Þjóðólfur - 31.10.1859, Blaðsíða 3

Þjóðólfur - 31.10.1859, Blaðsíða 3
- 1.50 en þetta, „af) þa?> værí mein, ef erfndsrekarnir niætti ekki sjá petta, sem öllnm væri anösætt og engi gæti vefengt'1. þetta var ekki ofsagt; liöf. segir nú sjálr a?) þeir, erindsrekarnir, iiafi veriÖ þessu mótfallnir. Höfundrinn segir liér, aí) engi hafi get- aí> sýnt nein viss raö til aö lóguninni gati oröiö framgengt; þar um getr höfundrinn ekkert sagt, fyrst aÖ erindsrekarnir færöust undan aö semja um þaÖ atriöi viö alþíngisforsetann er haföi umboö til þess af hendi Alþíngis, eins og ljóst er af atkvæöi þíngsins. En á hinu leytinu mega allir sjá, af þeim samtökum sem nú eru á komin meö nálega ölluui búéndum iiiö efra um BorgarfjörÖ l'yrir ofan Skorradalsvatn, um aö farga þegar í haust öllum þeim fjárstofni er sýkzt hefir, en fá sér annan lieil- brygöan stofn í staöinn, aÖ lógun þessi er vel haf- andi i'ram. Engi ætlaöist til aö erindsrekarnirskip- uðu hana, lieldr aÖ þeir sæi nauÖsynina á að styðja að henni, sakir sjalfra læknínganna, og til þess aÖ aptra frekari ntbreiöslu sýkínnar, því hvorttveggja lagÖi erindi konúngs þeim á lierÖar. Veriö getr aö Alþíng liafi aldrei neina ljósa hugmynd liaft um þaö, hversu margt þaö fé væri er lóga skyldi, en svo lítr út, sein liöf. iiafi eigi haft ljósa eöa rétta iiug- mynd um þaö, hve auöveit \æri aö íá iieilbiigt fé í staö liins sjúka, bæÖi IiiÖ efra uin Borgarfjörö og í Rángárvallasýslu; hann sagöi fyrir skemstu (sjá þ. á. þjóöólf bls. 143), aö Rángvellíngar atti kost á aö fá í hæsta lagi 2—3000 fjár keypt, en þeir eru nú þegar búnir aö fá keypt hátt á fimta þns- und eör meira og þó aÖ eins 600 úr Skagafiröi, en ókoinnir enn fjárkaupamenn þeirra úr Eyjafjaröar- og þíngeyjarsýslu; og þó heföi Rángvellíngum vfst gengiÖ fjárkaupin miklu greiöar bæöi fyrir anstan og noröan, ef Útlandeyja- og Neöriholtamenn beföi unnizt til þess aö gjörcyöa sínu kláöafé. pað er eitt með óðru uudravert, cr hóf. læzt ekki þekkja lögejafarnlkvæði það cr alþtng halði í fjárklnða- málinu 1857, þar sem þó stjórnin halði mcð berum orð.. jjelið heimiid til að frumvarp Alþingis yrði að bráðahyrgð- arlögum el' amtmeunirnir samþykkti það. þetta gat því að eins átt sér stað að Alþíng liefði fengið löggjafaratkvæði i málinu; dómsmálaráðherrann sjálfr nefnir frumvarp Al- þingis B1 a g a f r u m v a r p ;“ konúugr einn og engi ann- ar'gat ónýtt það og svipt lagaatkvæðisrélti; en danskr ráðgjali leylði sér að brjota það á bak aptr áu konúngs heimildar og konúngssamþykkis og stjórnaði siðan öllu hér á lnndi I fjárkláðamálinu sein einvaldr um full þrjú hin næstu missirin, frnm ti! 27. maí þ. árs, yfir cignu.u manna, álögum á þá og persónulcgum réltindum, og yfir opiuberum sjóðum eg stofnunum. Að þessari öfugu stjórn- araðfcrð, að þvi, að álit og ntkvæði Alþíngis og hinna beztu rnanna, formlcga yfirlýst almennlngsálit, var brotið svona á bali aptr og að engu liaft, en tillögum og láðum þeirra sárfáu manna einúngis hlýtt, ervoru eins fjærri því að geta hal't rétta og grundvallaða þekkíugu á máfiuu, cins og þeir hafa reynzt alveg ólærir um að l'á s.nni skoðun á málinti nokkurn l'ramgáng. — að þessu býr fjárkláðamálið enn I dag; þetta var, segjum ver enn, næsta athugavcrt