Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 1
SkrirstoTa „þjóðólfsa er í Aðal-
stræti nr. 6.
pJÓÐÓLFR.
1859.
Auglýsingar og lýsingar um
einslakleg málefni, eru teknari
blaðið fyrir 4sk. áhverja smá-
letrslínu; kaupendr blaðsins
i'á heliníngs afslátt.
Sendr kaupendum kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark., 7mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
12. Jir. 28. nóvember. 2.—3.
— Póátskipií) lagbi héban árdegis 22. þ. mán.
Meb því sigldu, auk þeirra sem fyr var getib, Jón
sýslumabur Borgfirðínga Snœbjörnsson, og Degen
uppgjafar-„Capitain“, tengdafabir H. Kr. Friferiks-
sonar skólakennara; hefir hann dvalife hér sídan í
vor. Mefe þessari ferfe sigldu og skipverjarnir allir
af „Ólaf Rye/' og „Metu“, en strandsins á þeim
skal sífear getife. — Forsetinn í yfirdóminum herra
Th. Jónassen tók vife stjórn stiptamts- og suferamts-
embættisins undir eins og greifi Trampe sigldi.
— f 20. þ. mán. andafeist hér í stafenum eptir
hálfsmánafear legu, kaupmafer þorsteinn Jóns-
son, og skorti hann 5 daga í fimtugt, fæddr 25.
nóvbr. 1809; hann haffei gegnt bæjarfulltrúa- og
fátækragjaldkera störfum um 8 næstundanfarin ár,
því hann var aptr endrkosinn til þeirra starfa í hitt-
efe fyrra, og gegndi hann jafnan hvorutveggju störf-
unum mefe miklum áhuga fyrir framför og vifegángi
þessa stafear, er hann í öllu lét sér hugarhaldife
flestum fremr, efea öllum. Eins mun hinum mörgu
skiptavinum hans þykja afe honum mikill sjónar-
sviptir, einkum hinum snaufeari, því ótal margir þeirra
áttu skipti vife hann, því hann var æfinlega manna
fúsastr til afe lána og hjálpa í vifelögum. — Jarfear-
förin á morgun; líkfylgd safnast ágildask. kl. lO’/a-
— Hin ráfegefandi kláfeanefnd, sú sem
getife var í sífeasta bl., er nú, afe sögn, sezt á lagg-
irnar; allir nefndarmenn kvaö vera tilteknir af stjórn-
inni, svona í bréfi til stiptamtsins, án þess stjórnin
hafi sent þeim sjálfum neina köllun. Landlæknir
Dr. J. Hjaltalín er tilnefndr formafer nefndarinnar,
en Bened. Sveinsson, yfirdómari, til skrifara henn-
ar; hann er sá eini nefndarmafer sem ákvefein eru
laun efea umbun fyrir nefndarstarfa sinn, en afe eins
eptir reikníngi. þafe voru afe vísu fyrst nokkur tví-
mæli um þafe og dylgjur, afe hann vildl ekkigánga
í nefnd þessa, en mun þó nú hafa látife tilleifeast.
— Skipastrand. — I norfeanveferinu sem gekk
öndverfean þenna mánufe hér syfera, sleit hér upp 3
hafskip, eitt í Hafnarfirfei, þafe var jagtskipib Meta,
eign þeirra fefega Flensborgarreifearanna, annafe í
Njarfevíkum, skonnortuskipife Ólafr Rye, stórt skip
og nýtt, og hife vandafeasta og bezta skip afe öllu,
Eyrarbakka reifeararnir áttu þafe; kom þafe hér í f.
mán. mefe korn og aferar naufesynjar er þafe átti afe
færa til Eyrarbakka, en komst þar ekki inn, og
snéri því til Hafnarfjarfear mefe farminn, þar hinir
sömu reifearar eiga verzlnn Levinsens. Nú átti þafe
afe flytja salt sufer til Njarfevíka, en fórst svona.
Hife 3. skip sleit upp í Keflavík, jagtskip er átti
Sveinbjörn, fyr hreppstjóri, á þorkötlustöfeum í
Grindavík.
(Afesent. Um arfe af saufefé).
þafe má gegna furfeu, afe engi skuli á seinni
tímum hafa stúngife upp á því, afe safna áreifean-
legum skýrslum yfir þafe, hve mikinn arfe sér-
hvcr fénafeartegund gefi af sér í hverri sveit
og enda á hverjum bæ á landinu. Einkanlega ætti
þafe vel vife meb saufefénafeinn, sem er afealbjarg-
ræfeisstofn landsbúa; en mefean svona stendr, virfeist
sem allr fjöldinn veiti því litla eptirtekt, hvern arfe
saufefjáreignin gefr. En heffei menn áreifeanlegar
skýrslur, mundi mart verfea Ijóst sem nú er óljóst.
þá mætti sjá, hverjar sveitir og jarfeir væri bezt
lagafear til fjárræktar, hver áhrif þafe hefir, afe mikife
efea lítife sésettíhaga, og hverskonar haglendiþolir
bezt afe mikife sé sett í þafe; hver áhrif gób hirfe-
íng, hús og fófer, hafi á þrif fjárins og þar af fljót-
andi afnot, því þafe er aufevitafe, afe illa hirtu óþrifa
fé koma ekki gófeir landkostir afe betri notum, en
gófer matr manninum, þegar hann veslast upp af
óhirfeu og óþrifum. Skýrslur þessar mundu líka
verfea til þess, afe hvetja menn til afe breyta eptir
dæmum þeirra, er bezt gjörfeu, þegar þafe yrfei heyr-
um kunnugt, hvafe gófe fjárhirfeíng svarafei vel kostn-
afei. Margr, sein fer afe ókunnugri jörfe í lítt þektri
sveit, mundi þá líka betr vita afe hverju hann gengi
og sífer þurfa afe læra af skafeanum afe verfea hygginn.
t>á sæist þafe bezt, hvort jöfnufer er í því, afe svara
alstafear jöfnu gjaldi eptir ásaufearkúgildife, og þá
heffei menn fyrst ástæfeur fyrir dómum sínum um
saufefjárrækt landsmanna, og þyrfti ekki afe fella þá
útí bláinn, eptir vild efea ímyndun.