Þjóðólfur - 31.10.1859, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 31.10.1859, Blaðsíða 4
- líiO - Dótnar yfirdómsins. I. ísokinni: niálsfærslumabr II. E. Johnsson skip- abr sóknari, gegn Jóni Jónssyni og Atla Jóns- syni lír Ra'ngárvallasysln. (Kveöinn upp 29. ái'iist I8á9). „I ináli þessu hiilá að vón hinir ákærðu Jón Jónsson os Alli Jónsson, sem með diuiii genununi við aukn- rétt i Rángárvallasýslu 2. mai þ. á., eru dæmdir hiiin lyrri í 30, hinn síðari í 20 vandarhagjjarclsingu, lyrir, að liala kyrkt nokkrar sauðkindr, tilheyrandi öðriim inanni. látið f Ijósi við birtíngu dómsins að þeir óskuðu honum skotið til landsyiirrétlarins, oc undiraomarinn þessu samkvieiiit, liinn 26. maí þ. á , ritað á domsgjóiðirnar það lögboöna fyrirkall, og það síðan verið birt hinuin ákærðu; en þar- eð stiplamlið. eptir að málið var þángað komið, með á- teiknun 14. jnnf þ. á., cinnig helir áfrýjað dóminum afhálfu liins opinhera, en þetta framhalds fyrirkall stiptamlsins einúngis helir verið hirt uiidtrdómaiaiiiini, en ekki hiniim ákærðu, leiðir þar af, að rnálið að svo stöddu eigi getr komið nndir dóm, heldr ber þvi að frá visa til þess að fyrirkall stiptamtsins verði löglega birt hlutaðeigenduin“. rþví dæmist rélt að vera:“ r>láli þessn frá vísast til sliptamts-fyrirkallsins lög- legu birtíngar fyrír hlutaðeigcndum". II. í sökinni: nnianiíensis Jón Arnason skipa%r sóknari gegn Gublangi þórbarsyni tir Gull- bríngusýslu. (Kveðinn upp s. d.) „Mái þetta cr svo vaxið. að ákærði tíuðlangr þórðar- »on, þá vcrandt vinniimaðr cða sjómaðr hjá bóndanum Stefáui Sveinssyni á Kalmannstjörn i (lullbríngusýslu, tók i marzinánuði árið 1855, scint á dcgi ofan af hyllu þar i baðstoliinni, silfrbúínn bauk, virtan 8 rd., sem húsbóndí lians átti, og fór svo sama kvöldið algjörlaga burtu og réði sig i annað skiprúm inn á Utskálum; baukrinn er ó- skcmdr aptr heiintr rcttiim eiganda. Að öðru leyti hcfir ákærði skýrt svo frá, að hann hafi lckið bankinn af þeirri ástæðu, að liann hafi ekki getnð fcngið hjá Stefáni það kaup, sem liann hafi ætlazt til og samið liafi verið um inilli þcirra, en það hafi veriö auk fæðis, luisnæðis og skinnklæða, annaðhvort 30rd. fyrir allá vetrarvertíðina, eða 4 rd. af liverju stnrtliundraði, sem fengist i hlut, en af þvi ákærði að eins liafi verið btiinn að fá 10 rd. af þessu knupi, iiali sér dottið í hug, til þess að geta fengið sitt, að taka citthvaö nndir sig, sem Slefán ætti, og fara •vo i burtu, og þannig hafi það atvikazt, að hann haii lekið baukinn, sem þctta niál cr risið útaf“. „það eiu komnar fram taisverðar likur fyrir þvi, að ákærði hafi hn t nokkra ástæðu til að halda, að lionum bæri meira f knup, en hann var búinn að fá hjá Stefáni, og þnð eru jafnfraint komnar fram vitnaskýrslnr um það, »ð ákærði ekki liafi fariö neitt leynilega mcö baukinn,sem þar að auki var alþektr, og það vcrðr þannig ekki álit- ið, að ákærði liafi ætlað að stela bauknum, heldr liggr næst við að álíta, að hann hafi tekið liann f því skyni, ■em bann liefir