Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 4

Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 4
- 8 - taka þctta merkilega amtsbréf inn i dómsgjörðirnar. Prestsekkjunni var nú allt fyrir þetta dæmdr f héraði á- búðarrcttr á Steinsholti, og þórðr skyldaðr til að standa upp frá henni i fardögum 1859. þórðr hóndi áfrýjar þenna dóin fyrir ylirdóminn, hiðr stiplamtið cnn um gjaf- sókn til þess (benelicium prosessus gratuiti) og fær það óðar. Talsmaðr prestsekkjunnar við yfirdóininn, vildí þá revna af nýju að útvega henni gjafsókn, og hngði að nú mundi hetr gánga, fyrst að hún hafði unnið málið fyllilega í héraði, en vildi þó fara sem varlegast, og leitar hann því meðmæla biskups, mcð prestsekkjunni til stipt- amtsins og jalnfraint vottorðs hans um það eða skýring- ar, að prestsekkja þessi sé f alla staði heiðvirðr maðr er í engu geti álitizt að hafa glatað cða fyrirgjört þeim réttindum er hverri prestsekkjn beri að lögum. Herra biskupiun sendi þetta hréf talsmannsins, til stiptamtmanns, og lét því fylgja góð ineðmæli sín um það, að ekkjnnni yrði gjafsóknin veitt. En þetta kom fyrir ekki; stiptamt- ið synjaði enn prestsekkjunni um gjafsökn en veitti liana fullrikum bónda er engi embættisréllindi hcfír, en liafði hér á alveg raungu máli að standa, eins og nú er komið fram bæði fyrir héraðsdómi og yfirdómi. En hversu sem skoðan stiptamtsins gat verið ólík á- liti dómsstólaiina á þrætucfninu sjálfu eóa málstað beggja inálspartanna og hvors þeirra um sig, þá er það og verðr óskiljanlegt, um cins réttsýnan og sanngjarnan embættis- mann eins og stiptamtmaður Trampe reynist flcstum, og er jafnvel annálavert, að prestsekkju er aptr og aptr synj- að um gjafsókn i því máli sem eingaungu áhrærir rétt prestsekkna, en fullriknin embættislausuin bónda veitt gjafsókn hvað ofani f annað. Dómsástæður ylirdómsins liljóða þannig: „Bóndinn þórðr Olafsson á Steinsholti, sem er kirkju- jörð frá Stóranúpi, hefir áfrýjað til landsyfirréttarins dómi, gengnum við héraðsrétt i Arnessýslu þann 30. októbermán- aðar i fyrra, er skyldar hann til að standa upp frá téðri jörðu í fardögum 1859 mcð alla búslóð sina fyrir hinni innstefndu, prestsekkjunni Sessclju Isleifsdóttur, undir 2 rd. sekt fyrir hvern dag, er hanu eptir seinasta fardag 1859 óhlýðnist þeim dómi; en inálskostnaðr er látinn falla niðr“. „þenna dóm sinn og rétt hinnar stefndu, til að kom- ast á fymefnda kirkjujörð, er liggr undir prcstakall eða prestssetur það, er maðr lieinia þjónaði, þcgar hann dó, hefir uudirdómarinn byggt á konúngsbréfi 5. júní 1750 og virðist, sem það sé með fullum rökum gjört, þvi nefnt konúngshréf ákveðr í 1. 2. og 3. grein, eð prcstsekkjan megi kjósa sér hverja þá jörðu til ábúðar, er hún vill, af þeiin, er undir prestakallið liggi, án þess að nefna með cinu orði, að ábúandinn hafi nokkurn rétt til að sctja sig á móliþví; því þann rétt hefir löggjafinn að eins í 5.grein — er hljóðar uin það, hvernig fara skuli fyrir prestsekkj- unni, þegar engin jörð liggr undir prestakullið, eðr næstu prcstaköll, — áskilið ábúandanum, ef liann sjálfr á jörðina, eðr hcfir liúið á henni yfir 20 ár, og setið liana vel, og virðist auðsætt af þessari seinustu grein, að það eigi getr stoðað leiguliðann gegn prestsekkjunni, þó hann liafi keypt sér lífsábúðarrétt af húsbóndanuin, því hann er eigi að síðr skyldr til að stsnda upp, en ekkjan á þá að endr- gjalda honum festuna, og af þessu leiðir þvf beinlínis, að þó áfrýjandinn sé húinn að búa á ábýlisjörðu sinni yfir 20 ár og liafi setið hana