Þjóðólfur


Þjóðólfur - 30.09.1859, Qupperneq 8

Þjóðólfur - 30.09.1859, Qupperneq 8
- 148 - meí) upphafsttifum einum og engin orSaskil. Menn lialda, aí) þaí) sé frá 4. öld. Eg sá þar og handrit (bréf) ýmsra merkismanna. Luthers, Melanchtons o. fl. þar var og vegabréf l.úthers til Worins, með nndirskript Karls keisara, og niart annað. En hvergi hefi eg þó séð slíkt bókasafn og hér i Mfinchen; hér ern rúm 700,000 bindi, og forstöðumaðr bókhlóðunnar er professor Halm, vellærðr málfræðingr. Handritasafnið er afarstórt, 30— 40,000 bindi, ogþar á meðal margir dýrgripir. Merkilegt er, að flest elitu liandrit eru krislilegs efnis. Af hinum heiðnu rithöfnndum, helzt hinum grísku, eru fá eldri en frá 11. 12. eg 13. öld, og suin á pappír enn ýngri, og því ekki eldri stórum en handrit vor íslendinga. llér er t. .d. Nýjatestamentið („Vulgata") ritað allt með gull- stöfum, ár 870, og þvf jafngamalt íslands byggingu, og spjöldin öll sett gimsteinum, eg befir einn þeirra 15,000 gyllina virði. Af prentuðum bókum þótti mér merkilegust Biblían eptir Guttenberg, prentuð 1450—55, og þvi hin elzta prentaða bók; má af henni sjá, að Gnttenberg hefir fundið iþrótt sina til fullnustu, þvi menn prenta nú ekki betr bækr, en sú bók er. Ilér í Mönchen hefi eg séð undra mart; borgin hér ber af flestum um fegrð; bjartar götur og Alpafjöllin blasa bér við að sunnan, likt og jökullinn og Staðarsveit- arfjöllin hjá ykkr. Mig bera hér allir á höndum sér. Maurer biðr mig að bera yðr og konu yðar virðingar- fulla kveðju sína; hjá honum og konu hans er eg sein i foreldrahúsum. Með óskum allra heilla, o. s. frv. B ólus etníng. Meö því menn af dönskum dagblöiium getaséS, ab bólan gengr um þessar mundir í Kaupmanna- höfu, þá bii) eg alla, er hafa óbólusett börn, aii gefa gaum ai) því, aí) eg bóluset nú í haust á hverj- um fimtudegi hér í bænum, og á Álptanesi á sunnudögum. Bii) eg foreldra alla í þessum sókn- um ai) koma mei) börn sín, svo aii bólusetníngunni geti orbii) lokib, ábr næsta gufuskip kemr, en þá?> mun verba um þann 20. oktober næstkomanda, Reykjavík, 27. scptember 1859. J. Hjaltálín. Auglýsíngar. — þeir, sem eiga löglegar verzlunarskuldir í dán- arbúi kaupmanns M. W. Bierings, geta nú fengii) þær ai) fullu útborgabar vii> verzlun búsins, af vörum þeim og skuldaeptirstöbvum, sem búib heftr til og sem álítast nægar til lúkníngar öllum slíkum skuldum, sem stendr, ef þeir, eba umbobsmenn þeirra, taka út þab, sem þeir eiga til góba, fyrir útgaungu næstkomandi dcsembermánabar. þetta auglýsist hérmeb. Skrifstofu þæjarfógeta í Reykjavík, 8. sept 1859. Y. Finsen. — Ab eg í dag hafi skilab af mér verzlun þeirri, sem eg nú í fleiri ár hefi haft á hendi hér í bæn- um fyrir stórkaupmann P. C. Knutzon, og ab verzl- unarstjóri A: P. Wulff hafi tekib vib sömu verzlun af mér, þab leyfi eg mér hér meb ab gjöra heyr- nm kunnugt, jafnframt og eg inni öllum þeim, sem eg hér hefi átt skipti vib, og sem hafa sýnt mér mikinn trúnab og velvild, mínar beztu þakkir. Reykjavík d. 17. september 1859. W. Fischer. — í sumar á kanptíb, 5. julimán., týndist af Jest frá Eli- ibaánum, eba vegiuum skamt frá Grafarkoti eba Reynisvatni og npp £ Seljadal, bættr hærupoki, meb tjaldi í; fángam. yflr dyrum B. Th. og ártal; þar ab auki átti ab vera í pokanum 2 tveggjapotta tuunur og brennivin á, auk eiuhvers lítilræb- is þess utan. Sá sem fundib heflr, gjóri svo vel ab halda þessum munum til skila, annabhveit á skrifstofu þj-ibólfs eba til min eigandans, ab Móakoti í þíngvallasveit. Bjarna þórhallasonar. — Grár hestr, stór, á ab geta 10—12 vetra, styggr, hálfaffextr, aljárnabr, mark: biti aptan bæbi, kom til min í sumar um sláttubyrjun, og má réltr eigandi vitja hans til min mót sanngjarnri þóknun fyrir hirbingu og þessa aug- lýsíngu ab þ-verárkoti á Kjalarnesi. Þorkell Itristjánsaon. — Foli dókkraubr, 3 vetr, mark: stýft hægra, hvarf mér í vor, og er bebib ab halda til skila til mín ab Innri- Hjarbvík. Olafr Asbjörnsson. — Óskilahestr, stór,brúnskjóttr um mibjan búk og meb honnm óverutryppi, grátt, hestrinn alir dílóttr ab framan og aptan, mark: blabstýft framan hægra, er nýkominu fram í þíngvallasveit, og má vitja ab Hrauntúni, ef til- kostnabr er greiddr. Halldór Jónsson. — Ný byssa fanst í snmar á Mosfellsheibi; réttr eigandi getr vitjab"hennar, gegn 6anngjarnri þóknun, ab Júnkæragerbi i Hófnum. Tómás Gubmundsson. Prestaköll. Óveitt eru enn Rafriseyri og Undirfell. — Stóranúpi slegib upp 15. þ. mán.; Breibaaólstab í Vestr- hópi 26. þ. mán. — Næsta hlab kemr út 14. okt. Útgef. og ábyrgiiarmaör: Jón Guðmundsson. Prentabr i prentsmibju Islands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.