Þjóðólfur - 30.09.1859, Qupperneq 6
- 140 -
pnd smjórs; hreppst. Bófcvar á Hey^arvatni, 8 pnd smjórs;
hreppst. Brynjólfr á Kirkjubæ, 4 pud smjórs; Brynjólfr bóndi
á Bolholti, 2 sauí)i gamla og verh hins þrihja í ýmsu; Kol-
beinu bóndi á Haukadal, 10 pnd smjór; Arni bóndiáReyni-
felli, 5 pnd; Jón bóndi á Kotvelli, 3 */t pnd og lamb; Jón
bóndi á Arbæ, 31/* pnd; Jón bóndi á Næfrholti, á meí)
lambi, og 41/, pnd smjórs, Arni bóndi á Steinkrossi, 5 pnd;
Jón bóndi á Selsundi vetrgamla kind og tvó lómb; Bófcvar
bóndi í Dagverbarnesi, á meí) lambi; Gísli bóndi á Brekk-
um 1 lamb; Guhm. bókbindari á Hofl 1 rd ; prestrinn sira
Gnbm. Jónsson á Stóruvóllum, á meh lambi; Margret búandi
ekkja á Galtalæk, á moh lambi og 10 pnd smjórs; Jón
bóndi á Austvaibsholti, vetrgamla kind; Siguríir bóndi á
Leirubakka 1 lamb; Gísli bóndi á Flagveltu á mefc lambi. —
Eiunig má geta þess, aft eg í fyrra vor og næst libið haust
keypti nokkrar kindr til skurbar, seldu sumir þær meb vægu
veribi, enda gáfu nokkrir þær algjórt.
011um þessum votta ag mitt innilegasta þakklæti, meib
þeirri óruggu von og vissu, afc þó mig skorti endrgjald til
aí> launa þeim, muni hann, sem sagt heflr „ah einn vatus-
drykkr*4 o. s. frv,. ríkulega borga þeim fyrir mig.
Um leib og eg bih hinn heií)raí)a útgefara þjóíiólfs a?)
Ijá línum þessum rúm í blafti sínu, vildi eg geta þess, aí)
þetta heflr ei fyrri komií) frá minni hendi, af því ab eg um
sumarið 1857 ritahi til sýslumanns míns bónarbréf um endr-
gjald fyrir fé mitt, þv{ eg meiuti at) bann hefbi nóg ráb
og me'ból til þess, ekki snbr en hann hatfbi nóg vald til ah
svipta mig lífsbjargarstofni mínum í einu, og ætla<bi eg þá
alb anglýsa allan þann styrk, er eg fengib hetí)i fyrir ni<br-
skurbinn; en eg hefl ekki feingií) svo mikih sem skriflegt svar
frá sýslumanuinum.
Svínhaga í maímán. 1859.
Jón Þórbarson.
— Mannalát og slysfarir. — 21. marz þ. árs and-
aðist Jón hre|ipstjóri Ormsson á Kleifum í Dalasý^lu,
rúmra 56 ára að aldri, fæddr 18. deseuiber 1802, kvongaðist
1828, merkiskonunni Kristínu Eggertsdntlur fra ilergilsey,
og eru 5 börn þeirra á lífi ; varð bólHsetníngarmaðr 1831,
sættanefndarmaður 1832, og lireppstjóri 1834, hafði hvort-
tveggja á hendi með sóina til dauðadags; „hann var maðr vel
gáfaðr, gætinn og séðr gestrisinn, vinveittr, trygglyndr og
bezti drengr í félagi manna, og þótti ávallt kveða inikið
aðráðum lians og framkvæmd“. — 29. apr. þ. árs ekkjan
Elin þ ó ra r i n sd o 11ir á Merkinesi i Höfnum, 72 ára að
aldri, fædd í Skagafirði 1787, tvígipt, fyrst 1828, llansbónda
Jónssyni, er dó 2 áruin siðar, i annað sinn, 1838, Guðna
hreppstjóra Olafssyni, er deyði 1846; hún átti að eins 1
barn á lífi, Stefán bónda Sveinsson á Galmannstjörn; hún
var mesta atgjörvis- og ráðdeildarkona og auðsæl. — 2.
inai þ. árs kom úr formennsku fra Vestmannaeyjuin og
reið heim úr Landeyjasandi Jón bóndi Jónsson frá Voð-
múlastöðum, Andréssonar, er þar bjó lengi, úngr niaðr og
efnilegr, kvæntr fyrir 3—4 áruin; hann reið einn, en var
„lítið drukkinn“; morguninn eptir var liestr hans kominn
með öIIhiii reiðtýgjum heim að Onundarstöðum,
var þá þegar farið að leita mannsins, og fannst brátt þar
i mýrinni fyrir framan, á réttri leið, nær þvf örendr, og
deyði sköminusíðar. — 28. s. mán. fannst lik siraLárus-
ir prófasts Johnsens í Dagverðarncssundi, og virðist
því ailt lúta að því, að hann hali farizt niðr um ótryggan
ís. — þorsteinn heitinn Diðriksson frá Ilurðarbaki
i Rcykholtsdal fannst og i llvitá i sumar. — 1 júni mánuði
lögðu út til hákallaveiða 2 skip annað úr Fljótum (Skaga-
fjarðars.) hitt þiljuskip af Akreyri, bæði skipin voru
vel niönnuð, en til hvorugs þeirra hefir spnrzt slðan, og
talið vist, að þau hafi farizt í hafís, en liann hefir verið í
djúpinu umhverfis allt norðrland i suinar. — 17. júní þ.
