Þjóðólfur - 22.12.1859, Síða 2

Þjóðólfur - 22.12.1859, Síða 2
1857 nra nokkra breytíng á "contributionini,, af braubunum á Islandi, einnig ab ilestir prófastar væri mótfallnir uppa'stiíngu prófasts sira 0. Sívert- sens R. af D., sem hann barupp á synodus 1857. Um katólsku missionina gat biskupinn þess, ab hann vissi ekki betr, en hún lægi í þagnar- gildi, en ab hann hefbi einga skýrslu um hana feingib frá lilutabeigandi próföstum. því næst gjörbi biskupinn grein fyrir því, ab enn væri verib ab yfir lesa sálmasafn þab, sem til væri ætlab ab nt yrbi gefib í sérstökuin vibbæti vib messusaungsbók- ina. Þá skýrbi biskupinn og frá því, ab presta- skólakennari S. Melsteb hefbi samib nýútkomna bók um mismunandi atribi á katólskri og lútherskri trú. þessu næst kom fram uppástúnga um betrnn á kjörum uppgjarfapresta, þannig ab stofnabr yrbi handa þeim sjóbr meb þvf móti ab fella nokkurbranb nibr ebr vib brauba sameiníngar. Meb samþykki uppástúngmanns var þessi uppnstúnga lögb vib skjöl synodus og ályktab, ab taka ekki ákvörbun nm hana, fyr enn útkljáb væri um uppástúngu sira Jóns Hávarbssonar, er lægi hjá kirkjustjórnar ráb- inu. þá var borin upp önnur uppástúnga um betrun á barnauppfræbíngu Kjósar- og Gullbríngu- sýslu, meb því ab verja til þess rentum af Thor- chillii legati. En stiptsyfirvöldin kvábu, ab þeirri uppástúngu yrbi ab fresta, þángab til rentan af höfubstólnum væri orbin svo mikil, ab hún álitist nægileg til þess, ab vilja „testators" yrbi náb, sam- kvæmt úrskurbi stjórnarinnar í þessu máli. Ab lyktum gat prófastr sira II. Jónsson á Ilofi þess, ab til kristnibobs á Kínlandi hefbi safnazt ísínu prófastsdæmi libngir 600 rd., mest fyrir tilstilli cinstakra efnamanna, og lét f ljósi þá skobun sína, ab til ab efla prestaekknasjóbinn, mundi fara betr á því, ab einstakir menn ynnist til þess ab gefa til hans, en ab hvetja almenníng til þess, sízt ab svo stöddu. Dómar yfirdómsins. I. í málinu: Sameigendr Laugarness og Klepps- jarba (Jón Guðmundsson), gegn kanpmanni II. Th. A. Thomsen (II. E. Johnssen). ..Rfettargjörðirnar bera með sér, að faðir gagnáfrjjand- • ns kaupuiaðr I). Thomsen öðlaðisl koniinglegt afsalsbrfef fyrir laxveiðinni I Elliðaanum þann 11. desemberm. 1853, og segir þar svo, að honum sfe heimiluð og afsöluð lax- veiðin I Elliðaánuin frá svokölluðum Slórhyl við Arbæ og út fyrir ármjnnið í voginn milli Arbæjarhöfða og Gelgju- cða Geldíngatánga með öllum þeim rfettindum, sein fjlgl liafa veiðinni frá gamalli tíð, enn þá fylgi, og með réttu eigi að fylgja. Að vísu er lifer einúngis beinlínis talað um laxveiði í ánum og nt I voginn út að þeim tilgreindu örnelndum Gelgjutánga og Árbæjarhöfða sem eins og af stöðu uppdráttrinn, sein frain er lagðr, sýnir og áðr er sagt, eru sinn hvoru megin við voginn ; en það er jafn- framl ieitt I Ijós og sannað mcð liinuin franilögðu upp- boðsskilmálum fyrir laxveiðinni, að þetta var, meðan veið- in var konóngseign, og því svo lengi, scm menn vita til, skilið á þá leið, að þeir, sem lóku laxveiðina að leigu, ætli rétt á því, að banna