fyrir liina konúnglegu erindsreka; þeir máttu sjá og urðu að skilja það, að bæði stórfé stjórnarinnar og jaluvel einuig ómengnð almenn ástsæld annnrs þeirra hjá þjóðinni, lil.'iut að verða alveg aflvana 1 þessn máli, eins eg þvi var þannig komið i vor í svo fráleilt liorf. nema því að eins að sam- komulags og samtaka væri leitnð á ný við þjóðina og þíng hennar er búið var að misbjóða áðr svo freklega. það gat ekki frainar lcgið á Alþíngi sú skylda „að koma sér samnn við stjórnina", þingið var buið að rcyna það 1857, stjórnin hal'ði það aðeingn; nú varþað hennar eða erindsrekn konúngs að lcita samkoinuiags við þíngið; þíngið getr því enga ábyrgð af því liaft nð engi kláðalög eru til hér á landi eins og viðast er annarslaðar, <i|l ábyrgðin af því lagaleysi verðr að lenda á sljörninui. Hér er alls eigi framar að ræða iini það, hvort betra sé, niðurskurðr eða læknfngar; vér höfnm aldrci fylgt frain niðrskurði, Alþíng ekki lieldr. En sá er nú orðinn mnnr- inn, og haun er mjög verulegr, að 1857 vissi eingi maðr takmörk sýkinnar, þá gat engi inaðr með vissu sagthver hérnð landsins væri ósjiik, en nú geta menn sagt þctta með vissu. nú vita menn takmörk sýkinnar, hinir koiiúng- legu erindsrekar hnfa sjálfir staðfest þau mcð ráðstöfun- uiii sinum isumar. Vér höfum sagt og segjnm enn : lækn- fngarnar einar saman eru og vcrða ónógar hér á landi til þess að aptra ótbreiðslu kláðans, og þær eru cinúngis reynandi á svo sem þriðjúngi eða fjorða hluta þess fjár sem inenn fleyta fram heilhrygðu i meðalárum; þelta hefirorðið mestr og bcztr árángrinn af læknfnguiium liíngnð til hjá hinum öruggustu læknfngamönnuin bæði f smnar og fyrri, en miðri hjá allflestum; en hvergi hefir valdstjórninni tek- izt UIII öll þessi ár, að hafa frain þessa „áreiðanlcgu að- greinfngu á sjúku og ósjúkn fé“ eða að þe-sir „tryggn verðir yrðí scttir hjá hverjnm þeim sem hefir sjúkt fé“ (þ. á. alþ.t. bls. 58); skipanir nm það hafn aptr og aptr út gcngið frá valdstjórninnf, en þær hafa lcnt þarna á pappírnum. þetta allt hefir „reynslan sannað“, þriggja ára reynsla, „á öðru iná rkki byggja“, liér hjá oss, og ekki má „tclja annað sannoð en þ e 11 a, s e in s a n n a ð er“. Oss varðar alls eigi um útlenda reynslu, á tneðan loptslag, landslag, stjórn og búnaðr er þar allr annar en hcr. Hinn háttvirti höfnndr hefir aptr og aptr sveigt því að oss, að athngasemdir vorar nm aðgjörðir og undir- tektir lifnna konúnglegn erindsreka hafi verið honuin sjálf'- nm pcrsónulega nærgaungular; vér þornm ódegir að leggja þetla undir dóm almennings. Herra Jón Sigurðsson scm ér hugljúfi ogátrnnaðr allra landsmanna og sálin ogfram- kvæmdin f allri viðreisn vorri og frainför; — vér mis- skildim of mjög köllun og skyldu þjoðblaðs, ef oss yrði það að halla á hann sjálfan persónúlega með einu orði. En hin saina skylda knýr oss cinnig til að lialda skildi og svari fyrir rétti þjöðarinnar og Alþíngis og almennfngs- álitsins, á móti stjórninni, erindsrekum licnnar og öðrum embættismönnnm, án alls mann<:reinarálits, hvenær sem sannleikr og nauðsyn krerr þess. — llér mcð vcrðum vér að álíta þelta klaðakrit milli hins konúnglega erimlsreka og þjóðólfs á cuda að þcssu siniii.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.