árs andaðist 82 ara husfrú þórdís G u ð m u n ds d ó tti r,
Runólfssonar sýslumanns og héraðsdómara i Gullbriugu-
sýslu, ekltja eptir síra Berg gamla Jónsson til Kirkjubæj-
arklaustrs á Síðu (sbr. 5. ár þjóðólls bls. 44); þau áttn
eigi börn. — 7. sama mán. andaðist að Lykkju á Kjalar-
nesi merkismaðrinn Magnús Bjarnason, fyr hrepp-
stjóri og sáttanefndarmaðr, hjó áðr á Efstadal og síðar í
Kollalirði, 66 ára að aldri, fæddr 19. ág. 1793, kvongað-
ist 1823 Heigu Loptsdóttur, sem einnig er nú nýdá-
inn háöldruð, sýstir síra þorhiks sál. Loptssonar í Móum;
Magnús heitinn var kunnr að gáfum og fróðleiksfýsn, greind,
ráðdeild ag dugnaði. — 15. s. mán. andaðist á bezta aldri
efnismaðrinn 1 n g v a r Torfi Jónsson, bóndi á Laugar-
dalshólum í Arnessýslu, prests að Stóruvölluni og Felli i
Mýrdal,Torfasonar, prólasts áBreiðabölstað iFljótshlið, Jóns-
sonar, prests Finnssonar, biskups; íngvar var að eins tæpra
35 ára að alðri, fæddr 13. okt. 1824, giptist 18i8, og varð
5 barna auðið, en 2 þeirra lifa; liann var dngnaöarmaðr,
kurteis, stiltr og ástsæll. — I sama inán., fórst hér bátr
I heiinleið uppá Akranes,voru 2 menn á og kvennmaðr,
og týndust öll. — Ondverðlega I f. mán. eða um þau mán-
aðamót andaðist síra Jón Eiríksson á Undirfelli, Bjarna
sonar prests að Staðarbakka, nálægt 60 ára að aldri, eða
það tæplega. — 17. s. inán. sira Jón Sigurðsson
Jónssonar stúdents I Varmahlíð undir Eyjafjöllum, bróðir
Páls alþíngismauns á Arkvörn, 45 ára, hann var útlærðr
frá háskólnnum með beztu einkunn, ágætr prestr ogmerk-
asti maðr mcð alltog ástsæll; hnnn átti Ragnheiði Jonsdóttur
stúdents Thorarsens í Víðidalstúngu, og lifa 3 hörn þcirra
í æsku; hann hafði um undanfarin ár þjáðzt af brjóstveiki,
en tók nú banasóttina yfir moldum sira Jons á Undirfelli,
komst heimleiðis ekki lcngra en að Steinnesi, til sira Jóns
prólasts og andaðist þar eptir 11 daga legu. — 20. s. mán.
gamalmennið Elisabet Guðinundsdóttir hér í
Reykjavík, 88ára; hún var úr þíngeyjarsýslu, hal'ði fóstrað
frú Kristínu, kvinnu Dr. Schevings, og flutzt með þeim
hjónum liíngað suðr og dvalið síðan jal'nan hjá þéim, sóma-
kona og sköruleg, gáluð og fróð. — 23. s. mán. merkis-
konan AnnaJónsdótiir í Kotvogi í Höfnum, 70 ára,
seinni kvinna Ketils bónda Jónssonar, en hann var hennar
3. niíðr; átti hún fyrst llákon bonda Vilhjálinsson íKirkju-
vogi (sbr. „Isl. Arbækr, XII,“ bls. 40), og ineð honum 3
börn, er eitt þeirra Vilhjálmr hreppstjóri f Kirkjuvogi;
sfðan átti hún Haldór bóuda Gunnarsson, og með honum
önnur 3 börn, eitt þeirra er Gunnar hreppstjóri í Kirkju-
vogi; með Katli átti hún eitt barn, konu Magnúsar Jóns-
sonar (bróður Ingvars er fyr var getið) í Júnkæragerði í
Höfnum. — S. d. merkiskonan Eyrný Jónsdóttir, 75(?)
ára, kvinna Guðmundar bónda Suinarliðasonar á Skáney
í Reykholtsdal; þeim varð 8 barna auðið, en dóu öll á
æskuskeiði; þá uppólu þau og mönnnöu vel, að því aldr
þeirra entlst til, önnur 8 börn vandalaus öll, munaðarlaus
og fátækra manna; hún var prýðilega að ser til munns
og handa, guðhrædd og góðsöin. og ráðdeildarkona. —