vel, getr það f þessn efni ekki stoðað hann, þcgar áhýlisjórð hans liggr undir lénskirkju. Og þó menn nú vildi leggja þann skilníng í tilskipun 15. maí 1705 § 6, að hún heimilaði leiguliðum þcim, er búa á lénskirknajörðum, rétt til að búa þar, meðan þcir stæði f skilum og sæti jörð sina vel, virðist það þó á hinn bóginn auðsatt, að áminst konungsbréf, scin er ýngra, lilýtr að liafa gjört liér frá undantekníngar, þegar prests- ekkjur þurfa jarðnæðis með, og sama er nm það, að þetta kgsbréf, sem er sérstaklegt fyrir prestsekkjur, ekki getr álitizt úr löguin numið með tifskipun 22. júli 1791, því hún er alment lagahoð um leiguliða yfir höfuð; þegar áfrýj- andinn fer því fram, að áminst kgsbréf aldrei geti álitizt að heiinila prestsekkjum annan eða meiri rétt, cn að bcne- ficiatus, hyggi þeim öðrnm fremr þá kirkjujörð, sem þær lielzt kjósa sér til ábúðar, svo framarlcga sem hann á annað burð geti hyggi hana nokkruin, það er að skilja, sé jörðin laus, eðr verði losuð á löglegan hátt, þá gefa orðin í lagaboðinu enga ástæðu til að taka þau i svo þraungum skilningi, og sú takiiiörkun getr ei heldr stað- izt með áðr áminstri ákvörðun f 5. grein, þar sem sagt er, að leignliðinn, þó hann hafi goldið festu fvrir jörðina, skuli eigi að sfðr skyldr tfl að standa upp fyrfr prests- ekkjunni, en áhúenduin á hændnjörðum getr þó ekki horið minni réttr gegn prestsekkjum en leiguliðum á jörðum þeim, er liggja undir lénskirkjur, og ætlaðar eru presta- stéttinni til viðrværis; það virðist ekki þurfa að taka það fram, að þó alþíngislilskipunin tali um leiguliða, er hafi lífsábóð á kirkjujórðum, þá hefirhún þar fyrir enga breyt- íngn gjórt á rétti þeim, sem prestsekkjum er heimilaðr í kgsbréfinu 1750, þvi hæði er tilgángr hennar ekki sá, að breyta löggjöfinni uin áhúðarrétt Ieiguliða, lieldr byggir hún ákvarðanir sínar á hinni gildandi löggjöf um það efni, og lika mætti segja með rökuin, að leiguliðar á lénskirkju- jörðum hefði yfirhöfuð að tala lifsábúðarrétt, þó þeir yrði að standa Hpp fyrir prestsekkjum, ef þær þyrfti á að hnlda“. „Að kgsbréfið sé að eins gefið fyrir Hólastipti, erekki heldr rétt, þvi eins og það er opt og einatt i öðrum lög- mn, að lagaákvarðanirnar sjálfar (pars legis dispositiva) fara öðru og meiru frain, en tilgángr löggjafans, eins og hann kcinr fram í inngánginuin til lagaboðsins, virðist að útlieimta, án þess þær missi við það helgi sína eða gildi sitt, eins getr það heldr ei koinið til greina, þó löggjafinn í inngángiuuui til konúngsbréfsins 5. júní 1750, sem þó er vafainál, virtist einkum að hafa Hólastlpti fyrir augum, þegar þó ákvarðanir þess, eins og þær gjöra, ná til alls landsins, og gilda því eins fyrir það gamla Skálholtsstipti, og þó bréfið að eins licfði verið seut biskupiiiuin á Hól- um, þá hefði það ekkert tiltökumá! verið, þar prentsmiðj- aii þá var þar, og bisluipinn átti að láta prenta það“. „Að því leyti hin innstefnda liefir krafizt þess hér við réttinn, að áfrýjandinn yrði dæmdr til, að greiða henni skaðabætr cptir óvilliallra manna mati, sem og að hann yrði dæmdr í málskostnað f héraði, þá geta þessarkröfur liennar þegar af þeirri ástæðu ekki koinið til greina, að héraðsdóminum frá hennar liálfu ekki hefir verið gagn- stefnt“. „Eptir þvf, sein þannig er tilgreint, her undirréttar- dóminn að staðfesta, þaráinóti ber áfrýjandanum, eptir þessum málalokuin, að greiða hinni stcf'ndu í málskostnað fyrir yfirdóminum 30 rd.“ „Laun til hins skipaða málsfærslumanns áfrýjandans

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.