Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 5

Þjóðólfur - 28.11.1859, Blaðsíða 5
við landsyfirréttinn, sem metast til 10 rd., eiga að greiðast úr opinberum sjóði“. „Að þvf leyti málið hefir verið gjafsóknarmál vottast, að meðferð þess í héraði hefir verið lögmæt, og máls- færslan hér við réttinn forsvaranleg11. „Áfrýjandinn hefir krafizt, að nokkur svigrmæli, sem málsfærslumaðr liinnar stefndu hefir haft um áfrýjandann, yrði dæmd dauð og marklaus, og að hann yrði sektaðr fyrir þau, en svigrinæli þessi virðast þó ekki svo svæsin, að þessi réttarkrafa gcti til greina komið“. II. í málinu Verzlunarfulltrúi M. J. Matthiesen (H. E. Johnsson) gegn lyfsala Randrup (Jón Guð- mundsson). „Sláli þessu erþannig háttað, að í vetr er var, ákærði lyfsali A. Kandrup kaupmann hér í hænum Matthias Jóns- son er nefnir sig Matthiesen, fyrir þafif hann hefði til sölu amcrikanska olíu. og var téðr kaupmaðr með politirétt- ardómi gengnum fReykjavík 17. febrúarmánaðar, ersein- ast leið, dæmdr fyrir sölu þcssa í 2 rd. sekt til Reykja- víkrbæjar f'átækrasjóðs, ogtil að greiða kærandanum 4 rd. í inálskostnað, auk þess, að þær 12 flösluir af anierfkanskri olíu, er hann átti eptir óseldar, voru dæmdar upptækar og skyldi andvirðið til falla téðum fátæluasjóði, en dómi þcssum hefir úininnstr kaupmaðr Matthias skotið iil lands- yfirréttarins, og krafizt þar, að liann verði dæmdr sýkn af ákæruni klagandans in. m.“ „Undirrettarins dómr er byggðr á þeirri skoðun, að ameríkónsk olía sé reglulegt lyf, cr eigi verði notað til annars, en lækningu, en öil lyfjasala á íslandi, sé með kanselibréfi frá 16. september 1797, bönnuð öllum öðr- um cn lyfsöluin einum; en í þessu tilliti ber að geta þess, að þó f áminnstu kanselibréfi sé sagt að öll Iyfjasala hér á landi skuli vera bönnuð öðrum en lyfsölum, og lyfin skuli vera gjörð upptæk og hæfiiegar sektir við iiggja, ef út af sé brugðið, eiiis og ákveðið sé í konúngsbréli fyrir Nórveg 17. janúar 1783, þá hefir þó kanselibréf þetta ekkl lagagildi, eins og kanseliið þá og eingan myndngleika liafði til að útvikka til íslands lög þau, er koma út fyrir Danmörku og Noreg, heldr er bréf þetta að skoða, sem skoðun kanselíisins um málefnið, er dómstólamir þvi ekki eru buudnir við að fylgja, freinr en þcir mætti álíta, að hún væri á lögum byggð, og hvað sér í lagi áhrærir áminst kóngsbréf, þá er það að eins gefið fyrir Norveg, en ekki fyrir Island, eins og því og eigi hefir verið þínglesíð hér á landi. þegar nú þessu næst er gætt að þvi, að álíta verðr að „droguistar“ eins og hinn stefndi hefir sjálfr ját- að, og „matcrialistar“ i Danmörku inegi selja amerikanska oliu, þó að líkindum cigi í smá skömtum, samkvæint til- skipun 19. november 1687, Laugsart. 