr frágángr hennar og stefna sé svo óheppileg, a& vart gat dulizt fyrir honum, a& hún krefbi svars af vorri hendi. Vér skiljum sízt, og þab skal fyrst tekiíi fram, hva&a ástæbu eí>a rétt höfundrinn hefir a& sty&jast viÖ í því aö segja, a& greinin í sí&asta bla&i sé h 0 n u m („mér“ persónulega) nærgaungul; þess- lei&is meyr vi&kvæmni, sem þar til er hér al- veg ástæ&ulaus, hef&i verið betr dulin og melt; vér tölu&um í greininni einúngis og eingaungu um und- irtektir beggja hinna konúnglegu erindsreka í fjár- klá&amálinu undir áskorun alþíngisforsetans og þær rá&stafanir þeirra beggja, er þarmeö stó&u í sam- bandi; vér sveig&um ekki me& einu or&i persónu- lega hvorki a& herra Jóni Sigur&ssyni skjalaver&i og alþíngismanni né a& herra Tschernig prófessornum; vér áttum or&asta& vi& hina konúnglegu erindsreka, og enga a&ra; vér töiu&um nm erindsreka-undir- tektir þeirra og rá&stafapir og ekkert annaö, og vér áttuin sízt von á því, aÖ sá erindsrekanna, sem

x

Þjóðólfur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.