á þvi umiædda svæði hvers- konar veiði, (og undir veiði innibinzt sú lifer uinrædda krœklíngstekja, þó hunckkifari fram f netuin eða á aung- ul, sem aðaláfrýendrnir virðast einúngis að kalla veiði) augsjáanlega af þeirri ás|æðu, nð það var álitið að spilla veiðínni mcð þvf að fæla Inxiun frá þvi, að gnngn upp i árnar, og þar sem þessi skoðun og skilníngr á mál- inu átti sfer stað og þelta gekkst við, ineðnn konúngr átti veiðina (sjá t. a. m. Ltr. F. I undirrfettargjörðunuin), þannig lilýir hið sama ennþá að ciga sér stað, þar sem veiðiréttrinn i ánum var scldr með ölliim þeim kjörum og koslum, sem lionum voru samfara, meðan konúngr átti hann, og að þessu lcyti kemr það því ci til greina, livort Kleppsjarðarland nær að cða inn fyrir Gelpju- eða Geld- ingatánga, því livort sem er, má eigandi jarðarinnar eigi fremr nú en áðr við liafa nokkra veiði eða aðhafast neitt það, sem spillt gcti veiðinni i ániiin, afþvíþetta var bann- að, mcðan konúngr átti veiðina, enila vciðr ckki annað álilið, en að aðaláfrýendrnir eigi ósannað, að IÍIepps- jarðar land nái svo lángt'inn éptir með Elliðaárvognum, eins og þeir hafafarið frain á, sumsfe innað Merkilæk, eðn Marklæk, sein fellr, eins og afstöðuuppdráttrinn sýnir, I voginn vestanvert, skamt frá sjállii árniynniiiu, því þings- vitni það, sein aðalálrýendrnir liafa lagt fram við lands- ylirrfettinn, er svo vnxið, að það getr ekki til greina komið, þvi hvorki var gagnáfrýjandi né ncinn fyrir lians liönd viðstaddr meðan það var tckið, og svo fór vitna- leiðslan einnig frain á allt öðrnin stað, en tekið var til I stelnunni, og þess var licldr ekki getið í hcnni að Ieyíis- brfef væri fengið lil slikrar vilnalciðslu, enda hefir gagn- áfrýjandinn gjörsamlega inótmæll þvi og stefnt þvi til ó- merkingarog söinuleiðis nótarialskýrsln þcirri, viðvikjandi landamer■kjiim milli Klepps og Bóstaða, sem fram er komin lifer við réttinn, sem heldr ekki er eiðfest, þar scin nót- arius, sem slikr, ekki gctr tckið eið af vitnum, og þann- ig verðr ekkert byggt á þcssum skjölum. Eptir þessuin málavöxtum hlýtr landsyfirrfettrinn að fallast á skoðun undírdóinarans á málinu, og ber því hfer- aðsdóminn, livað lögbannið gegn bcitnlökunni á því opt nefnda svæði að staðfesta, og eins hvað inálskostnað í hferaði snertir. „Krafa gagnálrýjandans um skaðabætr getr þegar af þeirri ástæðu eigi komið til greina, að hann eigi hefir sannað, að aðaláfrýcndrnir liafi gjört lionuin nokkurt fjártjón. Ilvað málskostnað við landsylirrfettinn snertir virðist að aðaláfrýendrnir eptir málalyktum hfer við réttinn ekki geti komizt hjá að greiða hann gagnáfrýandanum, og virðist upphæðin hæfilega ákveðin til 30 rd. r. m.* „því dæmist rétt að vera:“ „Hferaðsdömrinn á óraskaðr að standa. Málskostnað við landsyfirrfettinn borgi aðaláfrýcndrnir gagnáfrýjandan- um með 30 rd. rikismyntar. — Dóminuin að fullnægja undir aðför að lögum“.

x

Þjóðólfur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðólfur
https://timarit.is/publication/72

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.