Þjóðólfur - 22.12.1859, Page 1
SkriTslofa „f>jóðólfs“ cr f Aðnl-
stræti nr. 6.
þJOÐOLFR
1859.
Anjrlýsingar og lýsinjrar um
cinslaklcg málefni, eru teknari
blaðið fyrir 4sk. á liverja smá-
letrslinu; kaupendr blaðsins
fá helmíngs afslátt.
Sendr kaupemium kostnaðarlaust; verð: árg., 20 ark , 7 mörk; hvert einstakt nr. 8 sk.; sölulaun 8. hver.
12. ál*. 22. desember. 0.
— þess var getií) í síðasta blaði, ab bábir yfir-
dómendrnir hefði sókt, annar uni Dalasýslu en Itinn
uin Húnavatnssýslu, og var þab rétt bernit; en nú
meii) síbustu gufuskipsferb mnn Jón yfirdómari
Pjetursson hafa aptrkallaS bænarskrá sína um Dala-
sýslu, en sólu i þess stab um Húnavatnssýslu.
_ -j- Að morgni 18. þ. mán. dó hér i stnðnuin eptir
fárra daga legu, ver*lunarstjóri Matthias Jónsson
Matthicscn, fyr kanpmaðr i llafnarfirði, 47 ára að
aldri; hann var sonr sira Jóns sál. Matthíassonar, til Arn-
arbælis, er dó í haust, og var skiptamönnum sfnuin og
öftrum kunnr að stakri hreinskilni, og ráðvendni, og góð-
mennsku, er víst meðfram gjörði liann og hans févaua.
— í öndverbunt þ. mán. var höfbaí) opinbert
lögreglumál gegn 7 búendum í Reyklioltsdal
og 1 í Hálsasveit fyrir þab aí) þeir, hver um sig
hafi skorið fe sitt heima og rekið suðr í haust.
Einn þeirra, átti enga klábasjúka kind í haust eba
neina þá kind er haffei fengife kláfea og fargafei
engri, hvorki sufer né heima, en hinir sjö hafa
þreytt lækníngar á fé síntt nú um fimm missiri
undanfarin, og útlendir dýralæknar gengizt fyrir
lækníngunum þar um sveitirnar, bæfei fyr og í sum-
ar, en allt um þafe kom upp kláfeavottr í nokkrum
kindum þeirra í haust, afe 3 böfeunum af gengnum á
þessu sumri, eins og hljófebært er orfeife. Mcnn
fóru þá afe verfea vonardaufir um afe takast mundu,
afe upprœta kláfeann alveg mefe lækníngum, þar sem
búife var afe gjöra svona margítrekafear tilraunir
mefe lækníngunum, en á hinn bóginn stófeu á þess-
utn fáu bændum allir aferir búcndr í sveitinni er
höffeu gjöreytt hinum sjtíka fjárstofni sfnum þegar
í fyrra en keypt íjífean heilbrigfean stofn í stafeinn,
afe nú yrfei skrifeife til skara og fargafe þessum litla
kláfeastofni er eptir væri og öllu hinu heilbrigfea
fe í sveitinni væri háski búinn af; þetta var og
aamkvæmt því sem farife var frant í Ijárkláfeamál-
inu, á Alþíngi í sumar, inefe nálega öllum atkvæfe-
um, bæfei í bænarskránni til konúngs og vife hina
konúnglegu erindsreka: í\fe hife eina tiltækilega úr-
ræfei, eins og nú væri komife, væri þafe, afe færa sam-
an kláfeasvæfeife og mcfeal annars afe uppræta allt
þafe fé er sýkzt heffei hife efra um Borgarfjörfe allt
- 21
sufer afe Skorradalsvatni. í þrifeja lagi ætti sízt afe
þurfa afe minnast á, afe menn hafa orfeife aö skofea
þetta kláfeasjúka fé rétt eins og hvern annan fénafe
einstaks manns, þafe er afe skilja fullkonina og vafa-
lausa eign, er fjáreigandi ætli einn ráfe á afe færa
sér í nyt, gefa, selja, og farga eptir vild sinni;
svoua hafa menn um öll kláfeahérufein fargafe hinu
sjúka fé sínu undanfarin ár, þegar eigendrnir hafa
mistreyst lækníngunum efea þær hafa misheppnazt
þeim, og stjórnin hefirsjálf orfeife afe afehyllast þessa
skofeun og lýsa skýlaust yfir, aptr og aptr í bréf-
um sínum um kláfeamálife, afe þeim yrfei þafe ekki
meinafe.1 Hinir konúnglegu erindsrekar létu afe sínu
leyti enga auglýsíngu út gánga um afe hér á væri
breytíng gjör, efea afe engi mætti farga kláfesjúku
fé, enda böffeu þeir ekkert vald til þess né annnrs
sem er gagnstætt skýlausum löguni. þaö væri því
næsta frófelegt afe vita, á hverju stiptamtife byggir
þessa fáheyrfeu lögsóknarskipun, hvafean háyfirvald-
ife hafi fengife vald til þess, efea hverjar ástæfeur þafe
hafi fyrir sig afe bera; en hvafe sem urn þafe er,
þá er vonandi afe dómstólarnir verfei ekki í miklum
vafa um rétt úrslit þess máls.
t>afe gánga einnig munnlegar fregnir um, afe
samkynja lögsókn eigi afe dynja yfir þá bændr í
Lundareykjadalnum er förgufeu hinum kláfeasjúka
stofni sínum í liaust, og er eigi ólíklegt afe svo
verfei.
Synodus 1859.
þegar búife var afe úthluta uppgjafarprestum og
prestaekkjum þeim peníngum, scm árlega falla at'
betri braufeum í Skálholts stipti hinu forna, gjörfei
biskupinn grein fyrir því fé, sem til sín heffei kom-
ife til prestekkna sjófesins sem (auk íngveldar- Le-
gatsins) var þá samtals 187 rd. 79 sk.; þvínæst gat
biskupinn þess, afe stiptsyfirvöldin heffei sent kirkju-
stjórnarráfeinu álit nefndar þeirrar, er synodus heföi
kosife, til afe íhuga uppástúngu sira J. Hávarfessonar
*) Sjá t. d. í bréfi dómsniálastjórnarinnar 3. nov. 1858
(„Tíðindi uin sljórnarniál." 1859 bls. 232): „stjórnin
hefir rcyndar ekki valdáað banna fjáreig-
endnm sjálfum að halda fram niðrskurði“.