10. júní 1693 m. fl., að þessi lagaboð enn frcmr ekki hafa ætlað sér að skerða einkaréttindi þau, sem lyfsölunuin f Danmörku upphaflega voru veitt, lieldr að eins að gefa þeim nákvæmari tak- markanir, að loksins lyfsalarnir hér á landi, sein fengu réttindi sín fyrst eptir að hin greindu lagaboð voru kom- in út, í ölln falli ekki hafi getað fengið meiri réttindi, cn lyfsalnrnir iDanmörku höfðu um sama leyti, og þeir fengu sín, hvar af beinlínis flýtr, að réttindi lyfsalanna á íslandi liljóta að takniarkast af áðrnelnduin lagaboðuin á sama liátt sem réttindi lyfsalanna i Danmörku, þarscin iöggjöfin á hinn bóginn hér á Iandi engan mun gjörir á kaup- möunum, meðal hverra „droguislar“ og „materialistar“ verða að teljast, svo að hver kaupniaðr hér má verzla með hvern þann kaupsyri, er hann vill og aðrir ekki hafa neitt einkaleyfi fyrir, né heldr bindi þá neinnm sérstak- legum varúðarskilmálum, þá verðr eigi séð, að áfrýjand- inn, þó hann seldi áminsta olíu, eða hefði hanu á boð- stólum i heiluin flöskum, hafi gjört sig sekan í ölöglegri vcrzlun, eða brotið móti einkaleyfi lyfsalanna hér álandi, og það því slðr, sem það má álíta vfst, að kupmenn hér á landi bæði fastakaupmenn og lausakaupmenn hafa híng- að til verzlað með olíu þessa á flöskum, ákærulaust, og álitið sér það leyfilegt. Samkvæmt þessu ber þvf að dæma áfrýjandann sýknan fyrir ákærum kærandans, og virðist málskostnaðr l'yrir báðum réttum eigi að falla niðr, cn laun málsfærslumanns hins stefiida, er fengið hefir gefins málsfærslu við landsyfirréttinn og sem ákveðast til 10 rd. ber að greiða úr opinberum sjóði. Að þvf leyti málið liefir verið gjafsóknarmál við landsyfirréttinn vottast að málsfærslan hefir verið lögleg“. „þvf dæmist rétt að vera:“ „Afrýjandinn, kaupmaðr Matthias Jónsson, Matthiescn á lyrir ákærum hins stefnda lyfsala A. Randrups f þessu máli sýkn að vera. Málskostnaðr fyrir báðum réttum á að falla niðr. í inálsfærslulaun bera hinutn skipaða svara- manni hins stefnda, málaflutnfngsinanni Jóni Guðmunds- syni 10 rd. er greiðist úr opinberum sjúði“. — Tvœr nýjar ráðstafanir stjórnarinnar út af fjárhláðamálinu. t>essi rábgefandi klábanefnd er sett, eins og getiö er hér ab framan, ráðgefandi eptir erindis- bréfi stiptamtsins; erindisbréf þetta er anna&hvort ósamib eba ab eins nýsamib, svo a?) ekkert verSr þarum sagt ab sinni, enda skiptir þab minstu. En þab er tvent annab sem menn þegar vita og meiru skiptir, ef nefnd þessi á ab hafa nokkra þýBíngu á annaö borb og nokkur veruleg áltrif á klábamálib, ef hún á ekki aB vera eins og menn segja, svona „fremr til gamans en gagns"; menn vita nú þegar, ab stiptamtib á ab semja erindisbréf nefndarlnnar, stiptamtið, sem alls ekki er yfir ltinum amtmönn- unum í neinu, á ab semja reglugjörb, er á aS vera bindandi leibarvísir fyrir hina amtmennina, ef svo ber undir, fyrir amtsbúana í hinum ömtunum, fjár- eign þeirra og persónuleg réttindi. Hvab verbr úr öllu þessu uppgángsvebri, ef klábinn væri nú í hin- nin ömtunum eba kæmi þar upp í vetr ? Ilib ann- ab sem menn vita nú þegar, og mestu skiptir um þessa nefnd, er þab, hverir eru nefndarmenn, menn þekkja alla þessa menn, nema Benedikt yfirdómara Sveinsson, menn þekkja eins og fíngurna á sér stefnu þeirra, kenníngar og tiilögur á fjárklábamálinu, frá fyrstu npptökum hans, og hve miklnm vinsældum og árángri þær hafa átt ab fagna.

x

Þjóðólfur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.