Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 8

Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 8
- 12 - Auglýsfngar. — I sííiasta bl. auglýsti verzlunarstjóri A. P. Wulff hér í Reykjavík, aí> hann heffci fengib nægí) af rússneslium tóbaksblöihtm (blabtaóbaki) er hentug væri til kláBalyfja og hann seldi á 28 sk. pundib, og var skýrskotab um þetta til „meðfylgjanda vott- orðs“, en þetta vottorb (sent á dönsku) barst svo seint, ab þab komst ekki ab í því blabi. Vottorb þetta hljóbar þannig á íslenzku: „Ilerra stórkaupmabr Knudtzon hér í stabn- um, hefir, sakir áskorunar um, ab hann hefbi á reibuni höndum vib verzlun sína í Reykjayík nægar byrgbir af tóbaki til læknínga vib klábasjúkt fé, og þab meb svo vægu verbi sem framast mætti verba, sýnt mér sýnisliorn af rússnesku blabatóbaki. þetta rússneska blabatóbak hefi eg prófab, og fundib, ab þab er einkar vel fallib til klábalyfja, einkum ef lyfin eru búin til úr þessum blöbum á þann hátt sem sagt er fyrir í „Almennum reglum sem gilda skulu fyrst um sinn á íslandi viðvíkjandi fjárkláðanum“, 4. gr. athugasemd, og má því hafa þessi tóbaksblöb í stab þeirra tóbakstegunda sem þar er getib“. Kaupmannahofn, 11. okt. 1859. H. C. Tscherning, „Veterinairphysicus“ í konúngsríkinu. — Af því eg hefi orbib þess var, ab fleiri, en þeir sem undanfarin ár hafa setib fyrir kaupum á spítalafiskinum í Kjósar- og Gullbríngusýslu, hafa viljab kaupa liann, sumir fyrir sjálfa sig, en sumir fyrir sveitarsjóbina, þá auglýsist hér meb, ab lyst- liafendr geta innsent skrifleg tilbob sín til mín um kaup á nefndum fiski fyrir næstkomandi ár 1S60 í tébri sýslu, þannig, ab þau sé til mín korain fyrir desembermánabarlok 1859. Um leib get eg þess, ab þegar er búib ab bjóba í fiskinn: í Grindavíkr-, Hafna- og Rosmhvalanes-hreppum 13 rd. í hver 4 skpd. blaut, í fiskinn í Vatnsleysustrandarhrepp 17 rd. í hver 4 skpd. blaut, og í ftskinn í Alptanes- hrepp 15 rd. í hver 4 skpd. blaut. Skrifstofu biskupsins yflr Islandi, 25. nóv. 1859. H. G. Thordersen. — Mibvikudag 14. desembermán. næstkom. um hádegisbil verbr í Reykjavík, eptir fyrirsögn stipts- yfirvaldanna, bobin upp til ábúbar frá næstu far- dögum (1860), og ab minsta kosti um tveggja ára tíma, jörbin Bessastabir á Alptanesi. Skilmálar verba fyrifram auglýstir á greindum stab og degi. Skrifstofu Kjósar- »g Gnllbríngusýslu, 24. nóvcmber 1859. P. Mdlsteð. — Rauðskottótt meri, 6 vetra, aljárnub, rák upp eptir vinstra bóg: sneitt fr. liægra, standfjöbr fram. vinstra, hvarf frá Bergskoti í haust, úr ferb, og er bebib ab halda til skila, ab Lítíngsstöðum í Holtum. — J>rír hestar: raubskjóttr, 15 vetra, mark: gagn- bitab'hægra, sílt vinstra, brúnn, nm tvítugt gráhærbr, mark: tvístýft framan hægra, gagnbitab vinstra, og raubr iítib stjörn- óttr meb brishnút á herbabeini, mark: heilrifab hægra, — hvurfu mhr allir úr ferb í Iteykjavík um byrjun f. mán., og er bebib ab halda J>eim til skila ab Ausu í Andakýl. Haldór Ilaldórsson. — Rauðr hcstr, stjörnóttr, nál. 17 vetra. stutttegldr, með síðutökum beggjamegin, snúinhæfðr á aptrfótum, freinr taumstirðr, inark: heilrifað vinstra, hvarf mér i liaust af Alptanesi, og er beðið að hnlda honum til skila að Hömrum i Grímsnosi. Snorri Jónsson. — ISauðskjótt ineri, 6 vetra, stór og faunguleg. með sjikjutagli, aljárnuð, mark: sneitt framan luegra stand- fjöðr* fr. vinstra, hvarf á ncsjaferð í haust, og er bcðið að halda til skila að Hallstúni í Holtum. Símon Eyjólfsson. Prestaköll. — 8. þ. ni. staðfestu stiptsyfirvöldin þá uppásrúngu brauðainatsncfndarinnar, aðleggjaniðrStórólfshvoIs prestakallið en leggja Stórólfshvolssóknina undir Keldna- þing, en Sigluvíkrsóknina undir Krossþing, frá næstu far- dögum 1860 Um Rreiðabólstað í Vestrhópi sóktu. auk sira Olafs Thorbergs, þessir: sira Hákon Espólin, á Stærraárskógi, 25 ára pr. (v. (1834); sira Stefán þorvaldsson á Hítarncsr 24 ára pr. (v. 1835); sira þórðr Arnason á Vogsósum og sira Jón Kristjánsson á Yztafelli, 23 ára pr. (vfgðir 1836); sira Svb. Sveinbjörnsson á Staðarlirauni, 22 ára pr. (v. 1837); sira Jón Hjörtsson á Krossi. 20 ára pr. (v. 1839); sira þórarinn próf. Kristjánsson, 17 ára pr, (v. 1842); sira Danicl próf. Halldórsson á Glæsibæ, 16 ára pr. (v. 1843); sira Jón Jónsson á Rarði, 13 ára pr. (v. 1846); þeir sira Benid. Kristjánsson á Hvámmi í Norðrárdal, sira Jakob Guðmundsson á Rípi og sira Jón Rlöndahl á Hofi á Skagastr. allir „laudabilislar" frá prestaskólanum og 8, ára pr. (vigðir 1851), ogsira Bjarui Sigvaldason til Dyra- fjarðarþínga. 6 ára pr. (v. 1853). Veitt: 24. þ. mán. Ögrþíng sira Daniel Jóns- syni a Kvíabekk 23 ára pr. (v. 1836); auk hans sókti prestask. kandid. Hjörl. Einarsson frá Vallanesi. — S. d. BI ö n du d a I s h ól a r, prestask, kandid. (1. eink.l Hjör- leifi Einarssyni frá Vallanesi; auk hans sókti prestask. kandid. Jón Gnttormsson (einnig frá Vallanesi). Óveitt: Kvfabekkr í Ölafsfirði (Eyjafjarðars.); að fornu mati 30rd.; 1838: 127 rd.; 1854: 251 rd. 77 sk.; sleg- tð upp 24. þ. mán. — Næsta bl. kemr ót mánud. 12. desbr. Útgef. og ábyrjrftarmaftr: Jón Guðmundsson. Prentabr í prentsmibju íslands, hjá E. þórbarsyni.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.