sagt. Að vísu var nokkur timi liðinn, frá því liann tók baukinn og þángað til linnn sást hjá honutn, og skýrði frá hvernig á honum stæði, en f þessu atriði virðist ckki nægileg ástæða til, að vefengja linns stöðuga framburð'um verknaðarins tilgáng og hvatir. Eplir þess- um málavöxtum verðr þvi ekki álitið, að akærði, sem kom- inn er yfir lögaldr sakamanna, og ineð domi gcngnnm við Reykjavikr bæjar aukarétt 26. febrúar þ. á. er dæmdr f 2X5 'atns og brauðs hcgníngu fyrir einfaldan þjófnað f fyrsta sinni, sé sannr að gcfinni sök, og lilýtr hann þvl að dæmast sikn af soknarans ákæruin, en þarsem hann þó með aöferð sinni hcfir gefið réttvisinni nægilegt tllefni til málshöfðunar, getr liann ekki komizt hjá að borga þann af lögsókninni leidda kostnað, og þar á meðal til sóknara og svaramanns hér við réltinn 5 rd. til hvers um sfg“. „Hvað nieðfcrð málsins i hcraði snertir, hefir á rekstri þess orðið injög lángr dráttr ogsérílagi hcfir staðið fjarska lengi á þvi itarlegra prófi, sem héraðsdómarinn eptir á- Ijktun landsyfirréttarins frá 24. águst 1857 átti að taka málinu til ýlarlegri skýringar; cn eptir kringumstæöunum virðist þó ekki öldúngis næg ástæða til þess, að láta þcnna drátt verða héraðsdóniaranuni til ábyrgðar, og því vitnast, að rekstr og mcðlerð málsins i héraði, hafi ekki verið slik, að það geti valdið ábyrgðar. Yið landsyfirrctt- inn hefir sókn og vörn verið lögmæl“. „því dæmist rétt að vera:“ „Ákærði Guðlaugr þórðarson á af ákæru sóknarans í sök þcssari sýkn að vera, þó ber honuiii að borga þana af málinu löglega lcidila kortnað, og þnr á meðal til verj- anda í hérnði málsfærslumanus J Giiðmundssonar 3 rd. og til sóknara og svnramanns bér við rétlinn, stúdents Jóns Árnasonar og mnlsfærslumanns J. Giiðmundssonar 5 rd. til hvors iiin sig i málsfærslulaun; dóminum að fullnægja undir aðlör að lögum“. — Dómr var kvefúnn upp í yftrdóminum 24. þ. mán., í ltinu svo nefnda „Steinsholtsmáli“ í Ar- nessýslu, ntilli þórðar bórida Olafssonar á Steins- holti, er áfrýjabi (málafl. mabr H. E. Johnsson) gegn prestsekkjunni Sezelju ísleifsdóttur, út af því, hvort hann væri skyldr aö standa upp frá henni af kirkjujörÖinni Steinshoiti. Ileraðsdómrinn skyldabi t>órb til að víhja burt af jörðinni í fardögum er liðu, 1859, ab vib iagbri 2 rd. sekt fyrir hvern þann dag er hann óhlýbnabist dóminum. Dómsástæbur yfirdómsins skulu koma í næsta bl. en nibrlagbi hljóbar þannig: „t>ví dæmíst rétt ab vera". „Undirréttarin3 dómr á óraskabr ab standa. í málskostnab vib landsyfirréttinn greibi áfrýjand- inn hinni innstefndu 30 rd. Málsfærslumanni II. E. Johnsson bera 10 rd. í málsfærslulaun, sem borgist úr opinberum sjóbi. Dóminum ab fullnægja undir abför ab lögurn". — Borgfirbíngar fyrir ofan Andakýlsá og Skorra- dalsvatn hafa nú aliir, ab undanteknum 2 búend- um gjört samtök meb sér um þab, ab hreinsa í haust af klábafénu allan þenna efri hluta hérabsins og farga nú þegar öllu því fé er sýkzt hefir, hvort

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.